Morgunblaðið - 03.02.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 03.02.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1996 55 VEÐUR 3. FEB. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.58 3,8 12.13 0,8 18.16 4,1 10.02 13.40 17.19 1.08 ÍSAFJÖRÐUR 1.42 0,5 7.46 2,1 14.16 0,5 20.07 1,9 10.24 13.46 17.09 1.14 SIGLUFJÖRÐUR 3.43 0,4 10.00 1,3 16.26 M. 22.36 1,2 10.06 13.28 16.51 24.55 DJÚPIVOGUR 3.11 1,9 9.23 0.5 15.20 1.7 21.26 0,3 9.35 13.10 16.47 24.37 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru (Moraunblaðið/Siómælinaar (slands) VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Yfir sunnanverðu Grænlandshafi er vax- andi lægð, sem hreyfist norðaustur. 1025 mb. hæð við Færeyjar þokast suðaustur. Spá: Suðaustan hvassviðri og rigning vestant- il á landinu en hægari austantil og súld á Suð- austurlandi. Hlýnandi veður. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag verður suðlæg átt og slyddu- eða snjóél sunnan- og vestanlands. Frá mánudegi til fimmtudags verða norðan- og austanáttir að mestu ríkjandi og slydda eða snjókoma með köflum víða um land. Hiti verður nálægt frostmarki. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 ogá miðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Allir helstu þjóðvegir landsins eru færir. Hálka er víða um land, og má búast við vaxandi hálku á Suður- og Vesturlandi, þegar líður á kvöldið. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 563-1500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Heimild: Ve>urstofa íslands Hei'Skírt Léttskfja> Hálfskfja> Sktja> Alskfja> é * *é é Ri9nin9 & * * é í # * %% % % Snjókoma y Él Slydda A Slydduél Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sfmr vind- __ stefnu og fjö>rin ss: fioka vindstyrk, heil fjö>ur $ ^ er 2 vindstig. 4 Súld Yfirllt á hádeg< < Helstu breytingar til dagsins i dag: Hæ>, 1027 millibör, vi> Færeyjar flokast su>austur. Læg> yfir su>vestanver>u Grænlandshafi flokast nonaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma Akureyri -8 léttskýjað Giasgow 4 léttskýjaA Reykjavík -0 léttskýjað Hamborg -4 mistur Bergen 0 léttskýjað London 3 ský|að Helsinki •9 léttskýjað Los Angeles 14 skýjað Kaupmannahöfn -3 alskýjað Lúxemborg vantar Narssarssuaq 5 rigning Madríd 9 skýjað Nuuk 4 alskýjað Malaga 16 lóttskýjað Ósló -7 þokumóða Mailorca 16 ióttskýjað Stokkhólmur -1 skýjað Montreal vantar Þórshöfn 1 skýjað NewYork -2 snjókoma Algarve 15 hálfskýjað Orlando 17 þoka Amsterdam 0 rigning París 5 heiðskírt Barcelona 16 skýjað Madeira 15 skýjað Berlín vantar Róm vantar Chicago -26 heiðskírt Vín -6 súld á síð.klst. Feneyjar vantar Washington -4 snjókoma Frankfurt 1 mlstur Winnipeg -40 ísnálar Kuldaskil H Hæ> Ld Læg> Krossgátan LÁRÉTT: 1 flækingur, 8 ekils, 9 blása, 10 reið, 11 flýt- inn, 13 peningar, 15 hafa eftir, 18 ægisnálin, 21 miskunn, 22 spilið, 23 fiskar, 24 vantar vatn. LÓÐRÉTT: 2 ást, 3 óþétt, 4 óþokka, 5 fiskar, 6 ósvikinn, 7 nagli, 12 læri, 14 ótta, 15 ósoðinn, 16 Iéleg skepna, 17 hinn, 18 stétt, 19 sveru, 20 skass. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: — 1 jökul, 4 snökt, 7 skóli, 8 lokki, 9 tól, 11 feit, 13 þrái, 14 ámæli, 15 óþol, 17 ljót, 20 ótt, 22 ískur, 23 ræður, 24 tinna, 25 syrpa. Lóðrétt: — 1 Jósef, 2 krógi, 3 leit, 4 soll, 5 öskur, 6 teiti, 10 ófært, 12 tál, 13 þil, 15 óvíst, 16 orkan, 18 jaðar, 19 terta, 20 öróa, 21 tros. í dag er laugardagur 3. febrúar, 34. dagur ársins 1996. Blasíus- messa. Orð dagsins er: En Jesús hrópaði: „Sá sem trúir á mig, trúir ekki á mig, heldur þann sem sendi mig. Félag íslenskra há- skólakvenna og Kven- stúdentaféiag íslands. Námskeiðið „Staða kon- unnar í þjóðfélaginu fyrr á öldum“ er haldið dagna 5., 12., 19. og 26. febr- úar í Odda, stofu 202, kl. 20-22. Jón Böðvars- son íslenskufræðingur og ritstjóri sér um nám- skeiðið. Allir velkomnir. Skipin Reykjavíkurhöfn:í gær fóru Dísarfell, Víðir, Mælifell og Skógafoss. Andrei Ivanov fór í gærkvöldi. Engey kom í gærkvöld. Orfirisey og Ásbjörn fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Svanur fór tii útlanda í fyrrakvöld. Hrímbakur kom í gær. Hofsjökull fer á strönd í kvöld. Ýmir og Haraldur Kristjánsson fara á veiðar á sunnudag. Fréttir Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á íslandi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 587 7416. Minningarkort Kven- félagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Ernu s. 565 0152 (gíróþjónusta). Mannamót Félag breiðfirskra kvenna heldur aðalfund sinn mánudaginn 5. febr- úar nk. kl. 20.30 í Breið- firðingabúð, Faxafeni 14. Kvenfélag Seljasóknar heldur aðalfund í Kirkj- umiðstöðinni þriðjudag- inn 6. febrúar kl. 20.30. Að loknum aðalfundar- störfum mun Halla Jóns- dóttir, deildarstjóri á Biskupsstofu, fjalla um sjálfsstyrkingu kvenna. ITC-deildin íris, Hafn- (Jóh. 12, 44.) arfirði heldur fund mánudaginn 5. febrúar nk. í Strandbergi, safn- aðarheimili Hafnarfjarð- arkirkju kl. 20. Allir vel- komnir. Félagsstarf aldraðra, Sléttuvegi 11-13. Fé- lagsvist mánudaginn 5. febrúar kl. 13.30. Verð- laun og kaffiveitingar. SSH - Stuðnings- og sjálfshjálparhópur hálshnykkssjúklinga verður með fund mánu- daginn 5. febrúar í ÍSÍ- hótelinu, Laugardal. Fundurinn hefst kl. 20. Gestur: Ingibjörg G. Guð- mundsdóttir hómópati. Skagfirðingar sunnan heiða: Þorrablót verður í dag, laugardaginn 3. febrúar, í Stakkahlíð 17 með Skagfirsku söng- sveitinni, Söngsveitinni Drangey og Skagfirð- ingafélaginu í Reykjavík. Húsið opnað kl. 19. Allir velkomnir. Breiðfirðingafélagið. Félagsvist verður spiluð sunnudaginn 4. febrúar kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. 1. dagur í 4 daga keppni. Kaffiveit- ingar. Allir velkomnir. Umhyggja, félag til stuðnings sjúkum börnum er með „opið hús“ á Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, mánudaginn 5. febrúar kl. 20.30. Sig- ríður Ólafsdóttir, félags- ráðgjafi hjá Trygginga- stofnun ríkisins, flytur erindi. Allt áhugafólk velkomið. Samtök um Kvennaat- hvarf eru með opið hús í dag kl. 11-13. Rætt verður um forsjármál og sameiginlegt forræði. Gestur verður Björk Vil- helmsdóttir. Allir eru vel- komnir. Félag frímerkjasafn- ara er með opið hús alla laugardaga í Síðumúla 17 kl. 14-17 þar sem all- ir eru velkomnir. Bahá’ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vel- komnir. Kirkjustarf Áskirkja. Safnaðarfélag Áskirkju verður með kaffisölu að lokinni messu sunnudaginn 4. febrúar. Grensáskirkja. Fundur f æskulýðsfélaginu sunnudagskvöld kl. 20. Hallgrímskirkja. Sam- vera fermingarbama kl. 11. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra. Digraneskirkja. Opið hús fyrir aldraða þriðju- daginn 6. febrúar kl.4 11-15. Leikfimi, léttur hádegisverður, helgi- stund. Séra Kristján Ein- ar Þorvarðarson kemur { heimsókn. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn sam- koma í dag kl. 14. Gesta- predikari Gunnar Þor- steinsson. Allir velkomn- ir. SPURT ER ... IEf treysta má þjóðsögunum reistu Bakkabræður sér gluggalaust hús og fannst of dimmt innandyra. Hvemig reyndu þeir að ráða bót á því? 2Norðmaðurinn Thor Hey- erdahl hefur reynt að færa rök fyrir kenningum sínum um tengsl milli menningarheima fyrr á öldum með því að sigla á frumstæðum farkostum yfir úthöfin. Hvað hét flekinn sem hann sigldi yfir Kyrra- haf? 3Í Mýrdalsjökli er eitt af þekkt- ustu eldfjöllum landsins. Óvenju langt er frá síðustu umbrot- um i fjailinu, margir óttast að senn verði þar gos. Hvað heitir fjallið? legu starfi í Bosníu, hann hefur umsjón með efnahagslegri endur- reisn landsins. Hvað heitir hann? 4Ásgeir Sigurvinsson knatt- spymumaður bjó um hríð í Bæjaralandi og lék þar með einu frægasta félagsliði Þýskalands. Hvað heitir liðið? Frakkar eiga margar eyjar á Suður-Kyrrahafi, helsta borg- in í nýlenduríki þeirra þar heitir Papeete. Á hvaða eyju er hún? Einn þekktasti gítarleikari seinni tíma, Eric Clapton, samdi fyrir nokkrum árum lag um ungan son sem dó af slysförum. Hvað heitir lagið? 7Maðurinn á myndinni er Svíi og gegnir nú mikilvægu, alþjóð- 8Margir hafa verið nefndir sem hugsanlegir forsetaframbjóð- endur en fáir enn lýst yfir fram- boði. Hvað hét fyrsti forseti íslands? Eins af konungum gyðinga til forna er enn minnst fyrir speki sem lifir í svonefndum orðskviðum gamla testamentisins. Hvað hét konungurinn? SVOR: •uoui9|«S'6 •uossujofa uuiaAg-g 'jppjj 'uoa -uajl u; sjuap-g ijupij -g •uaqDupjy lua -Aua'fr UIIUM ■£ •pnx uoa’2 eisni; j uu; iui:q So ;uiqs|os paui )yi! ujhXj jiocj>|p MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: ltitstjórn 569 1829, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156. sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.