Morgunblaðið - 03.02.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 03.02.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1996 47 I DAG BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson TÍMINN kemur mikið við sögu í boltaíþróttum. Lið sem er yfir, reynir iðulega að „tefja tímann“ á loka- sprettinum, en andstæðing- arnir leitast á sama hátt við að „vinna tíma“. Tímabar- áttan við spilaborðið er af svolítið öðrum toga. Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ Á4 V G3 ♦ K10876 ♦ KG42 Suður ♦ K6 V KD62 ♦ D54 ♦ ÁD97 Vestur Norður Austur - - 1 tígull Suður 1 grand Pass Útspil: Spaðatía. Hvernig á suður að spila? Ef suður hefði nægan tíma, gæti hann auðveld- lega búið til níu slagi. Hann á sex slagi beint á svörtu litina og mannspilin í rauðu litunum geta skilað þremur. En vandinn er sá, að sjálf- sögðu, að vörnin gæti orðið fyrri til að skapa sér fimm slagi: þrjá á spaða og ásana tvo í hjarta og tígli. Grand- samningar eru oft kapp- hlaup vamar og sóknar um að fría slagi, og í þessu til- felli verður sagnhafi undir í baráttunni nema hann finni leið til að vinna tíma. Ein hugmynd er að spila tígli úr borði í öðrum slag. En því má ekki gleyma, að austur opnaði á tígli og er því sennilega með minnst fjórlit. Hann hefur þá efni á að rjúka upp með tígulás og spila spaða: Norður ♦ Á4 V G3 ♦ K10876 ♦ KG42 Vestur Austur ♦ 109832 ♦ DG75 V 9854 ♦ 2 IIIIH *Á107 lll|N ♦ AG93 ♦ 653 ♦ 108 Suður ♦ K6 V KD6 ♦ D54 ♦ ÁD97 Tveir slagir á tígul duga ekki. Rétta byijunin er að spila smáu hjarta úr borðinu í öðrum slag. Fari austur upp með ásinn, fríast þrír slagir á hjarta. Svo hann verður að dúkka og suður fær slag- inn á hjartakóng. Hann fer svo inn í borð á lauf og spilar nú smáum tígli. Aftur neyðist austur til að láta lítið. Sagnhafi hefur nú unnið „tvö tempó“ og getur nú búið til níunda slaginn á hjarta. Arnað heilla fTrkÁRA afmæli. í dag, I Dlaugardaginn 3. febr- úar, er sjötug Ingibjörg Jónasdóttir frá Súganda- firði, til heimilis í Hátúni 10, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Guðmundur A. Elíasson, fyrrverandi kaupmaður. Þau hjónin taka á móti gestum í safn- aðarheimili Innri-Njarð- víkur kl. 15-18 í dag, af- mælisdaginn. Ljósm. Nýmynd Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. ágúst sl. í Grindavíkurkirkju af sr. ■Jónu Kristínu Þorvaldsdótt- ur Ágústa Inga Sigur- geirsdóttir og Haukur Guðberg Einarsson. Heimili þeirra er á Höskuld- arvöllum 17, Grindavík. Ljósm. Nýmynd Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. ágúst sl. í Innri- Njarðvíkurkirkju af sr. Baldri Rafni Sigurðssyni Einhildur Steinþóra Þór- isdóttir og Sigurður Árni Geirsson. Þau eru búsett í Noregi. Ljósm. Nýmynd Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. júlí sl. j Keflavík- urkirkju af sr. Ólafi Oddi Jónssyni Katrín Ósk Þor- geirsdóttir og Guðmund- ur Gestur Þórisson. Heim- ili þeirra er á Fjarðavegi 25, Þórshöfn. Farsi UAIS6>LASS/cðOCTUAP-T 01992 Faiaa C«i1ooniA)áti«xMd by UnivMsal Prras Syndcal* t „.. Ertu cá reynCL alsegja m'crab 'cg se rebnrt Pennavinir ELLEFU ára bandaríska stúlku sem býr á Kyrra- hafseynni Guam, langar að fá sendar myndir og upp- lýsingar um íslands vegna verkefnis í skólanum henn- ar. Vill eignast pennavini: She Yun Hong, P.O. Box 4280, Agnna, Guam 96910, U.S.A. FJÓRTÁN ára sænsk stúlka með áhuga á hestum og tónlist: Isabelle Starrin, Krusbiirsv. 16B, 806 37 Gavle, Sweden. LEIÐRETT Baksíðumynd áhaus Mynd af tönnum á baks- íðu Morgunblaðsins í gær birtist á haus. Beðizt er velvirðingar á þessum mis- tökum. Eitt barnið vantaði á mynd Á blaðsíðu 12 í Morgun- blaðinu í gær er mynd úr 100 ára afmæli Úlfars Karlssonar, þar sem hann er umkringdur börnum sín- um. Á myndina vantaði eitt barna hans Steindór Úlf- arsson. AugLýsingastofur í frétt um sameiningu tveggja auglýsingastofa á blaðsíðu 2b, var farið rangt með nafn auglýsingastof- unnar Grafít. Beðist er vel- virðingar á mistökunum. Rangt fæðingarár í æviágripi um Hildigunni Gunnarsdóttur í blaðinu 1. febrúar sl. misritaðist fæð- ingarár. Hildigunnur var sögð fædd árið 1924 en rétt er að hún var fædd árið 1928. Hlutaðeigendur eru beðnir velvirðingar á þessum mistökum. STJÖRNUSPA eftir Frances Drake * VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú ert fróðleiksfús og kannt vel að meta góðar bókmenntir. Hrútur (21.mars - 19. apríl) Einhver, sem þú hittir af til- viljun í dag, á eftir að hafa mikil áhrif á þig. Þú kannt vel að notfæra þér hæfileika þína. Naut (20. apríl - 20. maí) <ti% Vertu ekki að eyða tímanum í að reyna samninga við ein- hvem, sem neitar að koma til móts við óskir þínar. Farðu eigin leiðir. Tvíburar (21.maí-20.júni) Einhver leitar ráða hjá þér í viðkvæmu deilumáli. En það er erfitt að taka afsöðu án þess að særa annanhvom deiluaðilann. Krabbi (21. júní - 22. júlf) Hf£ Nú gefst tækifæri til að taka fram sópinn og losa sig við óþarfa drasl og dót. í kvöld geta svo ástvinir farið út saman. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þróun mála á bak við tjöldin er þér fjárhagslega hagstæð um þessar mundir. Varastu óþarfa afskiptasemi í garð vina þinna. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ættir ekki að vanmeta verkefni, sem þú vinnur að. Ef lausnin vefst fyrir þér, ættir þú að leita ráða hjá starfsfélögum. Vw ' (23. sept. - 22. október) Þú ættir að fara vel yfír fjár- hagsstöðuna og gæta þess að ofnota ekki greiðslukort- ið. Menningarmálin heilla þig í kvöld. Sporðdreki (23. okt. -21. nóvember) Þú ættir að leita aðstoðar hjá starfsfélaga svo þú þurf- ir ekki að leysa verkefni úr vinnunni heima yfír helgina. Bogmadur (22. nóv. — 21. desember) m Vertu ekki að ergja þig og eyða tíma í að leita að ein- hveiju, sem þú hefur týnt. Það var hvort eð er ekkert mikilvægt. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Gættu þess að ljúka skyldu- störfunum heima áður en þú ferð út að skemmta þér með vinum. Þá nýtur þú kvöldsins betur. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Sumir ferðalangar geta orðið fyrir óþægindum þegar far- angur þeirra misferst. Þá er ráð að reyna að hafa stjóm á skapinu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú skilur ekki fyllilega ráð, sem þú færð vegna fyrirhug- aðra viðskipta, og verður að kynna þér málið betur. Hvíldu þig í kvöld. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. SNJ3GG- LA • Stærðir 36-41 • Brúnir/svartir • Ekta leður • Góður sóli • Hlýtt fóðuj X) O' cn c-r cn CD =3 CL C 3 Verö aöeins 2.990 SKÓUERSLUN Opið laugardag KÚPAUOGS W“-1MB HAMRAB0RG 3 • S: 554 1754 KVDLDlRBEIfJ KOMVOGSl Spennandi námslœið Bútasaumur Leirmótun Garðyrkja Ljósmyndun Eigin atvinnu- rekstur Gómsætir græn- metis- og baunaréttir Gerbakstur Pastaréttir, salöt Vatnslitamálun Silkimálun Símar 564-1507 og 554-4391 Itl. 18-22. _ . uelöur crfram Skemmtileg verðlaun oa þrjór myndir um helqina verða valdar úr *** og þrjár myndir um helgina verða valdar úr og settar upp til sýningar á barnamyndlistarvegg Kolaportsins. ..Ijúfengt saltað hrossakjöt og reykt foialdakjöt Hann Smári frá Hvcragerði er niainur í bæinn og býður upþ á veislu afhrossakjöti á frábæru verði t.d. hrossabjúgun á kr. 299 Kg og saltað hrossakiöt og rcykt folaldakjöt á frábæru vcrði. Hann cr lfka með gott úrval af surmnt og áleggi s.s. skinku og hangikjöti. *tvö ýsuflök fyrir eitt, kútmagar, hrogn og lifur Haim PaÍmi í l-'iskbúðinni Okkarcrcnn og aftur kominn með tilboðið þar scm þú kaupir citt klló af ýsuflökum og færð annað ókcypis. Pálmi er jíka mcð glæný brogn oglifur, kútmaga tilbúna í pottinn á frábæru vcrði og fallcgan nýjan lax á spi cngiverði eða kr. 350 kg. Ojþíðftaskór kr. 390 . .stórmarkaðurinn er kominn með verkfæri Stórmárkaður Kolaportsiris Cr allar helgar mcð sprcngitilhoð og þcssa helgi er verið að takaúpp vandaða og ghcsilcga íþróttaskó á börn og unglinga á cinstöku vcfoi eða fra kr. 390,- parið, Stórmarkaðurinn er um þcssa liclgi líka kominn mcö úrval af vcrkfaimm á vcrði frá kr. 100,- KCXAPORTIÐ Opið laugardag og sunnudag kl. 11>17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.