Morgunblaðið - 03.02.1996, Page 47

Morgunblaðið - 03.02.1996, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1996 47 I DAG BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson TÍMINN kemur mikið við sögu í boltaíþróttum. Lið sem er yfir, reynir iðulega að „tefja tímann“ á loka- sprettinum, en andstæðing- arnir leitast á sama hátt við að „vinna tíma“. Tímabar- áttan við spilaborðið er af svolítið öðrum toga. Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ Á4 V G3 ♦ K10876 ♦ KG42 Suður ♦ K6 V KD62 ♦ D54 ♦ ÁD97 Vestur Norður Austur - - 1 tígull Suður 1 grand Pass Útspil: Spaðatía. Hvernig á suður að spila? Ef suður hefði nægan tíma, gæti hann auðveld- lega búið til níu slagi. Hann á sex slagi beint á svörtu litina og mannspilin í rauðu litunum geta skilað þremur. En vandinn er sá, að sjálf- sögðu, að vörnin gæti orðið fyrri til að skapa sér fimm slagi: þrjá á spaða og ásana tvo í hjarta og tígli. Grand- samningar eru oft kapp- hlaup vamar og sóknar um að fría slagi, og í þessu til- felli verður sagnhafi undir í baráttunni nema hann finni leið til að vinna tíma. Ein hugmynd er að spila tígli úr borði í öðrum slag. En því má ekki gleyma, að austur opnaði á tígli og er því sennilega með minnst fjórlit. Hann hefur þá efni á að rjúka upp með tígulás og spila spaða: Norður ♦ Á4 V G3 ♦ K10876 ♦ KG42 Vestur Austur ♦ 109832 ♦ DG75 V 9854 ♦ 2 IIIIH *Á107 lll|N ♦ AG93 ♦ 653 ♦ 108 Suður ♦ K6 V KD6 ♦ D54 ♦ ÁD97 Tveir slagir á tígul duga ekki. Rétta byijunin er að spila smáu hjarta úr borðinu í öðrum slag. Fari austur upp með ásinn, fríast þrír slagir á hjarta. Svo hann verður að dúkka og suður fær slag- inn á hjartakóng. Hann fer svo inn í borð á lauf og spilar nú smáum tígli. Aftur neyðist austur til að láta lítið. Sagnhafi hefur nú unnið „tvö tempó“ og getur nú búið til níunda slaginn á hjarta. Arnað heilla fTrkÁRA afmæli. í dag, I Dlaugardaginn 3. febr- úar, er sjötug Ingibjörg Jónasdóttir frá Súganda- firði, til heimilis í Hátúni 10, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Guðmundur A. Elíasson, fyrrverandi kaupmaður. Þau hjónin taka á móti gestum í safn- aðarheimili Innri-Njarð- víkur kl. 15-18 í dag, af- mælisdaginn. Ljósm. Nýmynd Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. ágúst sl. í Grindavíkurkirkju af sr. ■Jónu Kristínu Þorvaldsdótt- ur Ágústa Inga Sigur- geirsdóttir og Haukur Guðberg Einarsson. Heimili þeirra er á Höskuld- arvöllum 17, Grindavík. Ljósm. Nýmynd Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. ágúst sl. í Innri- Njarðvíkurkirkju af sr. Baldri Rafni Sigurðssyni Einhildur Steinþóra Þór- isdóttir og Sigurður Árni Geirsson. Þau eru búsett í Noregi. Ljósm. Nýmynd Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. júlí sl. j Keflavík- urkirkju af sr. Ólafi Oddi Jónssyni Katrín Ósk Þor- geirsdóttir og Guðmund- ur Gestur Þórisson. Heim- ili þeirra er á Fjarðavegi 25, Þórshöfn. Farsi UAIS6>LASS/cðOCTUAP-T 01992 Faiaa C«i1ooniA)áti«xMd by UnivMsal Prras Syndcal* t „.. Ertu cá reynCL alsegja m'crab 'cg se rebnrt Pennavinir ELLEFU ára bandaríska stúlku sem býr á Kyrra- hafseynni Guam, langar að fá sendar myndir og upp- lýsingar um íslands vegna verkefnis í skólanum henn- ar. Vill eignast pennavini: She Yun Hong, P.O. Box 4280, Agnna, Guam 96910, U.S.A. FJÓRTÁN ára sænsk stúlka með áhuga á hestum og tónlist: Isabelle Starrin, Krusbiirsv. 16B, 806 37 Gavle, Sweden. LEIÐRETT Baksíðumynd áhaus Mynd af tönnum á baks- íðu Morgunblaðsins í gær birtist á haus. Beðizt er velvirðingar á þessum mis- tökum. Eitt barnið vantaði á mynd Á blaðsíðu 12 í Morgun- blaðinu í gær er mynd úr 100 ára afmæli Úlfars Karlssonar, þar sem hann er umkringdur börnum sín- um. Á myndina vantaði eitt barna hans Steindór Úlf- arsson. AugLýsingastofur í frétt um sameiningu tveggja auglýsingastofa á blaðsíðu 2b, var farið rangt með nafn auglýsingastof- unnar Grafít. Beðist er vel- virðingar á mistökunum. Rangt fæðingarár í æviágripi um Hildigunni Gunnarsdóttur í blaðinu 1. febrúar sl. misritaðist fæð- ingarár. Hildigunnur var sögð fædd árið 1924 en rétt er að hún var fædd árið 1928. Hlutaðeigendur eru beðnir velvirðingar á þessum mistökum. STJÖRNUSPA eftir Frances Drake * VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú ert fróðleiksfús og kannt vel að meta góðar bókmenntir. Hrútur (21.mars - 19. apríl) Einhver, sem þú hittir af til- viljun í dag, á eftir að hafa mikil áhrif á þig. Þú kannt vel að notfæra þér hæfileika þína. Naut (20. apríl - 20. maí) <ti% Vertu ekki að eyða tímanum í að reyna samninga við ein- hvem, sem neitar að koma til móts við óskir þínar. Farðu eigin leiðir. Tvíburar (21.maí-20.júni) Einhver leitar ráða hjá þér í viðkvæmu deilumáli. En það er erfitt að taka afsöðu án þess að særa annanhvom deiluaðilann. Krabbi (21. júní - 22. júlf) Hf£ Nú gefst tækifæri til að taka fram sópinn og losa sig við óþarfa drasl og dót. í kvöld geta svo ástvinir farið út saman. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þróun mála á bak við tjöldin er þér fjárhagslega hagstæð um þessar mundir. Varastu óþarfa afskiptasemi í garð vina þinna. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ættir ekki að vanmeta verkefni, sem þú vinnur að. Ef lausnin vefst fyrir þér, ættir þú að leita ráða hjá starfsfélögum. Vw ' (23. sept. - 22. október) Þú ættir að fara vel yfír fjár- hagsstöðuna og gæta þess að ofnota ekki greiðslukort- ið. Menningarmálin heilla þig í kvöld. Sporðdreki (23. okt. -21. nóvember) Þú ættir að leita aðstoðar hjá starfsfélaga svo þú þurf- ir ekki að leysa verkefni úr vinnunni heima yfír helgina. Bogmadur (22. nóv. — 21. desember) m Vertu ekki að ergja þig og eyða tíma í að leita að ein- hveiju, sem þú hefur týnt. Það var hvort eð er ekkert mikilvægt. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Gættu þess að ljúka skyldu- störfunum heima áður en þú ferð út að skemmta þér með vinum. Þá nýtur þú kvöldsins betur. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Sumir ferðalangar geta orðið fyrir óþægindum þegar far- angur þeirra misferst. Þá er ráð að reyna að hafa stjóm á skapinu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú skilur ekki fyllilega ráð, sem þú færð vegna fyrirhug- aðra viðskipta, og verður að kynna þér málið betur. Hvíldu þig í kvöld. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. SNJ3GG- LA • Stærðir 36-41 • Brúnir/svartir • Ekta leður • Góður sóli • Hlýtt fóðuj X) O' cn c-r cn CD =3 CL C 3 Verö aöeins 2.990 SKÓUERSLUN Opið laugardag KÚPAUOGS W“-1MB HAMRAB0RG 3 • S: 554 1754 KVDLDlRBEIfJ KOMVOGSl Spennandi námslœið Bútasaumur Leirmótun Garðyrkja Ljósmyndun Eigin atvinnu- rekstur Gómsætir græn- metis- og baunaréttir Gerbakstur Pastaréttir, salöt Vatnslitamálun Silkimálun Símar 564-1507 og 554-4391 Itl. 18-22. _ . uelöur crfram Skemmtileg verðlaun oa þrjór myndir um helqina verða valdar úr *** og þrjár myndir um helgina verða valdar úr og settar upp til sýningar á barnamyndlistarvegg Kolaportsins. ..Ijúfengt saltað hrossakjöt og reykt foialdakjöt Hann Smári frá Hvcragerði er niainur í bæinn og býður upþ á veislu afhrossakjöti á frábæru verði t.d. hrossabjúgun á kr. 299 Kg og saltað hrossakiöt og rcykt folaldakjöt á frábæru vcrði. Hann cr lfka með gott úrval af surmnt og áleggi s.s. skinku og hangikjöti. *tvö ýsuflök fyrir eitt, kútmagar, hrogn og lifur Haim PaÍmi í l-'iskbúðinni Okkarcrcnn og aftur kominn með tilboðið þar scm þú kaupir citt klló af ýsuflökum og færð annað ókcypis. Pálmi er jíka mcð glæný brogn oglifur, kútmaga tilbúna í pottinn á frábæru vcrði og fallcgan nýjan lax á spi cngiverði eða kr. 350 kg. Ojþíðftaskór kr. 390 . .stórmarkaðurinn er kominn með verkfæri Stórmárkaður Kolaportsiris Cr allar helgar mcð sprcngitilhoð og þcssa helgi er verið að takaúpp vandaða og ghcsilcga íþróttaskó á börn og unglinga á cinstöku vcfoi eða fra kr. 390,- parið, Stórmarkaðurinn er um þcssa liclgi líka kominn mcö úrval af vcrkfaimm á vcrði frá kr. 100,- KCXAPORTIÐ Opið laugardag og sunnudag kl. 11>17

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.