Morgunblaðið - 03.02.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 03.02.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1996 49 FÓLK í FRÉTTUM Opið fyrsta sunnudag í mánuði frá kl. 13.00-17.00. Reuter ÞETTA frímerki seldist fyrir 1.117 þúsund krónur. Dýrt frímerki GALLAÐ frímerki, með mynd af Richard Nixon, fyrrum Banda- ríkjaforseta, seldist á 1.117 þús- und krónur á uppboði Christie’s- fyrirtækisins á fimmtudaginn. Frímerkið er eitt af 200 slíkum, en það er gallað að því leyti að nafn Nixons er á hvolfi og mynd- in af honum tvískipt. Ónefndur maður frá Virginiu í Bandaríkjunum keypti öll 200 frí- merkin á sínum tíma og notaði 40 þeirra áður en hann tók eftir gallanum. Hann ákvað nú að selja eitt og á því 159 stykki eftir. Kaupandinn vildi ekki láta nafns síns getið. Að sögn talsmanna Christie’s er þetta ekki hæsta upphæð sem greidd hefur verið fyrir frímerki hjá fyrirtækinu. INGIBJÖRG Gréta, Auður og Jóhanna fararstýrur voru ánægðar með hvernig til tókst. FLUGLEIÐIR á Kan- aríeyjum héldu árlegt þorrablót sitt 26. jan- úar. Margt var um manninn og þótti gestum andrúmsloftið skemmtilegt, þar sem þorrinn var blótaður að íslenskum sið í framandi umhverfi. Farið var upp í hella í Guaydeque, þar sem innfæddir hafa búið frá upphafi byggðar á eynni. Þorramaturinn var borðaður á veitinga- staðnum Tagoror, sem grafinn er inn í eitt ijallið í dalnum. Jón G. Sigurðsson matreiðslumeistari Flugleiða kom með matinn að heiman og Kolbrún Jónsdóttir aðstoðaði við fram- reiðsluna. Reynir Jónasson spilaði á harmoníkuna eins og honum einum er lagið og dansað var og sungið fram á nótt. Ingibjörg Gréta, far- arstjóri og leikkona, stjórnaði blótinu og þótti hún gera það af REYNIR Jónasson tók nokkur gömul og röggsemi. góð lög á nikkuna. SPRENGITILBOÐ Á RAUÐU HÆTTUNNI laugardag og sunnudag Skór á alla fjölskylduna verð frá kr. 700 til kr. 2.900. SLY Stallone er ekki á lag- markslaunum. Sly rekur knöttinn ► SYLVESTER Stallone, sem hefur samið um að leika í fjórum myndum fyrir 20 milljónir doll- ara, eða 1.300 milljónir króna, er líklega á góðri leið með að bæta þeirri fimmtu við. Hún heitir „A Man With a Football" eða Maður með knött og telst vera svokallað- ur spennutryllir. Ef samningar nást leikur hann herforingja á hælunum á geðveikum visinda- manni sem hótar að koma af stað kjarnorkustyijöld. Höfundur handrits er John Pogue, en Sidney Lumet, sem hafði verið orðaður við myndina, hefur hætt við að leikstýra henni. ^K Í9rfM Skór á alla fjölskylduna KR/NGLUNN/8-12 S. 5689345 Hamraborg 11, sími 554-2166 -þin saga! Listamennirnir Raggi Bjama og Stefán Jökulsson halda uppi stuðinu á Mímisbar. Súlnasálur lokaður vegna einkasamkvæmis. ; F % Aggi SlœQt Tamlasveitin í kvöld Aldurstakmark 25 ára. BorgQrkjQllorinn, áður Amma Lú Hótel Island BÍTLAÁRIN 1960-1970 ÁRATUGUR ÆSKUNNAR BJÖRGVIN HALLDÓRSSON PÁLMIc ARI JÓNSSON BJARNI / FLYTJA BESTU LÖG BÍTLANNA OG MÖRG VINSÆLUSTU LÖGIN FRÁ 1960-70 Matseðill Forréltur: Kóngaswppasúpa Aðalréltun Eldsteiklur lambavöðvi mcð gljáöu granmeti. ofusteiktum jaröeplum ógsólberjaspsu. Eftirréttur: FerskjuiS í brauökörfu með heitri karanfellusósu. Vcrð kr. 4.800 Sýningarverö kr. 2.200 Borðapantanir i síma S68 7111 Sértilboð á hótelgistingu, sími 568 8999. Ath. enginn aðgangseyrir á danslcik. Hljómsveitarstjóri: GUNNAR ÞÓRÐARSON ásamt 10 manna hijómsveit SÖNGSYSTRUM OG BLÓMABÖRNUM KYNNIR: ÞORGEIR ÁSTVALDSSON DANSHÖFUNDUR: JÓHANNES BACHMANN HANDRIT, ÚTLIT OC; LE1KST.1ÓKN: BJÖRN G. BJÖRNSSON Næstu sýningar: 10. og 24. feb., Hijómsveitin Hunang í Aoalsai. ÁSBYRGI! SÖNGVAKINN OG HLJÓMBORÐS- L l.EIKARINN GáBKIEL GAReiA SAN SaLVADOK.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.