Morgunblaðið - 03.02.1996, Síða 52
52 LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Frumsýning: Peningalestin
Wesley
Woody
Þeir eru komnir aftur!!!
Wesley Snipes og Woody Harrelson (White
Can't Jump) leika fóstbræður. Draumurinn
hefur alltaf verið að ræna peningalestinni.
En hvað stendur í veginum? Þeir eru lögreglu-
menn neðanjarðarlesta New York borgar.
Mikil spenna! Mikill hraði!! Miklir peningar!!!
Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.10 ÍTHX og SDDS. B.i. 14 ára.
Suni
551 6500
INDÍÁNINN í SKÁPNUM
Halldór
BIRNA Rún, Dröfn Guðmundsdóttir, Iris G. og Kristín Olafsdóttir voru meðal gesta.
A
Nýjar áherslur á Café Operu
SIGÞÓR Siguijónsson, sem rekið
hefur Kringlukrána um árabil, festi
ásamt fjölskyldi sinni kaup á Café
Óperu fyrir skömmu og hefur hann
ásamt rekstrarstjóranum Inga Þór
Jónssyni unnið að því undanfarnar
vikur að þróa fram nýjar áherslur
í rekstri staðarins.
Þessar nýju áherslur eru nú farn-
ar að taka á sig mynd og var efnt
til mikils „opnunarhófs" af því til-
efni á Café Óperu sl. miðvikudag
þar sem m.a. var kynntur nýr mat-
seðill, sem nú er verið að taka í
notkun. Byggir nýji seðillinn jafnt
á sígildum Óperu-réttum sem nýj-
um sköpunarverkum yfirmat-
reiðslumannanna Hauks Víðisson-
ar, er um árabil sá um matargerð-
ina á Ömmu Lú, og Hilmars Sigur-
jónssonar, sem verið hefur yfirmat-
reiðslumaður Café Óperu síðustu
ár.
Meðal nýjunganna í rekstri stað-
arins er að boðið er upp á matseðil
eftir miðnætti og er eldhúsið opið
til hálftvö um nóttina. Ingi Þór
sagði að markmiðið væri að glæða
húsið lífi með lifandi tónlist fram
til klukkan þijú um nóttina.
BRYNJA Gunnarsdóttir og
eiginmaður hennar Bubbi
Morthens létu sig ekki vanta.
ÞÓRUNN Birna Guðmundsdóttir, Alda Sigurðardóttir
og Ómar Kaldal kynna sér nýjan og breyttan
matseðil Café Óperu.
STEPHEN ' GABRIÉJ, BENICIO CHAZZ ^VIN ^ RETE c,. KEVIN
BALDWIN BYRNE DELTORO PALMINTERI >OLLAK POSTLETHWAITE SPACEY
TTlG
Usual Suspects
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 í THX. Bönnuð innan 16 ára
Óskarsverðlaunahafarnir Robert De Niro og Al Pacino leiða
saman hesta sína í fyrsta skipti. Val Kiimer, Jon Voight, Tom
Sizemore og Ashley Judd fara einnig með stór hlutverk.
Leikstýrð af Michael Mann (The Last of the Mohicans).
Sýnd í kvöld kl. 11 ÍTHX DIGITAL
HEAT HEAT