Morgunblaðið - 03.02.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 03.02.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1996 53 manmynd med iel Stern ■og II, City Slickers) rlLrárerki." Globe fyrir bestu /3: Baltasar sími 551 9000 SVAÐILFÖR A DJÖFLATIND Aðalhlutverk: Hugh Grant (Four Weddings and a Funeral), Julianne Moore (Assasins), Robin Willams (Mrs Doubtfire), Jeff Goldblum (Jurassic Park) og Tom Arnold (True Lies). Leikstjóri Chris Columbus (Mrs Doubtfire). Boðsmiði gildir á allar sýningar. Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11. LEYNIVOPNIÐ Sýnd kl. 3. Siðustu sýningar Með lögregluna á hælunum er Max Crabelski (D Stern) ruglað saman við þekktan skátaforingja og þarf að leiöa 6 unga og áhugasama skáta um óbyggðir þar sem takmarkið er að komast upp á Djöflatind. Á. Þ. Oa^sljós S. V. Mbl. Ótrúlega raunsæ sam- timalýs- ing. Ein umdeildasta mynd seinni tima. Sýnd kl. 7. B.i. 14 ára. KVIKMYN DAHÁTÍÐ 20th. Century Fox WEE WILLIE WINKIE, sýnd kl. 3. Shirley Temple. THE KING AND I, sýnd kl. 5. Yul Brynner. THE BIBLE, sýnd kl. 9. - Richard Harris, George C. Scott. ROBERT Redford hefur nóg að gera á næstunni. Redford í Skyttunni ►ROBERT Redford hefur tekið að sér að leika í spennumyndinni „Shooter“, eða Skyttan. Tökur munu hefjast eftir að hann hefur leikstýrt mynd- inni „The Horse Whisperer", en tökur á henni hefjast í júní og þeim lýkur væntanlega í haust. Skyttan er byggð á skáldsögu Stephens Hunt- ers, „Point of Impact“. Hún fjallar um afbragðs- skyttu sem er ranglega sökuð um morð á stjórn- málamanni og leit skyttunnar að mönnunum sem komu sökinni á hana. Leikstjóri hefur ekki verið ráðinn, en framléiðandi er Mark Johnson. Madonna lofar Bowie MADONNA, sem nú er stödd í Argent- ínu við tökur á söngvamyndinni Evítu, sótti innvígsluathöfn Rokkhallar frægð- arinnar í New York stuttu áður. Meðal listamanna sem innvígðir voru var David Bowie. Hann gat ekki mætt til athafnar- innar, þar sem hann var að spila á tón- leikum í Helsinki. Madonna hélt hins vegar ræðu fyrir hans hönd og notaði tækifærið til að lofa hann í hástert. Hún var hins vegar að sögn vonsvikin yfir að fá ekki að hitta Bowie, sem hefur verið átrúnaðar- goð hennar í gegnum árin. Á þessari mynd heldur hún á mynd af kappanum stuttu eftir umrædda lofræðu. Sýnd kl. 3, 5 og 7. nur tbli m... i gegnut i einu sönnu i le Ang Aðalblutvt iting to/^xhaie Lurtturu JF o/i/ (L&úvíy cL tcvjvjvuvrv C cLruta/viíz^A Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20 Tónlistin úr myndinni er fáanleg í Skífuverslunum með 10% afslætti gegn framvísun aðgöngumiða. STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX SIMI 553 - 2075 □□ XGITAL W’- Seven deadlv sins. Seven xvðtíi Ltodie. Þetta köllum við góða dóma! ★★★ ★★★★ ★★★★ Á.Þ. Dagsljós H. K. DV K.D.P. HELGARP. ★★★ 1/2 S.V. MBL ★★★ 1/2 Ö. M. Tíminn ★★★ Ó.H.T. Rás 2 Dauðasyndirnar sjö; Sjö fórnarlömb, sjö leiðir til að deyja. Brad Pitt, (Legend of the Fall) Morgan Freeman (Shawshank Redeption). Mynd sem þú gleymir seint. Fjórar vikur á toppnum í Bandaríkjunum. b.í. i6ára | Sýnd kl. 4.35, 6.45, 9 og 11.25. ÓRlAGASiCA IMASm, AföRVÐlOG BlöÐLGAR Jlf.FMJJR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Verð kr 750 16 ara Tilvonandi brúðhjón ►ÞESSI mynd af Kiefer Suther- land og unnustu hans, Kelly Winn, var tekin á frumsýningu kvikmyndar i Kaliforníu fyrir skemmstu. Kiefer og Kelly til- kynntu um trúlofun sína í ágúst í fyrra og ráðgera að ganga í það heilaga í sumar. Kelly er 32 ára og ættuð frá Kanada.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.