Morgunblaðið - 03.02.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 03.02.1996, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ 48 LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1996 WOÐLEIKHUSIÐ FÓLK í FRÉTTUM Vinsælasti rokksöngleikui allra tima! Sexý, fyndin og dúndrandi kvóldskemmtun. Lau 10/2 kl. 23:30. Takmarkaður sýningarfjöldi! iq].illi|gMaM<85tMúllÍítlLIXJ liiiiiln! IKÍ gspr S54-^í'EjLJhLhJwPII: LEIKFÉLAG AKUREYRAR sími 462 1400 • SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams Sýn. í kvöld, fös. 9/2, lau. 10/2. Sýn. hefjast kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18 nema mánud. Fram að sýningu sýn- ingardaga. Símsvari tekur við miða- pöntunum allan sólarhringinn. II \l\ \RI l4f\DM\1 EIKIII SIP I kvold. uppselt. i t r n \ r^v i in Fos- 9/2- HERMOÐUR OG HÁÐVÖR SWIR HIMNARIKI (I! PRIOIIW <; \AI WLLIKLIR \ i2 l’ÁHVM LFTIR ÁR\ \ IBSI \ \ Gamla bæjarutgeröin. Hafnarfiröi. Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen Lau. 10/2. uppselt. Fos. 16/2. Lau 17/2. kl. 14:00. uppselt. Lau. 17/2. Syningar hefjast kl. 20:00 Miöasalan ei opin millí kl. 16-19, Tekiö á móti pontunum allan solarhringinn i sima 555-0553 Fax: 565 4814. Osottar pantanir seldar daglega Stóra sviðið kl. 20: 0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. í kvöld uppselt - fim. 8/2 uppselt - lau. 10/2 uppselt - fim. 15/2 uppselt - fös. 16/2 uppselt - fim. 22/2 uppselt - lau. 24/2 nokkur sæti laus - fim. 29/2. • GLERBROT eftir Arthur Miller Á morgun - sun. 11/2 - lau. 17/2 - sun. 25/2. • DON JUAN eftir Moliére Fös. 9/2 - sun. 18/2 - fös. 23/2. 0 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. I dag kl. 14 uppselt - á morgun kl. 14 uppselt lau. 10/2 uppselt - sun. 11/2 uppselt - lau. 17/2 uppselt -- sun. 18/2 uppselt. Litla sviðið kl. 20:30 • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell Á morgun uppselt - mið. 7/2 - fös. 9/2 uppselt - sun. 11/2 uppselt - lau. 17/2 uppselt - sun. 18/2 - mið. 21/2 uppselt - fös. 23/2 uppselt - sun. 15/2. Athugið að ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Smfðaverkstæðið kl. 20.00: 0 LEIGJANDINN eftir Simon Burke 8. sýn. á morgun sun. uppselt - 9. sýn. fös. 9/2 - sun. 11/2 - lau. 17/2 - sun. 18/2. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. 0 ÁSTARBRÉF með sunnudagskaffinu kl. 15.00 í Leikhúskjallaranum • LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 5/2 kl. 20.30. „REYKJAVÍK eða Bjartur og borgarmyndin". Frásagnir og Ijóð tengd Reykjavík. Trfó- ið SKÁRRA EN EKKERT leikukr undir lestrinum. Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sfmi skrifstofu 551 1204. 3j?l 1RGARLEIKHUSI0 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl 20: 0 ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Sýn. í kvöld, örfá sæti laus, fös. 9/2 fáein sæti laus, lau. 10/2, lau. 17/2. 0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. sun. 4/2, fáein sæti laus, lau. 10/2, sun. 18/2. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fim. 8/2, föst. 16/2, aukasýningar. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: 0 KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlfn Agnarsdóttur. Sýn. í kvöld uppselt, fös. 9/2 örfá sæti laus, lau. 10/2, fös. 16/2, lau. 17/2. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: 0 BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. í kvöld kl. 23, örfá sæti laus, fim. 8/2 örfá sæti laus, 30. sýning lau. 10/2, sun. 11/2 kl. 15.00 fáein sæti laus. • TÓNLEIKARÖÐ L.R. á Stóra sviði kl. 20.30 Þri 6/2. Kabaretthljómsveit Péturs Grétarssonar. Einleiksverk og samleiksverk fyrir slagverk. Miðaverð kr. 1.000. • HÖFUNDASMIÐJA L.R. í dag kl. 16: Þrjú verk eftir Benóný Ægisson. Miðaverð kr. 500. Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Lfnu-púsluspil. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! ISLENSKA OPERAN • MADAMA BUTTERFLY eftir Giacomo Puccini Sýning í kvöld kl. 20. Næst sfðasta sýningarhelgi. Sýning fös. 9. feb. kl. 20 og sun. 11. feb. kl! 20. • Hans og Gréta eftir Engilbert Humperdinck Sýning i dag kl. 15, sun. 11. feb. kl. 15. Sfðustu sýningar. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-19. Sýningarkvöld er opið til kl. 20.00. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. in éEkBUBERÓ simi 567 4070 • Ljóðatónleikar Gerðubergs sunnudaginn 4. febrúar kl. 17. Anna Sigríður Helgadóttir, mezzosópran, og Gerrit Schuil, píanóleikari, flytja lög eftir B. Britten, Dvorák, Gunnar Reyni Sveinsson, Gershwin, Porter o.fl. Miðaverð kr. 1.000. Miðasalan opin min. - föv U. 13-19 IfAstflb Héðinshúsinu v/Vesturgötu Slmi 552 3000 Fax 562 6775 vikmyndastjarna í Laxnesi Brúðuleikhúsið 10 fingur sýnir Englaspil í dag kl. 14.30. Miðaverð kr. 500. UGGLAUST kannast margir við hestinn Batman. Hann leikur reiðskjóta Baltas- ars Kormáks í myndinni Agnes, sem enn er verið að sýna í einu kvikmyndahúsa borgarinnar. Þórarinn Jónasson í Laxnesi er eig- andi Batmans og segir hann að ARNOLD Schwarzen- egger íhugar nú að leika í jólamyndinni „Jingle All the Way“. Amold og Brian í jólamynd ►BRIAN Levant hefur samið um að leikstýra jóla- myndinni „Jingle All the Way“. Hann er þekktastur fyrir að hafa leikstýrt myndunum „The Flint- stones“ og „Beethoven". Þóknun hans fyrir „Jingle AIl the Way“ verður 168 milljónir króna, eða þreföld á við það sem hann fékk fyrir að leikstýra „The Flintstones“ á sínum tíma. Mjög líklegt er að Arnold Schwarzenegger leiki aðal- hlutverk myndarinnar, en hann hefur nýlokið við að leika í spennu- og hasar- myndinni Strokleður, eða „The Eraser". Ef samningar nást við hann verður hann í hlutverki föður sem vanrækir son sinn og til að bæta fyrir það ákveður hann að kaupa fal- legasta og besta leikfang sem hægt er að fá. Hann lætur taka það frá í búð- inni, en kemur nokkrum mínútum of seint til að ná í það. Einhver annar kaupir leikfangið og upphefst þá æðisgengin leit Arnolds að öðru sambærilegu leikfangi. Schwarzenegger hefur verið orðaður við nokkrar myndir auk þessarar. Meðal þeirra er myndin „Fallen“ og mynd eftir handritshöf- undinn Randall Wallace sem gerist í seinni heimsstyrj- öldinni. Morgunblaðið/Ámi Sæberg Púttaðstaða fyrir eldri borgara ÍÞRÓTTA- og tómstundaráð Reykjavíkur hefur sett upp púttaðstöðu fyr- ir eldri borgara í Stórhöfða 15 í samvinnu við Golfldúbb Reykjavíkur. Sigurður Hafsteinsson er forstöðumaður húsnæðisins. yÞetta er íþrótt sem á sívaxandi vinsældum að fagna meðal eldri borgara. Eg vil hvetja fólk til að mæta og spreyta sig á þessari skemmtilegu íþrótt. Við hjálpum fólki að komast af stað og útvegum því kylfur,“ segir hann og bætir við að húsnæðið sé opið frá 9-14 virka daga. Meðfylgjandi mynd af hressum kylfingum var tekin við opnunina fýrir skömmu. frægðin hafi að vissu leyti haft áhrif á Batman. „Það hefur verið svolítið erfitt að tala við hann upp á síð- kastið. Hann er orðinn snobbaður, helvítið á honum.“ Á meðfylgjandi mynd sjáum við kvik- myndastjörnuna með eigandann á bakinu. Sýningar hefjast kl. 20.30 iaug. 3/2, mánu. 5/2, fim. 8/2, iaug. 10/2, mán. 12/2, ogfim. 15/2. Ath hópafslátt fyrír 15 og fleirí. miðapantanir& upplýsingar s: 561-0280 Leikgerð PETER HALL eftir skáldsögu GEORGE ORWELL Leikstjóri: ANDRÉS SIGURVINSSON # ÆVINTYRABOKIN, barnaleikrit eftir Pétur Eggerz. Sýning í dag kl. 14, uppselt. Lau. 10. feb. kl. 14. Morgunblaðið/Þorkell KaffíleiKbnsiíð IHLADVARPANUM Vesturgötu 3 SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT í kvöld kl. 23.00, lau. 10/2 kl. 23.00, nokkur sæti lous.| GRÍSK KVÖLD UPPSELT ó allar sýningar til og meS 17/2. sun. 18/2, miö. 21/2, fös. 23/2 uppselt. KENNSLUSTUNDIN fim. 8/2, miS. 14/2, fös.16/2 kl. 21.00. cvóMSÆtm onÆNMinnsitínm ÖLL LSIKSÝNINOAKKVÖLO. FKÁOÆK GRÍSKUK MATUK Á OKÍSKUM KVÖLOUM. I Miðasala allan sólarhringinn i síma 551-9055 Í&*r$ttttMitfeife -kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.