Morgunblaðið - 03.02.1996, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 03.02.1996, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ .U NIN c HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó Frumsýning: Land og frelsi FELIX VEK® BESTA MYND E OPU 1995 CANNES FILM FESTIVAL -. 1995 v Sigurvegari: Verðlaun gagnrýnenda r ■. — Tierra y Libertad PtnC > Saga úr spænsku byltingunni Makalaus mynd frá enska leikstjóranum Ken Loach sem hefur notið mikilla vinsælda í Evrópu undanfarið og hiotið gríðarlegt lof gagnrýnenda. Kröftug ástar- og baráttusaga úr spænsku byltingunni sem hreyfir við öllum. Aðalhlutverk: lan Flart (Backbeat). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. Wesíey Snipes Patrick wayze Þrjár drottningar úr New York ætla að kýla á Hollywood en lenda i tómum sveitalubbum! Vida (Swayze), Noxeema (Snipes) og Chi Chi (Leguizamo) eru langflottustu drottningar kvikmyndasögunnar. Frábær útfríkuð skemmtun um hvernig á að hrista upp í draslinu! Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Verð kr. 400. ^TTTl|fIIir Wm I [ 100 sýningar fyrir 100 ár! !>hreyfimynda-| “ élagið Uiie jeijijije mmyabe Frá leikstjóranum Regins Wargnier (Indókina) kemur seiðandi mynd um dramatískt ástarlíf ungrar konu sem flögrar milli eiskhuga, en neitar að yfirgefa eiginmann sinn sem er fullkomlega háður henni. Aðalhlutverk: Emmanuelle Beart (Un Cour en Hiver). Myndin er byrjunin á síðari hluta hátiðarhalda vegna 100 ára afmælis kvikmyndarinnar. Sænskur texti. Sýnd kl. 9 og 11. piMGTON efdC Sýnd kl. 9.10 og 11.15. ★ ★★’/2 Á. Þ. Dagsljós \ PRÍIEiST Sýnd kl. 4.45 og 6.50. B. i. 12. Síðasta sýning. ★ ★★ Sýnd kl 5 og 7.05. Sið. sýn. ROBERT De Niro og Val Kilmer í hlutverkum sínum. Æ ■ íþróttaveisla á Stöö 3 í dag: 11:50 12:20 13:15 Fótbolti um víöa veröld Suður-Ameríski sambaboltinn. Bandaríska háskólakarfan, leikur Suður-Kaliforníu og Stanford. 533 5633 Nýtt í kvikmyndahúsunum Sambíóin forsýna myndina „Heat“ SAMBÍÓIN forsýnir um helgina kvikmyndina „Heat“, lögreglu- og glæpasögu sem gerist í Los Angel- es. Aðalhlutverkin eru í höndum Robert De Niro og A1 Pacino. Þeir hafa aðeins einu sinni leikið saman í kvikmynd áður. Árið 1974 í Guð- förðurnum II en þá sáust þeir aldrei saman á hvíta tjaldinu. Það ár fekk Robert De Niro Óskarsverðlaun fyr- ir leik sinn í myndinni. Með önnur hlutverk fara Val Kilmer, Jon Vo- ight, Tom Sizemore, Diane Venora o.fl. Leikstjóri og handritshöfundur er Michael Mann. Neil McCauley (De Niro) er harð- snúinn glæpamaður sem eitt hefur mörgum árum bak við lás og slá. Hann er því staðráðinn í að halda sig utan veggja fangelsisins. Ákveð- inn í einangrun sinni lifir hann að- eins eftir einu lögmáli. Ekkert er það mikilvægt í lífinu að ekki sé hægt að yfirgefa það á þrjátíu sek- úndum. En ásamt samstarfsfélögum sínurn Chris (Kilmer), Michael (Size- more) og Nate (Voight) hefur hann m.a. skipulagt háþróuð og gríðar- lega tæknileg rán í Los Angeles og nánasta nágrenni. Vincent Hanna (Pacino) er ekki síður harðsnúinn flokksforingi rann- sóknarlögreglumanna Los Angeles sem með útsjónarsemi og starfs- þekkingu grípur glæpamenn á hveiju strái. Þá er rán nokkurt hrottafengið framið og þrír menn falla í valinn. Tvískilinn hefur Hanna nú rannsókn á málum Neil McCauley og félaga, og reynir þá töluvert á hans þriðja hjónaband. Neil McCauley og félagar eru óútreiknanlegir og reyndar ómögu- legt að hafa upp á þeim. En þekking Hanna og upplýsinganet hans koma að góðum notum og kynnumst við fljótlega glæpamönnunum, konum þeirra, viðhöldum, draumum og mis- tökum. Vincent Hanna og Neil McCauley eru báðir fagmenn sem náð hafa langt hvor í sinni grein. En það líður að leikslokum þar sem endanlegt uppgjör er óumflýjanlegt og fáir munu lifa af. Hamingjusöm fjölskylda ►ÞESSI mynd er sú eina sem ljósmyndarar hafa náð af allri fjölskyldu Nicole Kidman og Tom Cruise saman. Venjulega sér annað þeirra um börnin á meðan hitt stundar vinnu sína, en þau fóru saman til Ástralíu, þar sem þau sóttu brúðkaup syst- ur Nicole. Þessi mynd var tekin við það tækifæri. Börn þeirra heita Isabella, sem er þriggja ára, og Connor, sem er eins árs. - kjarni málsim! ÞOLFIMIKENNARAR - ÞOLFIMILEIÐBEINENDUR í dag, laugardag 3. febrúar, kl. 14.00 verður í MÆTTI, Faxafeni 14, stutt námskeið í: 1. Áreynslulífeðlisfræði - (fyrirlestur og fyrirspurnir) Dr. Þórarinn Sveinsson. & 2. Notkun POLAR púlsmæla í þolfimi og við aðra þjálfun. (Kynning). 3. Stuttur þolfimítimi, þar sem POLAR púlsmælar verða notaðir. Aðgangur ókeypis. rnjvii púlsmælar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.