Morgunblaðið - 13.02.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.02.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1996 9 Ungmenni verðlaunuð fyrir smásögur VERÐLAUNAAFHENDING í smásagnasamkeppni Námsráð- gjafar og Eimskips fyrir grunn- skólanema fór fram í kaupþings- sal aðalstöðva Eimskips í Póst- hússtræti á föstudag. Að ofan sést Þorkell Sigurlaugsson, framk væmdastj óri þróunarsviðs Eimskips, afhenda Sigríði Erlu Viðarsdóttur 1. verðlaun í flokki 8 til 13 ára. Fyrir aftan standa Arnór Hannibalsson, prófessor, Bragi Jósepsson, prófessor frá Námsráðgjöf, og Eva Bjarna- dóttir sem hlaut 1. verðlaun í flokki 13 ára og eldri. Fyrstu verðlaun voru 10.000 krónur og bókin Islenskir málshættir eftir Bjarna Vilhelmsson. Að auki fengu Hrefna María Omarsdóttir, Hanna Líba Gros- man, Soffía Theódóra Tryggva- Góður árangur í skólaskák ÍSLENDINGAR voru sigursælir í Norðurlandamótinu í skólaskák í Tjele í Danmörku um helgina. ís- land sigraði í liðakeppninni með 35 vinninga óg hafði forystu allt frá fyrstu umferð. Finnar komu næstir með 33 'h vinning og Danmörk hlaut 33 vinninga. í A-flokki sigraði Arnar E. Gunn- arsson glæsilega, hlaut 5 vinninga af 6 mögulegum. Arnar tefldi af miklu öryggi og er því Norðurlanda- meistari annað árið í röð en hann sigraði í B-flokki í fyrra. Magnús 0. Ulfarsson hafnaði í 8. sæti með 2‘A vinning. í B-flokki varð Jón V. Gunnars- son ijórði með 3 ‘A vinning og Einar H. Jensson í 5.-8. sæti með 3 vinn- inga. í C-flokki urðu Bragi Þor- finnsson og Bergsteinn Einarsson í 4.-7. sæti með 3‘A vinning. Tapio Helin, Finnlandi, sigraði í D-flokki með 4 '/■> vinning eftir harða baráttu við Sigurð Pál Stein- dórsson sem varð annar með 4 vinn- inga. Hjalti R. Ómarsson varð í 6.-7. sæti með 3 vinninga. Guðjón H. Valgarðsson varð þriðji í E- flokki með 4 vinninga og Hlynur Hafliðason fimmti með 3 vinninga. FRÉTTIR dóttir og Ýmir Vigfússon auka- orðabók og bókin Kristallar. verðlaun, sem voru Íslensk-Ensk Eimskip lagði verðlaunin til. NÝ SENDING FRÁ DANIEL D. V KSðS v NEÐST við dunha ■ UA SÍMI 562 2230 Bjóðum marga góða hluti með 30% afslætti á afsláttarstandinum. oy ynífitcc PEISINN Kirkjuhvoli - sími 552-0160 MaxMara Eldri sumarvörur hmmutrfimn ______Mari___________ Hverfisgötu 52 - 101 Reykjavík - s. 562-2862. . 1 1 1 1 ] 1 Nú þarf ekki lengur að ganga frá rörum og rafmagni inn í uegg. Einar Guðmundsson Festingar settar á vegg. Gengið frá öllum nörum og leiðslum - Stokk lokað Inn- og útlæg horn, lok á enda. Gólflistar, hvítir, viðarlitaðir eða tilbúnir til klæðningar m/teppi. Þýsku rörastokkarnir fná HZ eru auðveldir í upp- setningu, öruggir og vel hannaðir. PLASTLAGNIR HF. LAUFBREKKU 20 / DALBREKKU MEGIN - KÓP. SÍMI 554 5633 - BRÉFSÍMI 554 0356 cas Gólflistar yfir rör I A I L E G A R Ljósmyndastofan Mynd Bœjarhrauni 22 • Sími 565-4207 Bama og fjölskylduljósmyndir Ármúla 38 • Slmi 588-7644 Ljósmyndastofa Kópavogs Hamraborg 11 • Sími 554-3020 ■ i M „Ég var alltaf með bjúg á fótunum en eftir að égfór að taka fjallagrasahylkin reglulega hefur hann nánast horfið. Meltingin er betri, brjóstsviði heyrir sögunni til og mérfinnst mér tíða allri mikið betur. “ Edda er meðal þeirra fjölmörgu sem hefur uppgötvað hvað Fjallagrasahylki hafa góð áhrif á meltingu, asma, bjúg, brjóstsviða og almennt heilsufar. Fjallagrasahylkin ogaðrar heilsuvörur frá íslenskum fjallagrösum hf. byggja á áralöngum rannsóknum og eru framleiddar undir ströngu gæðaeftirliti. Fjallagrasahylkin innihalda a.m.k. 5% fléttusýrur. Fæst í heilsubúðum, apótekum og heilsuhillum stórmarkaða. dda AgnnrsrlóUir lUfVIM ítCtíimCMTOMX «»..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.