Morgunblaðið - 13.02.1996, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 13.02.1996, Blaðsíða 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ GANNES FILM FESTIVAI. V 1995 - Jonathan Pryce Háskólabíó HASKÓLABIO SÍMI 552 2140 Patrick Sivay2e FELIX VER^ BESTAMYND E Mvnðeftir Ken Loach " U.NIN: .OPU 1995 Sigurvegari: Verðlaun gagnrýnenda! Sýnd kl. 9.10 og 11.15 & Tierra y Libertad agafflKSpænsku byltingunni rK.ES t Sýnd kl. 9 og 11.15. Síð. sýn. Frábær rómantísk gamanmynd - Sabrina kemur heim gjor- breytt og gerir Larrabee-bræðurna kolvitlausa, eða hvað? Sýnd kl. 5, 9 og 11. STÆRSTA BÍOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. MVIERISKI FORSETIIUM ... ★★★ ÓHT Rás 2. ★ ★★'ú S.V. MBL Á. Þ. Dagsljós PRIE$P%<«' PRESTIM,,* Sýnd kl. 4.45 og 6.50. B. i. 12. Síðustu sýningar. Sýnd kl 5 og 7.05. Síð. sýn. Næstu myndir: CASINO LOKASTUNDIN FARINELLI - SUITE 16 EFRI röð: Anna Vala Sveinbjarnardóttir, Baldvin Kári Sveinbjörnsson, Baldvin Tryggvason, Halldóra Rafnar, Sveinbjörn Tryggvason og Magnús Jónsson. Neðri röð: Finnur Sveinbjörnsson, Baldvin Tryggvason og Einar Tryggvason. Baldvin siötugur BALDVIN Tryggvason spari- sjóðsstjóri varð sjötugur í gær. I tilefni af því héldu ættingjar og aðrir vinir hans honum veislu í Borgarleikhúsinu um siðustu helgi og var flutt hátíðardagskrá honum til heiðurs. Hópur úr Leikfélagi Reykja- víkur flutti þætti úr Jónsmessu- næturdraumi eftir Shakespeare. Rannveig Fríða Bragadóttir söng tvö lög eftir son Baldvins, Tryggva Martein, og var annað þeirra við ljóð Sveinbjarnar bróður Tryggva, en hitt við ljóð eftir Davíð Stefánsson. Jónas Ingimundarson léká píanó. Auk þess lék Caput—hópurinn nokkur lög. Að sjálfsögðu voru einnig haldnar fjölmargar ræður, eins og tíðkast á stórafmælum. MARIANNE Glad, Daniel Glad, Sigurbjörg Óskarsdóttir og Guðrún Erla Skúladóttir. SÓFUS Guðmundsson, Eiríkur Hreinn Finnbogason og Jóhanna Pétursdóttir. Dags.l 3.02.’96.NR. 202 5414 8300 2954 3104 5414 8300 3045 5108 5414 8300 3225 9102 5413 0312 3386 5018 5414 8300 3236 9109 Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocard. KREDITKORT HF., Ármúla 28, 108 Reykjavík, sími 568 5499 VÁKORT Eftirlýst kort nr.: Erlend kort: 4581 0981 2741 8138 4925 6550 0001 1408 AfaraiftslufAlk. vlnaamlsgaat laklB otangrslnd fcort úr umforft og ■•ndlOVIBA falBndl sundurfcllppt. VERD LAJN KR. 6000,- ffyrlr aO klófssU kort og vlma A vógat j Vokt|>J<Snuatn VI8A or opln allan j I sólarhrlnginn. Þungað bsr að | Itllfcynna um glötuA og otolln fcort I SlMI: EB7 1700 > « \J"sa,\2£ZíI£I£íIaLíá Alfabakka tB-1O0 Raykjavlk Leikur körfu- boltafyrir son sinn EARVIN Magic Johnson lék sinn fyrsta leik með Los Angeles Lakers um mánaðamótin eftir fjögurra ára fjarveru. „Mig langaði til að sonur minn sæi föður sinn leika körfu- bolta,“ sagði hann við fréttamenn að leik loknum. „Það eina sem ég sé eftir er að hafa ekki dustað rykið af skónum fyrr.“ Á meðal áhorfenda voru Cookie, eiginkona hans, og bömin Earvin III, sem er þriggja ára, og Elisa, sem er eins árs. Johnson, sem er 36 ára, lagði skóna á hilluna 7. nóvember 1991 eftir að hafa gefið út þá yfirlýsingu að hann væri með eyðni. „Mér er óhætt að byrja aftur að spila vegna þess að NBA hefur frætt alla leikmenn í deildinni um HlV-veir- una og eyðni,“ sagði Johnson. Hann skoraði 19 stig í sigri Lakers á Gold- en State Warriors 128-118. JOHNSON hafði ástæðu til að brosa. ÁHANGENDUR Lakers fögnuðu endurkomu Magic.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.