Morgunblaðið - 13.02.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 13.02.1996, Blaðsíða 41
I MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1996 41 BREF TIL BLAÐSINS Utburðarmálin í Ölfusinu Athugasemd frá hinum útbornu í VIÐTALI í seinni fréttum Sjón- varps 7. febrúar gerði Guðmundur Bjarnason landbúnaðarráðherra ýmsar tilraunir til þess að verja gerðir ráðuneytis síns í málum okkar tveggja og verða helstu firr- urnar í máli hans nú raktar. Ráðherra kannaðist við að nokkur eldri dæmi væru um að ábúendur ríkisjarða hefðu fengið að sitja áfram þrátt fyrir kaup ríkisins á eignum þeirra, en í tíð forvera hans, Halldórs Blöndals, hefði verið tekið fyrir það. Þetta er ósatt eins og eftirfarandi frá- sagnir sýna. 1) Auðkúla í Húnavatnssýslu. Eignir ábúanda voru keyptar árið 1991 og hann flutti aftur á jörðina eftir nokkurra vikna fjarveru. 2) Setberg á Skógarströnd. Eignir bóndans voru líklega keypt- ar af honum fyrir 1991. Ráðuneyt- ið sagði honum síðan upp ábúðinni | og bar honum að fara af jörðinni * vorið 1993. Uppsögnin var síðan dregin til baka og bóndinn situr jörðina enn, en á engin hús á henni. 3) Vellir í Ölfusi. Ábúandi þeirr- ar jarðar sagði upp ábúð 14. nóv. 1994 og ríkið keypti eignir hans eins og því bar. Hann hélt þó eft- ir skemmu þar sem han stundar | sína atvinnu og fékk auk þess úthlutað nokkrum hekturum af jörðinni. Þetta er einkar athyglis- | vert vegna þess að um sama leyti neitaði forverinn að ræða óskir okkar um endurkaup á eignunum, einhveijum eða öllum. í tíð Guðmundar Bjarnasonar sjálfs vitum við um eitt dæmi. Bóndinn í Bakkagerði í Svarfað- ardal lést í fyrra, jörðin var ekki auglýst, hvorki til leigu né sölu I og systir bóndans fékk umráðarétt | yfir henni. Forveri Guðmundar a hafnaði umsvifalaust þeirri hug- * mynd að aðrir fjölskyldumeðlimir fengju ábýlisjarðir okkar leigðar. Okkur er einnig kunnugt um kaup ríkisins á einkajörðum í tíð beggja ráðherranna, Halldórs fyrr- verandi og Guðmundar núverandi. Guðmundur vék raunar sjálfur að Frá Þorsteini Guðjónssyni: „STJÖRNURNAR eru sólir, sólun- um fylgja jarðir og á jörðunum eru menn,“ sagði Giordanó Brúnó á % sextándu öld, og var hann líflátinn i í viðurvist helstu trúarhöfðingja og | þjóðhöfðingja árið 1600, á skelfileg- I an hátt. En Brúnó er sá maður, sem djarflegast hefur hafið merki vísind- anna á loft í síðari sögu Evrópu. Það var fyrir vísindastefnu þá, sem hann markaði með þessum einföldu orðum, sem þeir reiddust honum mest, en ekki fyrir guðfræðihug- myndir eins og stundum má sjá haldið fram. Ártíð hans er 17. febr- ^ úar og koma þann dag jafnan saman nokkrir menn í Perlunni, til þess að ’ ræða mál sem snerta heimspeki I hans. I Morgunblaðinu var þess nýlega getið, að fundist hefðu tvær reiki- stjörnur í „nálægum" sólhverfum, þessu og sagði að menn blönduðu saman óskyldum málum. Nokkur dæmi, bæði gömul og ný, væru um að ríkið hefði keypt einkajarð- ir ásamt öðrum eignum bóndans. Þá segðu lög um Jarðeignir ríkis- ins að honum sé heimilt að sitja áfram. Aftur á móti segir Jón Höskuldsson, deildarstjóri Jarð- eignadeildar, í Tímanum 7. febr- úar að það sé hlutverk Jarðasjóðs ríkisins að kaupa jarðir í eigu ein- staklinga, en þetta séu ekki ríki- sjarðir. Á hinn bóginn sé það hlut- verk Jarðeigna ríkisins að sýsla með þessar ríkiseignir og þá beri jarðeigendum að kaupa eignir og framkvæmdir á jörðinni við ábúð- arlok. Enn einn starfsmaður ráðu- neytisins, Björn Þorláksson, stað- hæfði fyrir nokkru í margra manna viðurvist að um leið og Jarðasjóður sé búinn að kaupa jörð, sé hún komin í umsjá Jarð- eigna ríkisins og um hana gildi nákvæmlega sömu lög og aðrar ríkisjarðir. Fer nú mjög að sneyð- ast um samræmið í málflutningi þeirra ráðuneytunga og lögin sem þeir þykjast vinna eftir æ óskiljan- legri eftir því sem fleiri úr þeirra hópi túlka þau. Þá staðhæfði ráðherrann að ábúðarlög segðu skýrt til um það að ef ríkið leysti til sín eignir ábú- anda skuli hann jafnframt hætta búskap. Litlu seinna sagði hann að fyrri ráðherra hefði ákveðið þetta. Þar sem í ábúðarlögum nr. 64/1976 er ekki fínnanlegur staf- krókur um bann við framhaldi á ábúð sama manns eftir að jarðeig- andi hefur keypt eignir hans, verð- ur ekki annað séð en að ákvarðan- og talin mikil frétt eins og það líka er, og mun svo einnig talið vera í þeim hundrað löndum eða fleiri sem fréttina munu hafa þegið. Maður í Kaliforníu sendi mér úrklippu um þetta úr héraðsblaðinu sínu, og var þar betur um þetta skrifað en í öðru sem ég hef séð. Það mætti skýra málið ef munað væri eftir þessu: Frá því að þekking- arstefnu fór að vaxa fiskur um hrygg (,,upplýsingu“) var talið sjálf- sagt, að með öðrum sólum væru jarðstjörnur, líkt og með okkar sól. Þekkingin fór vaxandi og allt studdi að því að heimurinn væri sjálfum sér líkur „þar sem hér“, hvarvetna um hinn víða geim. En svo gerðist einkennilegur hlutur: Um 1930 kom fram sú hugmynd (órökstudd), að aðvífandi sól hefði rifið efni út úr þessari, og þar hefði fengist efnið í reikistjörnurnar. Þetta þótti sumum gott, því að þar með var komin fram ir Halldórs Blöndals séu lögin sem Guðmundur Bjarnason vinnur eft- ir. Hvenær skyldi Alþingi hafa samþykkt þau? Þá vék ráðherrann að samning- unum um kaup. ríkisins á eignum okkar og ábúðarlok. Nauðsynlegt er að það komi fram að þrátt fyr- ir fullyrðingar ráðuneytunga fyrr og síðar um að uppsögn hljóti allt- af að þýða ábúðarlok og brottför, treystu þeir ekki betur á málstað sinn en svo að þeir þverneituðu að ganga frá kaupsamningi nema í honum væri tekið fram að hann væri gerður vegna ábúðarloka. Hér var því um beina valdníðslu að ræða. Ráðherrann reyndi í viðtalinu að gera sér mat úr mismuninum á verði eignanna, þegar ríkið keypti þær, og söluverðinu, og sagði með öryggi þess, sem veit að sá boðskapur á nokkuð greiðan aðgang að mörgum, að sá skuli réttlaus vera sem tapað hefur eignum sínum, að einhver hefði nú kannski gert athugasemdir við að selja sama fólki eignirnar aftur á miklu lægra verði. Eitthvað er afstaða valdhafanna misjöfn til þessa atriðis eftir því hver í hlut á. í Morgunblaðinu 9. nóv. 1994 er sagt frá greinargerð fjármála- ráðuneytisins vegna sölu á fiski- skipinu Geir goða undir fyrirsögn- ■ inni „Ráðuneyti segir hefð fyrir því að bjóða fyrri eiganda eign til kaups“. Skipið var selt fyrri eig- endum, Miðnesi hf., án auglýsing- ar í stað þess að selja það hæst- bjóðanda á uppboði. Vissulega er nokkur munur á stóru útgerðar- fyrirtæki í eigu öflugra aðila og „vísindaleg kenning" sem hafa mátti til að kveða niður umræður um líf í alheimi. Langa nót er að því að draga, en afleiðingin varð sú, að einnig þeir sem vildu áminnstar umræður gengust undir það ok, að hafa verði beinar athuganir, fengnar með viðurkenndum mælitækjum, til þess að fullyrða megi, að reikistjörn- ur séu víðar en hér. Hvort sem menn telja það réttmætt eða ekki, að málin lögðust í þennan farveg, gerðu þau það, - gagnvart almenn- um fréttaþegum að minnsta kosti - og því eru þær svo mikilvægar, at- huganirnar á sólstjörnunum 70 í Meyjarmerki, 47 í Stórabirni og 51 í Pegasusi, sem allar reynast hafa með sér jarðstjörnur. Eðlilegasta ályktun af þessum staðreyndum er sú, að kenning Brún- ós, Kants og Laplaces, um mergð sólhverfa í himingeimnum sé rétt, en kenning Jeans um frárifningu röng, eins og reyndar hefur fyrir löngu verið sýnt fram á, þó ekki væri nægjanlega eftir því farið. Nú er ekkert til fyrirstöðu lengur. Braut- in er bein fram á við. ÞORSTEINN GUÐJÓNSSON, Rauðalæk 14, Reykjavík. fátækum loðdýrabændum og lík- lega til mikils mælst að sömu regl- ur gildi fyrir báða. Sjálfur segir landbúnaðarráð- herrann í DV 22. janúar þ.á. vegna jarðasölu í Stöðvarfirði. „Það er rétt að ábúandi á jörðinni óskaði eftir að kaupa hana og þá er hin almenna regla sú að ábúandinn situr fyrir. Þá hafa jarðirnar ekki verið auglýstar heldur samið við viðkomandi um að hann fengi að kaupa jörðina. “ Saman stóðu fjármálaráðuneyt- ið og landbúnaðarráðuneytið að því að fela Ríkiskaupum að selja ábýlisjarðir okkar. Um þá undarlegu ákvörðun að selja jörðina Hvol á lægra verði en ábúandi bauð í hana sagði ráð- herrann að mat Ríkiskaupa hefði ráðið því. Ráðuneytið hefið þar hvergi komið nærri. Sjálfsagt er það mannlegt að reyna þannig að firra sig ábyrgð á misréttinu, en stórmannlegt er það ekki. Eitthvað kveinkaði ráðherrann sér undan yfirlýsingum húsmóður- innar á Hvoli um áníðslu á lýðræð- inu í þessu máli. Vafalaust hafa menn misjafnar skoðanir á því hvað lýðræði felur í sér en í okkar huga er jafnrétti þegnanna nauð- synlegur þáttur þess. Hlutleysi dómstóla er ekki síður mikilsverður þáttur lýðræðis. Það er alvarlegt brot á réttarreglum lýðræðisríkis ef dómari býr sér til forsendur eins og óumdeilanlega gerðist í Hvolsmálinu. Þó er enn alvarlegra þegar einn af æðstu handhöfum valdsins, ráðherra í ríkisstjórn íslands, lætur fram- fylgja slíkum dómi. A meðan helstu einkenni á umfjöllun landbúnaðarráðuneytis- ins um þetta mál verða verða hin sömu og hingað til; útúrsnúning- ur, hálfsannleikur og lygar, mun- um við nota rétt okkar til and- svara. RAGNAR BÖÐVARSSON frá Kvistum, BJÖRGVIN ÁRMANNSSON frá Hvoli. PARKETSLÍPUN Sigurðar Ólafssonar Við gerum gömlu gólfin sem ný Sími: 564 3500 - 852 5070 = HÉÐINN = VERSLUN I SELJAVEGI 2 SÍMI 562 4260 I -kjarnimálsins! Fram á leið undir merki vísinda Bílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut Kopavogi, simi 567-1800 ^ Löggild bílasala MMC L-300 Minibus 4x4 '88, grásans., 5 g., ek. 120 þ.km., vél yfirfarin (tímareirn o.fl. Nótur fylgja). V. 990 þús. Mjög góð lánakjör. Toyota Corolla Hatsback XLi ’94, grás- ans., 5 g., ek. 47 þ*. km. V. 1.030 þús. Suzuki Sidekick JLXi 16v '93, 5 dyra, hvítur, 5 g., ek. aðeins 38 þ. mílur, rafm. í rúðum, samlæs., álfelgur, upphækkaður, ABS. Toppeintak. V. 1.690 þús. Grand Cherokee Limited V-8 '94, ek. 15 þ. km., grænsans., einn með öllu, gullfal- legur bíll. V. 3.950 þús. MMC L-200 D.Cap diesil ’91, grár, 5 g., ek. 98 þ. km. lengd skúffa, 32“ dekk, ál- felgur, m/spili, kastarar o.fl. V. 1.350 þús. Mazda 121 ’92, 5 dyra, rauður, 5 g., ek. 40 þ. km. Fallegur bíll. V. 750 þús. Toyota Corolla XLi Hatsback 5 dyra '96, grænsans., 5 g., ek. 4 þ. km. V. 1.250 þús. MMC Lancer GLXi 4x4 station '92, blár, 5 g., ek. aðeins 28 þ. km., dráttarkúla, samlæsingar o.fl. V. 1.170 þús.- Toyota Corolla Touring XL 4x4 station '91, rauður, 5 g., ek. aöeins 67 þ. km. V. 1.050 þús. Toyota Landcruiser VX T. diesel ’93, steingrár, 5 dyra, sjálfsk., ek. 77 þ. km., sóllúga, rafm. í öllu, þjófav. o.fl. V. 4.450 þús. Suzuki Sidekick JLX ’90, 3ja dyra, hvítur, 5 g., ek. 83 þ. km. V. 980 þús. Honda Civic DX ’89, 3ja dyra, rauður, 5 g., ek. 87 þ. km. Góður bíll. V. 580 þús. Tilboð: 490 þús. stgr. V.W. Golf 1.4 CLi station '94, blár, 5 g., ek. 32 þ. km. rafm. í rúðum, dráttarkúla o.fl. V. 1.150 þús. Mazda 626 GLX 2.0 ’91, steingrár, 5 g., ek. 69 þ. km., rafm. í rúðum, álfelgur, 2 dekkjagangar o.fl. Tilboðsv. 990 þús. Toyota Hilux D. Cap m/húsi ’94, 2.4 bens- ín, 5 g., ek. 30 þ. km., 33“ dekk, bretta- kantar o.fl. V. 2,2 millj. Willys Koranda 2.3 diesil (langur) '88, 5 g., ek. aðeins 30 þús. km. V. 980 þús. Nissan Sunny SKX 4x4 '91, rauður, 5 g., ek. aðeins 35 þ. km., rafm. í rúðum, spoil- er o.fl. V. 1.030 þús. Cherokee Pioneer 4.0L ’87, 5 dyra, blár, ' sjálfsk., ek. 110 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. Gott ástand og útlit. V. 1.190 þús. Nissan Sunny Sedan SLX 1.6 ’93, hvítur, 5 g., ek. 50 þ. km., rafm. í rúðum, hiti í sætum o.fl. V. 1.030 þús. Subaru Legacy 1.8 station '90, sjálfsk., ek. 98 þ. km. V. 1.080 þús. Ath.: Tilboðsverð á fjölda bifreiða. < «/ J-Ceimilisiðnaða Allar upplýsingar og skráning á námskeið cru á skrifstofu ÚtskurAur rsfíólinn LAUFÁSVEGl 2, REYKJAVÍK, SÍMl 551-7800, FAX: 551-5532. skólans, Laufásvegi 2, í síma 551-7800 mánudaga til fimmtudaga kl. 10.00-15.00 og fóstudaga kl. 13.00-17.00. 1 3. fcb. I 2. mars þriðjud. kl. 19.30 22.30. Kcnnari: Bjarni Kristjánsson. Nytjahlutir úr lotlskinni 15. fcb. 29. fcb. þriðju- og fimmtudaga kl. 18.00 21.00. Kcnnari: Lára Sigurbjörnsdóttir. Dtikaprjón 20. fcb. 19. mars þriðjud. kl. 19.30-22.30. Kcnnari: Ragna bórhallsdóttir. Tauþrykk 26. fcb. I 1. mars mánu- og miðvikudaga kl. 19.30-22.30. Konnari: .Guðrún Marinósdóttir. SpjaldvcfnatTur 27. fcb. 12. mars þriðju- og finnntudaga kl. 19.30-22.30. Kcnnari: Ólöf Einarsdóttir. Prjóntækni Bútasaumur 6. mars 3. apríl miðvikud. kl. 19.30 22.30. Kcnnari: Bára Guðmúndsdóttir. Fatasaumur 13. mars 27. mars mánu- og miðvikudaga kl. 19.30 22.30. Kcnnari: Hcrdís Kristjánsdóttir. HELGAR OG PRIGGJA KVÖLDA NAMSKEIÐ Smáhlutagerð úr fiskibeini 17. og 18. fcb. kl. 10.00-15.30. Kcnnari: Philippc Ricart. Upphlutsskyrta og svunta 19. fcb. kl. 19.00-2 1.00. 21. fcb. kl. 19.00 22.00. 26. fcb. kl. 19.00-22.00. Kcnnari: Oddný Kristjánsdóttir. 28. fcb. 27. mars miðvikud. kl. 19.30-22.30. Kcnnari: Ragna Þórhallsdóttir. 24. febrúar 1996 Dagur símenntunar. Opið Hús ái Laufásvegi 2, kl. 14.00 til 1 7.00. Kynning á skólanum. Sýning á margskonar útsaumi Skráning á námskcið. Litafræöi Nýti 24. og 25. fcb. ná,nslct kl. 10.00-15.30. Kcnnari: Guðrún Guðmundsdóttir. Litir og rendur 26. fcb.—20. mars mánu- og miðvikud. kl. 19.30-22.30. Kcnnarar: Litasamsctningar Guðrún Hannclc Vcfnaður Guðrún Kolbcins. I V 5 i ■J V í -i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.