Morgunblaðið - 13.02.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 13.02.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ I DAG ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1996 43 BRIPS Umsjön Guðmundur Páll Arnarson ÞEGAR vamarspilari hefur að engu innákomu félaga síns og spilar út í öðrum lit er ástæða fyrir sagnhafa að vara sig. Því má slá fóstu að gild rök em fyrir útspilinu. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á ¥ G852 ♦ DG6 + ÁD1084 Suður ♦ DGl 098753 r k ♦ T ♦ G752 Vestur Norður Austur Suður 1 lauf 1 hjarta 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: Laufsexa. Hvemig á suður að spila? Laufsexan ber þess öll merki að vera ein á ferð. Svíning kemur því ekki til greina, en sagnhafa er ekki endilega borgið með því að ijúka upp með ásinn og fara í trompið. Ef vestur á kónginn þriðja í spaða og austur hjartaásinn (eins og líklegt má teljast), fær vömin flórða slaginn með lauftrompun: Vestur + K62 V 963 ♦ K107542 ♦ 6 I Sagnhafi verður að grípa til skæranna til að vinna spilið í þessari legu. Hann drepur á laufás og spilar strax tíguldrottn- I ingu. Ef austur dúkkar, hendir suður hjartakóng 1 -heima og tryggir þannig ! að austur komist ekki inn á hjartaás. En austur er líklegur til að stinga upp tígulás. Þá trompar suður, fer inn í blindan á spaða- ás, spilar tígulgosa og hendir hjarta. LEIÐRÉTT Honda Civic 1.359.000kr. ÞAU leiðu mistök urðu, í samamburðartöflu á mestu seldu bílum með minnstu vélamar, í Bílablaðinu sl. sunnudag að rangt verð var gefíð upp á Honda Civic 1.4i S. Verðið sem gefið var upp var 1.459.000 kr. en átti að vera 1.359.000 kr. Morgunblaðið biður vel- virðingar á mistökunum. Rangt nafn 1 minningargrein Jóns Reynis Magnússonar um Asmund Hálfdán Magn- ússon á bls. 34 og 35 í Morgunblaðinu laugardag- inn 10. febrúar varð sú villa efst á bls. 35, að Elías Ingi- mundarson var óvart nefnd- ur Jónas. Þetta leiðréttist hér með og em hlutaðeig- endur innilega beðnir afsök- unar á þessum mistökum. Þórður gefu út Áningu í frétt Ferðablaðs sl. sunnudag var farið rangt með nafn útgefanda gisti- handbókarinnar Áningar 1996. Sagt var að útgef- andi væri Magnús Þórðar- son, en hið rétta er að hann heitir Þórður og er Svein- björnsson. Morgunblaðið biðst vel- virðingar á þessum mistök- um. Norður + á ¥ G852 ♦ DG6 ♦ ÁD1084 Austur ii: £°74 4 K93 Suður ' ♦ DG1098753 V K ♦ - ♦ G752 Arnað heilla febrúar, er sjötug Bertha María Grímsdóttir, Holtsbúð 16, Garðabæ. Eiginmaður hennar er Jón Waagfjörð. Þau dveljast nú á Kanaríeyjum. Ljósm. Nýmynd, Kcflavík. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 26. ágúst sl. í Há- teigskirkju af sr. Úlfari Guðmundssyni Bjarn- heiður Erlendsdóttir og Sigvaldi Gunnarsson. Þau eru búsett í Reykjavík. Ljósm. Nýmynd, Kefiavík. BRÚÐKAUP. Gefm voru saman 26. ágúst sl. í Ytri- Njarðvíkurkirkju af sr. Baldri Rafni Sigurðssyni Guðrún Lára Ottesen og Guðbjartur Páll Loftsson. Heimili þeirra er í Fífumóa 6, Njarðvík. Ljósm. Nýmynd, Keflavík. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 26. ágúst sl. í Kefla- víkurkirkju af sr. Jónu Kristínu _ Þorvaldsdóttur Þórdís Á. Sigurjónsdóttir og Helgi I. Rafnsson. Heimili þeirra er á Ránar- völlum 10, Keflavík. HÖGNIHREKKVÍSI nkg hata, þeszö ijónvarps re tt&rfrö/c/. • Farsi STJORNUSPA eftir Frantes Drake * VATNSBERI Afmælisbam dagsins: Þú setur markið hátt og átt velgengni að fagna í viðskiptum. Hrútur (21. mars-19. apríl)' Sumir bregðast seint við til- mælum þínum, en þér tekst samt að koma málum þínum í höfn. Mundu að standa við gefið loforð. Naut (20. apríl - 20. maí) Láttu ekki nöldursaman ætt- ingja spilla ánægjulegum vinafundi í dag. í kvöld þarft þú að taka til hendi á heimil- inu. Tvíburar (21.maí-20.júní) fötj Þú hefur lítinn áhuga á að sækja samkvæmi í kvöld. En ef þú hvílir þig heima síðdeg- is skiptir þú um skoðun og skemmtir þér vel. Krabbi (21. júní - 22. júlt) Vinnan hefur forgang í dag, og þér tekst að ljúka því sem þú ætlaðir þér. Að því loknu gefst tækifæri til að slaka á með vinum. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Fjármál fjölskyldunnar eru trúnaðarmál, sem þú ættir ekki að bera á borð fyrir hvern sem er. Samband ást- vina styrkist í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Það er kominn tími til að koma góðri hugmynd þinni á framfæri, og fundur með áhrifamönnum gæti skilað tilætluðum árangri. Vog (23. sept. - 22. október) Þér berast góðar fréttir frá vinum, sem búa í öðru sveit- arfélagi. Félagslífið heillar í kvöld, en mundu að gæta hófs. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Góð sambönd reynast þér vel í viðskiptum í dag, og hagur fjölskyldunnar fer ört batn- andi á næstu vikum og mán- uðum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Láttu ekki verkefnin hrann- ast upp í vinnunni. Reyndu að bæta ráð þitt og ljúka því sem gera þarf áður en vinnu- degi lýkur. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ferðalög og fræðsla eru á dagskrá hjá þér næstu vik- urnar. Einhver, sem þú kynnist í samkvæmi, reynist þér vel í viðskiptum. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Framundan er betri tíð að því er varðar hagsmuni ást- vina eða fjölskyldunnar. Þú finnur góða lausn á erfiðu verkefni í vinnunni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !£ Á næstunni eignast þú fal- legan hlut, sem prýðir heim- ilið. Reyndu að halda ró þinni þótt einhver sé með óþarfa afskiptasemi. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Morgunblaðið/Amór Ragnarsson Feðgarnir Karl Einarsson og Karl G. Karlsson, Reykjanes- meistarar í tvímenningi 1995. BRIDS Umsjón Arnór G. Kagnarsson Feðgar öruggir sigurvegarar í Reykjanesmótinu í tvímenningi FEÐGARNIR Karl Einarsson og Karl G. Karlsson sigruðu nokkuð örugglega í Reykjanesmótinu í tvímenningi sem, spilað var í bridshúsi Suðumesjamanna sl. laugardag. Spilaður var barómeter og hlutu þeir feðgar 119 stig yfir með- alskor en Ásgeir Ásbjömsson og Dröfn Guðmundsdóttir, sem urðu í öðm sæti, hlutu 100 stig. Þátttaka í mótinu var mjög léleg, aðeins 24 pör, sem kom mjög á óvart þar sem loks er hægt að bjóða viðun- andi aðstöðu til spilamennsku. Þess má geta að þátttaka í bridsfélögunum á Suðumesjum er mjög góð um þessar mundir og spila t.d. 14 sveitir hjá Brids- félagi Suðurnesja. Lokastaðan i mótinu: KarlEinarsson-KarlG.Karlsson 119 Dröfn Guðmundsd. - Ásgeir Ásbjömsson 100 JensJensson-J6nSt.Ingóifsson 97 Guðlaugur Sveinsson - Eðvarð Hallgrimsson 79 EyþórJónsson-GarðarGarðarsson 76 Eyþór Björgvinsson - Oliver Kristóferss. 67 Jón Hjaltason—Jakob Kristinsson 53 Spiluð vom 2 spil milli para alls 46 spil. Keppnisstjóri var Sveinn R. Eiríksson. Bridsfélag SÁÁ Þriðjudaginn 6. febrúar var spilaður einskvölds tölvureiknaður Mitchell tví- menningur með forgefnum spilum. 22 pör spiluðu 9 umferðir með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 216 og efstu pör vom: N/S: Gottskálk Guðjónsson - Ámi H. Friðriksson 246 ReynirGrétarsson-HákonStefánsson 242 Þórir Flosason - Vilhjáimur Sigurðsson yngri 241 A/V: Sigurður Jónsson - Georg ísaksson 279 Óskar Kristinsson - Ágústa Jónsdóttir 246 Þorsteinn Karlsson - Ormarr Snæbjömsson 240 Bridsfélag SÁÁ spilar einskvölds tölvureiknaða tvímenninga með for- gefnum spilum. Spilað er í Úlfaldanum í Ármúla 17A og byijar spilamennska stundvíslega kl. 19.30. Bridsfélag Reykjavíkur Miðvikudaginn 7. febrúar voru spil- aðar 3. og 4. umferð í Aðalsveita- keppni BR. Staða efstu sveita er: VIB 81 Búlkihf. 81 Samvinnuferðir-Landsýn 80 Landsbréf 76 Ólafur Lámsson 7 5 Árnína Guðlaugsdóttir 73 Tíminn 73 BangSímon 73 Bridsdeild félags eldri borgara í Kópavogi Spilaður var Mitchell-tvímenningur föstudaginn 2. febrúar. 18 pör mættu, úrslit í N/S urðu: BaldurÁsgeirsson-MagnúsHalldórsson 297 Eysteinn Einarsson - Oliver Kristófersson 257 Sæmundur Bjömsson - Böðvar Guðmundsson 249 Spilaður var Mitchell-tvímennir.gur þriðjudaginn 6. febrúar. 26 pör mættu. Úrslit N/S: Sigríður Pálsdóttir—EyvindurValdimarsson 352 Kristrún - Ámi Gunnarsson 343 ÞórarinnÁmason-ÞorleifurÞórarinsson 342 A/V: EggertEinarsson-AntonSigurðsson 387 Ásthildur Sigurgíslad. - Láras Amórsson 341 Jónína Halldórsd. - Hannes Ingibergsson 326 — KTónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 15. febrúar kl. 20.00 Osmo Vánska, _ Ilana Vered, hljómsveitarstjóri 6* píanóleikari ásamt Sinfóníuhljómsveit íslands Jón Leifs: Galdra Loftr, forleikur Edvard Grieg: Píanókonsert Jean Sibelius: Sinfónía nr. 2 ♦ Rauð áskriftarkort gilda SINFONÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíói vib Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HUÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.