Morgunblaðið - 13.02.1996, Side 44

Morgunblaðið - 13.02.1996, Side 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið kl. 20: • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Simonarson. Fim. 15/2 uppselt - fös. 16/2 uppselt - fim. 22/2 uppselt - lau. 24/2 uppselt - fim. 29/2 uppselt. • GLERBROT eftir Arthur Miller Lau. 17/2 næstsfðasta sýning - sun. 25/2 síðasta sýnlng. • DON JUAN eftir Moliére Sun. 18/2 næstsíðasta sýning - fös. 23/2 síðasta sýning. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 17/2 uppselt - sun. 18/2 uppselt - lau. 24/2 uppselt - sun. 25/2 uppselt - lau. 2/3 - sun. 3/3 - lau. 9/3. Litla sviðið kl. 20:30 • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell Lau. 17/2 uppselt - sun. 18/2 uppselt - mið. 21/2 örfá sæti laus - fös. 23/2 uppselt - sun. 25/2. Athuglð að ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • LEIGJANDINN eftir Simon Burke Lau. 17/2 uppselt - sun. 18/2 - fös. 23/2 - sun. 25/2. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekkl er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. • ÁSTARBRÉF með sunnudagskaffinu kl. 15.00 í Leikhúskjallaranum Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 1S og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. Stóra svið kl 20: • ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Sýn. lau. 17/2 fáein sæti laus, lau. 24/2. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. sun. 18/2 uppselt, sun. 25/2 fáein sæti laus. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 16/2 fáein sætí laus, fös. 23/2 aukasýningar. Þú kaupir einn miða, færð tvol Litla svið kl. 20 SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: • KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. fim. 15/2 örfá sæti laus, fös. 16/2 uppseh, lau. 17/2 uppselt, fim. 22/2 upp- selt, fös. 23/2 uppselt, lau. 24/2 uppselt, aukasýning. fim. 29/2 fáein sæti laus. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 16/2 uppselt, lau. 17/2 kl. 23 fáein sæti laus, fös. 23/2 örfá sæti laus, lau. 24/2 kl. 23.00 fáein sæti laus. • TÓNLEIKARÖÐ L.R. á Stóra sviði kl. 20.30 I kvöld: Stórsveit Reykjavíkur ásamt söngkonum. Miðaverð kr. 1.000. • HÖFUNDASMIÐJA L.R. laugardaginn 17/2 kl. 16 Einþáttungurinn „Hvernig dó mamma þín?u eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. Miðaverð kr. 500. Fyrir börnin: Línu-ópal, Linu-bolir og Línu-púsluspil FOLKI FRETTUM CHEECH Marin þekkir báðar hliðar skemmtanabransans. Hann var dáður og vinsæll þegar hann starfaði með Tommy Chong, en þeir voru, eins og nöfn þeirra gefa til kynna, þekktir sem Cheech og Chong: Þeir gerðu fjöl- margar vinsælar gamanmynd- ir. Síðan hefur leiðin legið niður á við, að minnsta kosti hvað vinsældir snertir. Nú virðist hins vegar sem hann sé að ná fyrri frama, þótt yfir- vararskeggið víðfræga sé horfið. Hann er stoltur af því að hafa verið helmingur tvíeykis- ins Cheech og Chong. ,,[Ég] er mjög stoltur af goðsögn- inni. Þetta er eins og að hafa verið í Bítlunum eða Rolling Stones, hluta af samfélaginu og menningunni. Ég myndi aldrei afneita því. Ef ég hefði ekki leikið í þessum myndum væri ég ekki þar sem ég er nú,“ segir hann. Cheech segir að ef samstarfið væri í gangi núna væru þeir sennilega að skemmta í Las Vegas. Nýlega lék Cheech í mynd- um leikstjórans Roberts Rodr- iguez „Desperado“ og „From Dusk Till Dawn“. í þeirri síð- arnefndu er hann í þremur hlutverkum. „ Allar persón- uraar eru líkamningar djöf- ulsins,“ segir hann. Hann leikur einnig spilltan umboðsmann í myndinni „The Great White Hype“ sem frum- sýnd verður á næstunni. Hann segist nokkrum sinnum hafa stigið inn í boxhringinn. „Pa var lögreglumaðu þegar ég var lítill, þannig að ég barðist í lög- um. Sá sem elst upp í Chic- ano í LA er skemmtiatriðið þegar fjölskyldan kemur saman. Karl- arnir drekka bjór við grillið og setja hanska á strákana og það er skemmtunin. Þeir sitja og horfa á mann berja litla frændur sína í buff.“ Cheech leikur kylfusvein Kevins Costners í „Tin Cup“, sem líka verð- ur frumsýnd á næst- unni. Hann hefur því nóg að gera þessa dagana og virðist eiga bjarta framtíð í kvikmynda- heiminum. Goðsögn snýr aftur Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekiö á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöfl HAF,V. \ÚFIíW.DARI I IKI It ',SII) HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR S) MIK HIMNARÍKI (,7:7)Kl ()FINN (;, \AIANLEIKUK í 2 l’A TTUM EFTIK ÁKX. \ ÍIJSEN Gamla bæjarútgerðin, Hafnarfirði, Veaturgðtu 9, gegnt A. Hansen Fös. 16/2. Lau 17/2, kl. 14:00, uppselt. Lau. 17/2. Fös 23/2. Lau 24/2. Sýningar hefjast kl. 20:00 Ekki er hægt að heypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opinmilli kl. 16-19. Pantanasimi allan sólarhringinn 555-0553. Fax: 565 4814. Ósóttar pantanir seldar daglega Verzlunarskóli íslands kynnir vinsælasta söngleik allra tíma Sýningartímar: Mið. 14/2 kl. 20, uppselt, fim. 15/2 kl. 20, uppselt, fös. 16/2 kl. 20. Miðapantanir og uppl. i síma 552-3000. Miðasalan er opin mán.-fös. frá kl. 13-19. Sýnt í Loftkastalanum f Héðinshúsinu við Vesturgötu. Irrlnlrrl EiÍtfcÍ OISBLflÍ LEIKFELAG AKUREYRAR simi 462 1400 0 SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams Sýning fös. 16/2, lau. 17/2 næst síð- asta sýningarhelgi, lau. 24/2 síðasta sýning. Sýn. hefjast kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18 nema mánud. Fram að sýningu sýn- ingardaga. Sfmsvari tekur við miða- pöntunum allan sólarhringinn. IFULLUM GANGI LAUGAVEGI 20 • SÍMI 552-5040 FÁKAFENI 52 • SÍMI 568-3919 KIRKJUVEGi 10 •VESTM • SÍIVII 481-3373 LÆKJARGÓTU 30 HAFNARF. • S. 5655230 Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins - kvöldskóli - Staður: Valhöll, Háaleitisbraut 1 -Tími: 19. febrúar til 12. mars. Innritun í síma 568-2900. Mánudagur 19. febrúar: Kl. 19.00-19.30 Skólasetning: Davíð Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Kl. 19.30-21.00 Sjálfstæðisstefnan: Friðrik Sophusson, varaformaður Sjálf- stæðisflokksins. Kl. 21.15-23.00 Ræðumennska og fundarsköp: Gísli Blöndaí, markaðsstjóri. Þriðjudagur 20. febrúar: Kl. 19.30-21.00 Utanríkismál - ný viðhorf: Björn Bjarnason, menntamála- ráðherra. Kl. 21.15-23.00 Ræðumennska og fundarsköp: Gísli Blöndal, markaðsstjóri. Mánudagur 26. febrúar: Kl. 19.30-21.00 Konur, karlar og sjálfstæði: Dr.Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, dósent. Kl. 21.15-23.00 Skipulag og starfsemi Sjálf- stæðisflokksins. Kjartan Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri sjálfstæðis- flokksins. Þriðjudagur 27. febrúar: Kl. 19.30-21.00 Stjórnskipan og stjórnsýsla: Sólveig Pétursd., alþingismaður. Kl. 21.15-23.00 Sjálfstæðisflokkurinn og hinir flokkarnir: Dr. Hannes H. Gissurarson, dósent. Mánudagur 4. mars: Kl. 19.30-23.00 Ræðumennska og sjónvarpsþjálf- un: Gísli Blöndal, markaðsstjóri, og Björn G. Björnsson, kvik- myndagerðarmaður. Þriðjudagur 5. mars: Kl. 19.30-23.00 Borgarmálin - stefnumótun: Árni Sigfússon, Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson, Inga Jóna Þórðardóttir og Guðrún Zoéga, borgarfulltrúar. Mánudagur 11. mars: Kl. 19.30-21.00 Menntamál: Sigríður Anna Þórðardóttir, alþingismaður. Kl. 21.15-23.00 Greina- og fréttaskrif: Þriðjudagur 12. mars: Kl. 19.30-22.00 Heimsókn í Alþingi. Starfshættir Alþingis og meðferð þingmála: Ólafur G. Einarsson, forseti Alþingis og Hanna Birna Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri þingflokksins. Kl. 22.00 Skólaslit.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.