Morgunblaðið - 13.02.1996, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.02.1996, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Opnunartilboð Plúsferða Morgunblaðið/Jón Svavarsson FJÖLDI fólks lagði á sig bið fyrir framan ferðaskrifstofunaPlús- ferðir, frá því síðdegis á sunnudag og fram á mánudagsmorg- un, til þess að fá flugmiða til Glasgow eða Danmerkur á sér- stöku opnunartilboðsverði. Þessi mynd er tekin á miðnætti, aðfaranótt mánudags. -It'- Opið virka daga kl. 9-18 ^ 551 9400 FYRIRTÆKJASALA 2.hæö STÓRGÓÐ FYRIRTÆKI • Fiskverkun á landsbyggðinni (16030) Um er að ræða fiskverkun með fullgild vinnsluleyfl. Fyrirtækið er ekki starf- rækt í dag. Tílvalið tíl salt- eða harðfiskverkunar og vel tíekjum búið. Eignaskipti möguleg. • Vöruflutningaleið (16031) Þetta er afar athyglisverður rekstur og er búinn að vera í eigu sama aðila i rúm- lega lOár. Allar nánari upplýsingar gefum viðþérefþú kemur tíl okkar, annars ekki. • Fatamarkaður (12024) Á góðum stað miðsvæðis í Reykjavik erum við með fatamarkað á skrá með eigin innflutning. • Matvara - myndbönd - söluturn (11015) Öflug verslun á góðum stað í austurbæ Reykjavíkur. Þarna er á ferðinni tílval- ið tækifæri fyrir aðila, sem vilja eignast gott fyrirtæki í skemmtílegu og góðu hverfi. • Prentsmiðja (15012) Nokkuð góð og vel tækjum búin prentsmiðja tíl sölu með ágæta verkefnastöðu. • Söluturn og myndbönd (10449) Á góðum stað miðsvæðis í Rvík erum við með nokkuð öflugan söluturn ásamt myndbandaleigu til sölu. Gott húsnæði sem býður upp á mikla möguleika. • Snyrtívöruverslun (13032) Mjög falleg og góð snyrtivöruverslun á besta stað við Laugaveginn tíl sölu. Mikið vöruúrval, fallegar innréttingar og gott verð. • Efnalaugar og hreinsanir (0000) Erum með á söluskrá nokkrar efnalaugar og þvottahús. • Hárgreiðslustofa (21006) Vorum að fá í sölu mjög góða og vel útbúna hárgreiðslustofu á góðum stað í Reykjavík. Mikið af föstum kúnnum. • Blómabúð (12043) Þessi blómabúð er staðsett í góðum verslunarkjarna, fallega innréttuð og með góða viðskiptavild. Hlýleg búð í fallegu umhverfi. • Bakarí suður með sjó" (15019) Erum með á skrá gott bakarí á Suðurnesjum á mjög góðum stað. Um er að ræða bakarí í 5.000 manna bæjarfélagi. Faíleg og góð verslun. Þetta er aðeins brot af því sem við erum með á skrá. Ábyrg og traust þjónusta! Uppselt á fimmtán mínútum í GÆRMORGUN hófu Plúsferðir ehf. sölu á 100 sætum á sérstöku opnunartilboðsverði til Billund í Danmörku og Glasgow. Flugferð fram og til baka bauðst til Glasgow á 9.900 kr í febrúar og mars og á sama verði til Dan- merkur í júní, júlí og ágúst. Fimmtíu sæti voru í boði á hvorn stað og var flugvallarskattur innifalinn í verðinu. Að sögn Laufeyjar Jóhanns- dóttur framkvæmdastjóra var fjöldi fólks farinn að bíða síðdeg- is á sunnudag. Fimmtán mínútum eftir að ferðaskrifstofan opnaði í gærmorgun voru öll sæti seld. Sá háttur var hafður á að af- henta þeim fremstu í biðröðinni númer og voru fimmtíu og fimm númer afhent, en þeir sem aftar stóðu í röðinni urðu frá að hverfa, enda keyptu flestir tvo til fjóra farseðla. Aðspurð sagði Laufey að til- boðsverðið til Danmerkur og Glasgow hefði efalítið átt þátt í að um leið var mikil sala í aðrar ferðir, sem ferðaskrifstofan býð- ur upp á, og augljóst að straum- urinn lægi til Danmerkur. Morgunblaðið/Sverrir MANNFJOLDI var í miðbæ Reykjavíkur á sunnudag þegar Samvinnuferðir-Landsýn kynntu sumarbækling sinn með til- heyrandi hátíðarhöldum. Ferðir Samvinnuferða-Landsýnar kynntar Metsala og rauð- glóandi símalínur hafi verið metdagur í bókunum tjá ferðaskrifstofunni, enda allar símalínur rauðglóandi. „Það er eins og við séum að selja síðustu ferðimar en ekki að byija.“ Akveðið hefur verið að lengja opnunartíma SL út þessa viku að minnsta kosti, þannig að opið verður frá kl. 9-18 í stað 9-17 eins og venjulega. Sólarlandaferðir vinsælastar „VIÐ höfðum ekki hugsað okkur að taka við bókunum, heldur kynna sumarbæklinginn með til- heyrandi hátíðarhöldum. Aðsókn- in var hins vegar svo mikil að við ákváðum að hefja bókanir," sagði Helgi Jóhannsson, framkvæmda- stjóri Samvinnuferða—Landsýnar, en sumarbæklingur ferðaskrif- stofunnar var kynntur á sunnu- dag. Um 600 ferðir voru bókaðar hjá SL á sunnudag. í gær var sal- an enn meiri og segir Helgi að þá 552 1150-552 13711 LARUS Þ. VALDIMARSSON, framkvamdastjori KRISTJAN KRISTJÁNSSON, ioggiiiup fasteighasau Nýkomnar til sölu á fasteignamarkaðinn m.a. eigna: Úrvalsíb. - Hafnarfj. - hagkv. skipti Stór og glæsil. 5-6 herb. íb. á 1. hæð v. Hjallabraut 133,6 fm. Nýtt eldh. Stór skáli. Sérþvhús. Góð geymsla í kj. Sameign öll eins og ný. Skipti æskil. á góðri 3ja herb. íb. á 1. eða 2. hæð í Hafnarf. Kópavogur - ódýr íbúð - gott lán Sólrík 3ja herb. íb. v. Ásbraut, Kóp., um 70 fm. 40 ára húsnlán kr. 2,8 millj. Verð aðeins kr. 5,3 millj. Úrvalsíbúð - Selás - góð kjör Nýl. suðurib. á 3. hæð 82,8 fm. Vönduð innr. Sólsvalir. Parket. 40 ára húsnlán kr. 2,5 millj. Ef eignin selst fljótl. getur seljandi lánað hluta af útb. til 15 ára. Tilboð óskast. Nýleg og góð við Stakkholt Mjög góð 3ja herb. íb. á 2. hæð um 70 fm. Þvottakrókur á baði. Sól- svalir. Vandað parket. 40 ára húsnlán kr. 1,5 millj. Tilboð óskast. • • • Fjöldi fjársterkra kaupenda. Margs konar eignaskipti. ALMENNA FASTEIGNASALAN LIU6IVE6I 18 S. 552 1151-552 1371 Nokkur frábær fyrirtæki 1. Lítil nýlenduvöruverslun með sælgæti og myndbönd. Velta 2,3 millj. á mán. Verðhugmynd 2 millj. 2. Heildverslun með gjafavörur, snyrtivörur o.fl. Lítil, þægileg heildverslun með fallegar vörur og góða álagningu. Verðhugmynd 4 millj. 3. Kaffihús og „pöbb“ í miðvoginni. Vaxandi staður sem er að komast í tísku. Nýl. innr. Gott eldhús. Laust strax. 4. Barnafataverslun með mjög vinsælt merki. Umboðið fylgir. Selur barnaföt og barnavör- ur. Laust strax. 5. Blómabúð í verslunarmiðstöð. Lítil þekkt blómabúð til sölu af sérstökum ástæðum. Verðhugmynd 1,8 millj. 6. Falleg, landsþekkt borðbúnaðarverslun til sölu með mjög fallegar vörur. Er á besta stað. Góð umboð fylgja. 7. Vélsmiðja á miklum útgerðarstað til sölu. Allar vélar til staðar. Ávalt rekið með hagn- aði. Trygg verkefni. Öruggt framtíðarfyritæki. Sjoppuhúsn. til leigu straxfyrirt.d. dagsöluturn. Laust húsnæði fyrir blómaverslun í íbúðarhverfi. Uþþlýsingar aðeins á skrifstofunni. F.YRIRTÆKIASALA SUÐURVE R I SÍMAR581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Aðspurður hvaða áfangastaðir væru vinsælastir sagði Helgi að raest væri sótt í sólarlandaferð- irnar enda væri verðið sérstak- lega hagstætt. Sumarhúsin í Hol- landi fylgdu síðan fast á eftir. A morgun, miðvikudag, selja SL 200 sæti til ýmissa áfangastaða í Evrópu á 9.500-14.900 krónur. Salan fer fram á aðalskrifstofu ferðaskrifstofunnar í Austur- stræti 12 og hefst kl. 9 um morg- uninn. Kaupendur þurfa að stað- greiða sætin, en þeir sem búa utan höfuðborgarsvæðisins geta gengið frá kaupum með greiðslu- korti í gegnum síma. Mest er hægt að kaupa fjóra miða í einu. Ekki er hægt að breyta miðunum, skila þeim eða skrá á önnur nöfn. 555-1500 Garðabær Stórás Gott ca 200 fm einbhús auk 35 fm bílskúrs. Mögul. á tveimur íb. Ekkert áhv. Skipti mögul. á 3ja herb. íbúð. Reykjavík Baughús Glæsil. ca 90 fm 3ja herb. íb. í tvíbýli með góðu útsýni. Áhv. ca 2,8 millj. húsbr. Verð 8,5 millj. Kóngsbakki Mjög góð 3ja herb. íb. ca 80 fm á 3. hæð. Áhv. ca 3,1 millj. Verð 6,5 millj. Hafnarfjörður Sóleyjarhlíð Góð 3ja herb. ca 92 fm íb. Ath. tilb. u. trév. Laus strax. Verð 6.450 þús. Áhv. 2,9 milljí Miðvangur Gott raðhús ca 150 fm + 38 fm bílsk. Möguleiki á 4 svefnh. Skipti mögul. á minni eign. Áifaskeið Einb. á tveimur hæðum með hálfum kj., samtals 204 fm. Mikið endurn. Lítið áhv. Ath. skipti á lítilli íb. Höfum kaupanda að þjónustuíbúð á Hjallabraut 33, Hafnarfirði. Höfum kaupanda að eldra einbýlishúsi í Hafnar- firði. Vantar eignir á skrá. FASTEIGNASALA, Æm Strandgötu 25, Hfj., Árni Grótar Finnsson hrl.,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.