Morgunblaðið - 12.03.1996, Side 5

Morgunblaðið - 12.03.1996, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. MARZ 1996 5 VÍS hefur alltaf kappkostað að bjóða viðskiptavinum sínum tryggingar sem henta ólíkum þörfum og veita víðtækustu verndina. Á síðastliðnu ári fengu 15.000 fjölskyldur sem hafa F + fjölskyldutryggingu 164.000.000 kr. afslátt af iðgjöldum. Þessar fjölskyldur þurftu ekki að bíða í ár eftir endurgreiðslu. Reynsla undanfarinna ára sýnir án nokkurs vafa að F +, samsetta fjölskyldutryggingin frá VÍS, veitir víðtækustu tryggingaverndina. F+ fjölskyldutrygging. Engar áhyggjur - aðeins góð trygging. Beið fjoishyida pin i ar eftlr endurgreiðsiu, eða féhh hún afsiáttinn strax? i64.ooo.ooo hr. afsiáttur tn Deirra sem tryggðu með F + lét ehhi bíða ettir sér. W VÁTRVGGINGAFÉLAG ÍSIAMDS HF Ármúla 3, sími: 560 5060

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.