Morgunblaðið - 12.03.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 12. MARZ 1996 11
FRÉTTIR
Alþýðusamband Islands o g
Alþýðuflokkurinn 80 ára
Áttatíu ár eru liðin í dag frá
því Alþýðusamband íslands
var stofnað en það átti að
vinna jafnt að verkalýðsmál-
um og útbreiðslu jafnaðar-
stefnunnar. í upphafi var
Alþýðuflokkurinn stjórn-
málaarmur ASÍ og voru Al-
þýðuflokkurinn og Alþýðu-
sambandið undir einni stjórn
allttil ársins 1940.
OTTÓ N. Þorláks-
son, fyrsti forseti
Alþýðusambands
íslands.
JÓN Baldvinsson,
forseti Alþýðusam-
bands Islands
1916-1938.
BENEDIKT Dav-
íðsson, forseti Al-
þýðusambands
Islands.
JÓN Baldvin
Hannibalsson,
formaður Alþýðu-
flokksins.
BÆÐI Alþýðuflokkurinn Stofnfundur Alþýðusam-
og Alþýðusamband ís- bands íslands var haldinn í
lands munu minnast Báruhúsinu 12. mars 1916, en
80 ára afmælisins nú, fundarmenn voru 20 talsins og
en þess verður þó aðallega komu þeir frá sjö félögum. A
minnst í tengslum við næsta þing stofnþinginu var Ottó N. Þor-
ASÍ sem hefst 20. maí næstkom- láksson kosinn forseti sam-
andi og flokksþing Alþýðuflokks- bandsins, Ólafur Friðriksson
ins sem haldið verður í haust. varaforseti og Jón Baldvinsson
Fyrsta tilraun verkamanna ritari. Þeir gegndu embættunum
hér á landi til að koma á fót þar til fyrsta reglulega þing ASI
víðtækum samtökum voru Báru- var haldið síðar sama ár, en þá
félögin svokölluðu, sem voru tók Jón Baldvinsson við sem
fyrstu verkamannasamtökin forseti og Jónas Jónsson frá
sem nokkuð kvað að og teljast Hriflu tók við embætti ritara.
fyrirrennari ASÍ, en Báran var Jafnframt því sem Alþýðu-
stofnuð 1894 sem svar við stofn- samband íslands var stofnað var
un útgerðarmannafélags við Alþýðuflokkurinn stofnaður
Faxaflóa. Á árunum 1907-1910 sem stjórnmálaarmur þess. Al-
starfaði Verkamanna- ------------ þýðuflokkur og Al-
samband íslands, sem Allt verkafólk þýðusamband voru
var fyrstu heildarsam- q íslandi sam- undir stjórn sam-
tök íslenskra verka- einað í Al- bandsstjórnar ASÍ.
manna og að ýmsu k«Ancam Alþýðuflokkurinn
leyti fyrirmynd ASÍ . "rf.ff j klofnaði þegar Héðinn
varðandi stjórnmála- nandi Islands Vaidimarsson, for-
starf. ário 1942 maður Dagsbrúnar,
Á árum fyrri heims- ——yfirgaf flokkinn 1938
Húsnæðiskaup og
plöntur í Vinaskóg
Á næsta sambandsþingi ASÍ sem vilja heiðra flokkinn með
sem haldið var 1942 var svo nærveru sinni. Þar flytur Guð-
allt verkafólk á íslandi samein- mundur Árni Stefánsson, vara-
að í Alþýðusambandi íslands. formaður Alþýðuflokksins,
ávarp fyrir hönd flokksins og
boðið verður upp á ýmis
skemmtiatriði. Össur Skarp-
I dag kemur út sérstakt af- héðinsson verður veislustjóri og
mælisblað Alþýðusambands Is- heiðursgestur verður Ingibjörg
lands, en að sögn Benedikts Sólrún Gísladóttir borgarstjóri.
Davíðssonar, forseta ASÍ, verð- Næstkomandi sunnudag
ur afmælisins auk þess minnst verður svo fjölskyldusamkoma
í dag með því að undirritaður á Hótel Borg frá kl. 14-16.30.
verður samningur um kaup ASÍ Þar flytur Jón Baldvin Hannib-
á Ásmundarsal við Freyjugötu alsson, formaður Alþýðuflokks-
fyrir Listasafn ASÍ. Að sögn ins, hátíðarræðu, og ávörp
Benedikts er stefnt að því að flytja Helga E. Jónsdóttir, for-
opna fyrstu myndlistarsýning- maður Sambands Alþýðu-
una í nýja húsnæðinu þegar flokkskvenna og Gestur Gests-
þing samtakanna ---------------------- son, formaður Sam-
verður haldið í vor. Alþýðuflokkur bands ungra jafnaðar-
Afmælisins verður j upphafi manna. Guðmundur J.
einnig minnst í dag ctinrnmála- Guðmundsson, for-
með því að forseta ' _. maður Dagsbrúnar,
íslands verða afhent- 3rnriur « - flytur afmæliskveðju
ar plöntur til að gróð-
ursetja í Vinaskógi.
„Það gerum við til að
bandsins
styijaldarinnar leituðu Dags- og stofnaði Sósíalistaflokkinn
brúnarmenn til annarra verka- með kommúnistum, en honum
lýðsfélaga til að hefja undirbún- fylgdi mikilli hluti af trúnaðar-
ing að stofnun sambands verka- mönnum í verkalýðshreyfing-
lýðsfélaganna í landinu og vann unni. Eftir átök innan verka-
10 manna undirbúningsnefnd lýðshreyfingarinnar var lögum
að stofnun sambandsins vetur- ÁSÍ breytt árið 1940 ogflokkur-
inn 1915-1916. Nefndin stóð inn skilinn frá sambandinu. Um
fyrir framboði til bæjarstjórnar leið gengu öll alþýðuflokksfélög
í Reykjavík í kosningum sem úr ASÍ, sem varð eingöngu
fram fóru í janúar 1916 og verkalýðssamband þar sem allir
fengu verkamenn þá þijú sæti félagsmenn höfðu jafnan rétt
af fimm sem kosið var um. óháð því hvar í flokki þeir stæðu.
sýna að við horfum til framtíð-
arinnar ekki síður en fortíðar-
innar," sagði Benedikt.
Hátíðarkvöldverður og
fjölskyldusamkoma
og Gylfi Þ. Gíslason
flytur ávarp fyrir hönd
fyrrverandi formanna
Alþýðuflokksins. Að því loknu
flytur Karlakórinn Fóstbræður
lög eftir Gylfa, Bubbi Morthens
flytur nokkur af lögum Hauks
Morthens og frumfluttur verður
nýr sameiningarsöngur jafnað-
Alþýðuflokkurinn mun minn- armanna, Stöndum saman hlið
ast afmælisins með hátíðar- við hlið eftir Valgeir Skagfjörð.
kvöldverði í Borgartúni 6 næst- Að sögn Jóns Baldvins verð-
komandi föstudagskvöld, sem Ur afmælis flokksins minnst
að sögn Jóns Baldvins Hannib- betur á flokksþingi Alþýðu-
alssonar, formanns Alþýðu- flokksins sem haldið verður
flokksins, verður opinn öllum næsta haust.
Alþýðuflokkur
Eggjafram-
leiðsla utan
búvörulaga
ÞINGMENN Alþýðuflokksins hafa
lagt fram lagafrumvarp á Alþingi
um að fella egg og aðrar alifuglaaf-
urðir undan búvörulögunum. Með
þessari breytingu myndi eggjafram-
leiðsla færast alfarið undir sam-
keppnislög en búvörur eru í mörgum
tilfellum undanþegnar ákvæðum
samkeppnislaga.
Sighvatur Björgvinsson boðaði
þetta frumvarp á Alþingi í lok síð-
ustu viku og sagði að með því yrði
komið á eðlilegri samkeppni með egg
og alifuglaafurðir þannig að neytend-
ur á íslandi greiddu sambærilegt
verð fyrir þessar afurðir og neytend-
ur í nágrannalöndunum.
Fram kemur í frumvarpinu að það
sé flutt vegna þess álits, samkeppnis-
ráðs, að sannað þyki að Félag eggja-
framleiðenda hafi ítrekað brotið sam-
keppnislög með því að hindra virka
samkeppni í viðskiptum með egg.
Það séu eðlileg viðbrögð að fella
framleiðslu á afurðum eggjabænda
undan ákvæðum búvörulaga enda sé
framleiðslan um margt líkari iðnað-
arframleiðsiu en hefðbundnum land-
búnaði.
Jafnframt gera alþýðufiokksmenn
ráð fyrir að stjórnvöld láti af fram-
leiðslustýringu í alifuglarækt og felli
einnig niður innheimtu kjamfóður-
gjalds.
------» ♦ «-----
Miðbær Hafnar-
fjarðar hf.
Jóhann verði
eftirlitsmaður
MEIRIHLUTI bæjarráðs Hafnar-
fjarðar hefur samþykkt tillögu
Björns Árnasonar verkfræðings og
fyrrum bæjarverkfræðings um að
Jóhanni G. Bergþórssyni bæjarfull-
trúa verði falið eftirlit með fram-
kvæmdum við Miðbæ Hafnarfjarðar.
Meirihluti bæjarráðs, Jóhann G.
Bergþórsson, Ómar Smári Ármanns-
son og Tryggvi Harðarson, sam-
þykktu að heimila bæjarstjóra að
ráða mann til eftirlitsstarfa með í
allt að einn mánuð.
Magnús Jón Árnason, bæjarfull-
trúi Alþýðubandalags, sagði í bókun
sjálfsagt að verða við beiðni Björns
um að leysa hann frá eftirliti, en
tillögu um að Jóhann yrði ráðinn til
starfans gæti hann ekki samþykkt.
Magnús Gunnarsson, bæjarfull-
. trúi Sjálfstæðisflokks, vísaði til fyrri
afstöðu sinnar til samkomulags bæj-
arstjórnar við Miðbæ Hafnarijarðar
hf. og vísaði ábyrgð á hendur meiri-
hluta Alþýðuflokks og Jóhanns G.
Berþórssonar og sat hann hjá.
Yeröbréfafulltrúi VIB i útibúi
íslandsbanka í Kringlunni er Laufey
Johannessen. Hún mun annast alla
almenna ráðgjöf kaup ogsölu verðbréfa.
Síminn hjá henni er 560-8010.
FORYSTA í FJÁRMÁLUM!
VlB
VliRÐBREFAMARKAÐUR ISLANDSBANKA HF.
• Aðili að Verðbréfaþingi Islands •
Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Sími 560-8900. Myndsendir: 560-8910.
VÍB opnar í útibúi íslandsbanka
í Kringlunni
VÍB býður nú ásamt íslandsbanka enn frekari þjónustu við einstaklinga með því að hafa sérstakan
verðbréfafulltrúa í útibúi bankans í Kringlunni. 1 dag verður opið hús í útibúinu þar sem hin nýja
þjónusta verður kynnt. Sérfræðingar VIB verða á staðnum. Boðið verður upp á áhugaverða
íyrirlestra á Grand Hótel Reykjavík, Setrinu, í kvöld kl. 20.
Sérfræðingar VÍB verða í útibúinu á eftirtöldum tímum:
Kl. 10 - 12 Friðrik Magnússon, sjóðstjóri Verðbréfasjóða VÍB hf.
Friðrik veitir upplýsingar og ráðgjöfum Verðbréfasjóði VÍB.
Kl. 13-15 Gunnar Baldvinsson, forstöðumaður ALVÍB.
Gunnar veitir allar upplýsingar um ALVÍB og veitir ráðgjöfum lifeyrismál.