Morgunblaðið - 12.03.1996, Side 48

Morgunblaðið - 12.03.1996, Side 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 12. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið • TÓNLEIKAR Povl Dissing og Benny Andersen í kvöld kl. 21 uppselt. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Á morgun mið. kl. 14 nokkur sæti laus - lau. 16/3 kl. 14 uppselt - sun. 17/3 kl. 14 uppselt - lau. 23/3 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 24/3 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 24/3 kl. 17 nokkur sæti laus - lau. 30/3 kl. 14 - sun. 31/3 kl. 14. • TROLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. 4. sýn. fim. 14/3 örfá sæti laus - 5. sýn. lau. 16/3 uppselt - 6. sýn. lau. 23/3 nokkur sæti laus - 7. sýn. fim. 28/3 - 8. sýn. sun. 31/3. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fös. 15/3 uppselt - sun. 17/3 uppselt - fim. 21/3 nokkur sæti laus - fös. 22/3 uppselt - fös. 29/3 örfá sæti laus - lau. 30/3 örfá sæti laus. Litla sviðið kl. 20:30 • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell Fim. 28/3 uppselt - sun. 31/3 uppselt. Smíaaverkstæðið kl. 20. • LEIGJANDINN eftir Simon Burke Fim. 14/3- lau. 16/3-lau. 23/3 -fim. 28/3-sun. 31/3. Sýninginerekki viðhæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. Stóra svið kl 20: • HIÐ LJÓSA MAN eftir Islandsklukku Halidórs Laxness í leikgerð og leikstjórn Bríetar Héðinsdóttur. 2. sýn. fim. 14/3 grá kort gilda, fáein sæti laus, 3. sýn. sun. 17/3 rauð kort gilda, örfá sæti laus, 4. sýn. fim. 21/3 blá kort gilda, fáein sæti laus. • ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Sýn. fös. 15/3 örfá sæti laus, lau. 23/3. Sýningum fer fækkandi. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn, sun. 17/3 fáein sæti laus, sun. 24/3. Sýningum fer fækkandi. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. lau. 16/3 örfá sæti iaus, fös. 22/3, fáein sæti laus. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Leikhópurinn Bandamenn sýnir á Litla sviði kl. 20.30: • AMLÓÐA SAGA eftir Svein Einarsson og leikhópinn. Frumsýning lau. 16/3. Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20: • KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. mið. 13/3 uppselt, mið. 20/3 uppselt, fös. 22/3 uppselt, lau. 23/3 uppselt, sun. 24/3 fáein sæti laus, mið. 27/3. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 15/3 kl. 23, uppselt, 40. sýning lau. 16/3 uppselt, aukasýning. lau. 16/3 kl. 23.30 örfá sæti laus, fös. 22/3 örfá sæti laus, lau. 23/3 kl. 23. 0 TÓNLEIKARÖÐ L.R. á stóra sviði kl. 20.30. í kvöld: Sverrir Guðjónsson, Steinunn Birna Ragnarsdóttir og Ludvig K. Forberg: Söngur dauðans - „grafskrift". Miðaverð kr. 1.000. • HÖFUNDASMIÐJA L.R. laugardaginn 16, mars kl. 16 Jónína Leósdóttir: Frátekið borð - örlagaflétta í einum þætti. Fyrír börnin: Línu-bolir og Línu-púsluspil Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! Sýningar hefjast kl: 20.00 þri. 12/3 og fim. 14/3 Miðapantanir & upplýsingar í síma: 557-7287 SÝNT 2 mATlteAIRSAL IFJJÓIUElIiAOTASIK'&ILANS 1 IBIE]ltIEDIBI©IUri Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík sýnir OSLAHDMA Frægasta kúrekasöngleik f heimi Sýningar í íslensku óperunni 15. og 17. mars kl. 20 Miðapantanir og -sala f fslensku óperunni, sfmi 551-1475 - Miðaverð kr. 900 WARLEIKHUSIÐ HEFÍMÓÐUR OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI CEÐKLOFINN GAMANLEIKUR í 2 ÞÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgerðln, Hafnarflrði, Vesturgðtu 9, gegnt A. Hansen Fös. 15/3. Örfá sæti laus. Lau 16/3. Örfá sæti laus, Fös. 22/3. Lau. 23/3. Sýningum fer fækkandi Sýningar hefjast kl. 20:00 Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Pantanasími allan sólarhringinn 555-0553. Fax: 565 4814. Ósóttar pantanir seldar daglega Miðasalan opin nún. - fös. kl. 13-19 Héðinshúsinu v/Vesturgötu Sfmi 552 3000 Fax 562 6775 FÓLK í FRÉTTUM Fuglabúrið slær í gegn FUGLA.BÚRIÐ, endurgerð frönsku myndarinnar „La Cage aux Folles“ frá 1978, hafði mikla yfirburði í bandarískri miðasölu um síðustu helgi. Endurgerðin halaði inn 18 millj- ónir dollara bara um síðustu helgi, eða einni milljón dollara meira en frumgerðin allan sinn sýningartíma í Bandaríkjunum um árið. Líklegt er að myndin slái marsmet myndarinnar „The Hunt for Red October", 17,2 milljónir dollara, frá árinu 1990. Aðalhlutverk myndarinnar eru í höndum Robin Williams og Nathans Lane, en hún fjallar um ástarsamband tveggja karlmanna sem þeir leika. Myndin „Up Close and Personal" með Michelle Pfeiffer og Robert Red- ford féll af toppnum, um eitt sæti, en þtjár myndir komu nýjar inn á list- ann; fyrmefnt Fuglabúr, „Homeward Bound 11“ og „Hellraiser: Bloodline". Kafíilcihliu$i5 Vesturgötu 3 I HI.AOVAIU’ANUM ENGILLINN OG HÓJ Erótískur harmleiku eftir Lesley Ánn Kent FRUMSÝNÍNG Leikendur: f ó morgun Bryndís Petro Bragodóttir, Bergljót Arnolds, Ragnhildur Rúriksdóttir. Dansori: Lóra Stefónsdóttir. Þýðondi: Didda Jónsdóttir. Leikmynd: Þorgerður Siguriordótii. Leikstjóri: Jón Einars Gústafsson. \ \ Örfó sæti laus. . FORSALA Á MIÐUM MIÐ. - SUN. FRÁ KL17-19 Á VESÉGÖTU 3. | MIÐAPANTANIR Í SÍMA 55 1 90551 Síðasta vika Titill Sex Pistols spila á ný ►NÆRRI tuttugu árum eft- ir að pönkhljómsveitin Sex Pistols hætti hefur heyrst að hljómsveitin muni koma saman á ný. Beðið er eftir blaðamannafundi sem halda á í London 18. mars þar sem búist er við að tilkynnt verði um hljómleikaför hljóm- sveitarinnar um Evrópu og Bandaríkin. Hljómsveitina skipa Johnny Rotten söngvari, í dag þekktari undir nafninu Johnny Lydon, gítaristinn Steve Jones, Glen Matlock á bassa og Paul Cook á trommur. Árið 1977 var Matlock rekinn úr hljómsveitinni og í hans stað kom hinn þekkti Sid Vicious, sem lést úr of stórum skammti eiturlyfja, en imargir þekkja sögu hans úr kvikmyndinni Sid og Nancy. Allir fjórir meðlimir hljómsveitarinnar munu mæta á blaðamannafundinn sem ætti að verða fjörugur. Sögusagnir herma að hljóm- sveitin komi fram í Evrópu áður en haldið verði til Bandaríkjanna og að vel verði greitt fyrir fyrirtækið. En hvernig hljómsveitin mun halda upp á 20 ára af- mæli hljómsveitarinnar kemur ekki í ljós fyrr en 18. mars í London. 1. TheBirdcage 1.188 m.kr. 18,0 m.$ 18,0 m.$ 2. (1.) Up Glose and Personal 554 m.kr. 8,4 m.$ 22,6 m.$ 3. (-.) Homeward Bound II 535 m.kr. 8,1 m.$ 8,1 m.$ 4. (2.) Down Periscope 323 m.kr. 4,9 m.$ 13,9 m.$ 5. (-.) Hellraiser: Bloodline 297m.kr. 4,5 m.$ 4,5 m.$ 6. (4.) BrokenArrow 290m.kr. 4,4 m.$ 59,0 m.$ 7. (5.) HappyGilmore 224 m.kr. 3,4 m.$ 29,1 m.$ 8. (7.) Mr. Holland's Opus 211 m.kr. 3,2 m.$ 66,8 m.$ 9. (3.) Rumble in the Bronx 205 m.kr. 3,1 m.$ 23,8 m.$ 10. (6.) Muppet Treasure Island 178 m.kr. 2,7 m.$ 28,4 m.$ Unun leikur gömlu lögin MEÐLIMIR hljómsveitarinnart Sex Pistols. UNUN sýnir gamla takta. Morgunblaðið/Jón Svavarsson EÐVARÐ Jón Bjarnason, Anna Sigríður Arnardóttir og Davíð Þorsteinsson. HUÓMSVEITIN Unun lék „gömlu“ lögin sín í síðasta skipti í Þjóðleikhúskjallaranum um síð- ustu helgi. Á döfinni er að sveitin fari að vinna að nýjum lögum og mun því verða nokkurt hlé á tónleikahaldi á næstunni. Gestir voru fjölmargir og mæltist spilamennska sveitar- innar vel fyrir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.