Morgunblaðið - 12.03.1996, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
ÞRIÐJUDAGUR 12. MARZ 1996 55
VEÐUR
V
\
&..
Heimild: Veðurstofa tslands
r\ A1 jás. -ÓB. V* V. “* I SSRStt?’ *
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjokoma \j El y' er 2 vindstig. *
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit á hádegi í gær: Milli íslands og Grænlands
var víðáttumikið 954 millibara lægðasvæði.
Spá: Framan af verður sunnan og suðaustan
kaldi eða stinningskaldi um landið vestanvert en
norðvestan og vestan kaldi norðaustanlands.
Þegar líður á daginn snýst til allhvassrar
suðvestanáttar. Áfram verður talsverður élja-
gangur um landið sunnanvert og skúrir eða
rigning við austurströndina um tíma að
morgninum. Þurrt að mestu á Norðurlandi. Hiti
verður nálægt frostmarki.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Fram á miðvikudag verður suðvestlæg átt með
skúrum eða éljum sunnan- og vestanlands en
síðan verður suðaustlæg átt ríkjandi fram á
helgi, með vætu einkum um landið sunnanvert.
Sums staðar vægt frost framan af vikunni en
annars hiti á bilinu 0-6 stig.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.00 í gær)
Mosfellsheiði, Brattabrekka og Steingríms-
fjarðarheiði eru ófærar. Nokkur hálka er á vegum
einkum á Vestfjörðum og Vesturlandi. Aðrir
helstu þjóðvegir landsins eru færir.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti.
Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Þar er hægt að velja g ^ ^
einstök spásvæði
með þvi að velja við-
eigandi tölur. Hægt
er að fara á milli spá-
svæða með því að ýta á Q
Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðasvæðið vestur
af landinu hreyfist litið en grynnist heldur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri
Reykjavík
Bergen
Helsinki
Kaupmannahöfn
Narssarssuaq
Nuuk
Ósló
Stokkhólmur
Þórshöfn
Algarve
Amsterdam
Barcelona
Berlín
Chicago
Feneyjar
Frankfurt
"C Veður
3 rígning
2 snjóél á sið. klst.
5 léttskýjað
-1 heiðskírt
0 snjóél á síð. klst.
-9 hálfskýjað
-13 léttskýjað
-1 skýjað
1 léttskýjað
6 skýjað
18 léttskýjað
- vantar
- vantar
- vantar
-1 heiðskírt
6 heiðskirt
0 skýjað
Glasgow
Hamborg
London
Los Angeles
Lúxemborg
Madríd
Malaga
Mallorca
Montreal
New York
Orlando
París
Madeira
Róm
Vín
Washington
Winnipeg
"C Veður
7 rigning
I skýjað
4 mistur
14 alskýjað
3 léttskýjað
12 léttskýjað
16 skýjað
14 skýjað
-7 vantar
-2 léttskýjað
7 rigning
8 hálfskýjað
16 skýjað
II skýjað
-3 snjókoma
-3 skýjað
-10 þokumóöa
12. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprós Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 14.52 1,1 10.59 3,3 17.11 1,1 23.40 3,3 07.54 13.36 19.19 07.08
ÍSAFJÖRÐUR 00.38 1,8 07.13 0,5 13.01 1,6 19.24 0,5 08.02 13.42 19.23 07.15
SIGLUFJÖRÐUR 03.11 1,2 09.24 0,3 15.54 1,1 21.49 0,5 07.44 13.24 19.05 06.56
DJÚPIVOGUR 02.03 0,5 07.54 1,6 14.14 0,4 20.38 1,7 07.25 13.06 18.49 06.38
Siávarhæð miöast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar Islands
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 hreyfingarlausa, 8
setur, 9 hæfileikinn, 10
eldiviður, 11 víðáttu, 13
flanaði, 15 rok, 18 svik-
uli, 21 ekki gömul, 22
endar, 23 synji, 24 meta
á ný.
LÓÐRÉTT:
2 illkvittni, 3 heykvísl-
ar, 4 gretta sig, 5 slitna,
6 krampakast, 7 röski,
12 stúlka, 14 veiðar-
færi, 15 vers, 16 fár-
viðri, 17 smásilungs, 18
hótum, 19 itlt, 20
kyrrðin.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: — 1 volks, 4 fíkja, 7 dómur, 8 ömmur, 9 ger,
11 aurs, 13 saur, 14 álinu, 15 sjór, 17 mett, 20 sló,
22 nakin, 23 vinda, 24 afmáð, 25 tíðka.
Lóðrétt: — 1 vodka, 2 lemur, 3 sorg, 4 fjör, 5 komma,
6 aðrar, 10 eriil, 12 sár, 13 sum, 15 sinna, 16 ósk-
um, 18 ennið, 19 trana, 20 snið, 21 óvit.
I dag er þríðjudagur 12. mars,
72. dagur ársins 1996. Orð
dagsins er: Postulamir sögðu
við Drottin: „Auk oss trú!“
(Lúk. 17, 5.)
Fréttir
Kvikmyndasýning fyr-
ir eldri borgara. Kvik-
myndin „Tár úr steini"
um ævi Jóns Leifs verð-
ur sýnd fyrir eldri borg-
ara fimmtudaginn 14.
mars kl. 15 í aðalsal
Stjömubíós. Upplýs-
ingar í félagsmiðstöðv-
um aldraðra.
Mæðrastyrksnefnd
Kópavogs er flutt í
Auðbrekku 2, 2. hæð til
hægri. Gengið inn frá
Skeljabrekku. Opið alla
þriðjudaga kl. 17-18.
Flóamarkaðsbúðin
Garðastræti 6, er opin
'þriðjudaga, fimmtudaga
og föstudaga kl. 13-18.
Mannamót
Félag eldri borgara í
Rvík og nágrenni.
Ökuferð um Reykjavík
farin kl. 10 frá Risinu.
Kl. 14-15 verða Lista-
safn íslands, Þjóðminja-
safnið og Náttúrugripa-
safnið skoðað. Skálda-
kynning kl. 15. Steinn
Steinarr kynntur. Tjarn-
arsalur er opinn kl.
14-18, dagskrá kl.
16-17. Tal og Tónar kl.
20 í Risinu undir stjórn
Kristínar Pétursdóttur.
Vitatorg. Leikfimi kl.
10, handmennt kl. 13,
goífæfing kl. 13, félags-
vist kl. 14, veitingar.
Bólstaðahlíð 43. Spilað
á morgun kl. 13-16.30.
Norðurbrún 1. Félags-
vist á morgun kl. 14.
Veitingar og verðlaun.
Gerðuberg, félagsstarf
aldraðra. A morgun kl.
14 verður kynning á
þjónustu og starfsemi
Islandsbanka. Fyrir-
spumum svarað.
Gerðuberg, félags-
starf aldraðra. Leik-
fimiæfingar em í Breið-
holtslaug þriðju- og
fimmtud. kl. 9.10 í um-
sjá Eddu Baldursdóttur.
Gjábakki. Leikfimi fyrir
hádegi. Námskeið í gler-
skurði kl. 9.30, nám-
skeið í ensku kl. 13.45.
Þriðjudagsgangan kl.
14. Létt spjall eftir
gönguna.
Bridsdeild FEBK. Spil-
aður tvímenningur í
kvöld kl. 19 í Fannborg
8. Aðalfundur verður
haldinn 19. mars kl. 18
á sama stað.
ÍAK - íþróttafélag
aldraðra, Kópavogi.
Leikfimi í safnaðar-
heimili Digraneskirkju
kl.11.20. Boccia kl. 14.
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðstandenda
þeirra: Opið hús í kvöld
kl. 20.30 á efstu hæð
Skógarhlíðar 8. Dr.
Auðna Ágústsdóttir tal-
ar um reynslu krabba-
meinssjúklinga af því að
nota óhefðbundnar
læknisaðferðir. Veiting-
ar. Gestir velkomnir.
ITC-deildin Irpa.
Fundur í safnaðarheim-
ili Grafarvogskirkju í
kvöld kl. 20.30 sem er
öllum opinn. Uppl. gefur
Guðbjörg í s. 567-6274.
Kvenfélag Breiðholts
heldur aðalfund í kvöld
í safnaðarheimili Breið-
holtskirkju sem hefst
með borðhaldi kl. 20.
Öldungaráð Hauka er
með spilakvöld í Hauka-
húsinu á morgun mið-
vikudag kl. 20.30.
Sinawik-konur halda
fund í kvöld kl. 20 í
Sunnusal, Hótel Sögu.
Kvennadeild Flug-
björgnnarsveitarinnar
heldur fund á morgun
kl. 20.30. Spilað verður
bingó. Allir velkomnir.
Kirkjustarf
Áskirkja.Opið hús fyrir
allan aldur kl. 14-17.
Dómkirkjan. Mæðra-
fundur í safnaðarheimil-
inu Lækjargötu 14a kl.
14-16. Fundur 10-12
bama ára kl. 17 í umsjá
Maríu Ágústsdóttur.
Elliheimilið Grund.
Föstuguðsþjónusta kl.
18.30. Hildur Einars-
dóttir, guðfræðinemi.
Hallgrímskirkja. Fyr-
irbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Kyrrðarstund
með lestri Passíusálma
kl. 12.15.
Langholtskirkja. Aft-
ansöngur kl. 18. Lesið
úr Passíusálmunum
fram að páskum.
Laugarneskirkja.
Helgistund kl. 14 á
Öldrunarlækningadeild
Landspítalans, Hátúni
10B. Olafur B. Jóhanns-
son.
Neskirkja. Biblíulestur
kl. 15.30. Lesnir valdir
kaflar úr Jóhannesar-
guðspjalli. Sr. Frank M.
Halldórsson.
Óháði söfnuðurinn.
Föstumessa kl. 20.30.
Hildur Einarsdóttir,
guðfræðinemi prédikar^
Biblíulestur út frá 30.
Passíusálmi.
Selljarnarneskirkja.
Foreldramorgunn kl.
10-12.
Breiðholtskirkja.
Bænaguðsþjónusta kl.
18.30 í dag. Bænaefnum
má koma til sóknar-
prests í viðtalstímum.
Fella- og Hólakirkja.
Starf 9-10 ára bama kl.
17. Mömmumorgunn
miðvikudag kl. 10.
Grafarvogskirkja. f
„Opið hús“ fyrir eldri
borgara í dag kl. 13.30.
Helgistund, föndur o.fl.
KFUM í dag kl. 17.30.
Foreldramorgunn
fimmtudaga kl. 10-12.
Hjallakirkja. Mömmu-
morgunn miðvikudag kl.
10-12.
Kópavogskirkja.
Mömmumorgunn, opið
hús í dag kl. 10-12. v
Seljiikirkja. Mömmu-
morgunn opið hús í dag
kl. 10-12.
Fríkirkjan í Hafnar-
firði. Opið hús fyrir
8-10 ára í dag kl.
17-18.30.
Hafnarfjarðarkirkja.
Vonarhöfn, Strandbergi
TTT-starf 10-12 ára í
dag kl. 18. Æskulýðs-
fundur kl. 20.
Keflavíkurkirkja er
opin ' þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 16-18.
Starfsfólk til viðtals á
sama tíma í Kirkjulundi.
Borgameskirkja.
Helgistund í dag kl.
18.30. Mömmumorgunn
í Félagsbæ kl. 10-12.
Landakirkja. Ferming-
artímar bamaskóla kl.
16. Starf fyrir 7-9 ára
kl. 17. Bænasamvera í
heimahúsi kl. 20.30.
Prestar gefa uppl.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþrðttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Aukavinningar
í „Happ í Hendi"
Bjarni Víðir Pálmason
Laufvangi 1,220 Hafnarfirði
Anna Margrét Helgadóttir
Réttarseli 7,109 Reykjavík
u-m
Aukavinningar sem
dregnir voru út f
sjónvarpsþættlnum
„Happ í Hendi" sfðast-
liðið föstudagskvöld
komu i hlut eftir-
taiinna aðila:
Vinningshafár geta vitjað vinninga sinna hjá Happdrætti Háskóla l'slands,
Tjarnargötu 4,101 Reyk|avlk og verða vinnmgarnir
Lilja Sverrisdóttir
Auðnum, Öxnadal, 601 Akureyri j
Sverrir Pálmarsson
Unuhóli 1,851 Hellu
Auður Pálsdóttir
Kirkjuteigi 29,105 Reykjavík
Hanna K. Másdóttir
Vanabyggð 1,600 Akureyri
j
Unnur Sigurðardóttir 1 Hrafnkell Stefánsson
Lambeyrarbraut 10,735 Eskifirði; Mávahlíð 45,105 Reykjavik
Kristín H. Einarsdóttir | Hulda Halldórsdóttir
Hraunbæ 56,110 Reykjavik § irabakka 6,109 Reykjavik
Birt með fyrhvera um preritviUur.
r sendlr viðkomandi. | m APPA t
Skafðu fyrst og horfðu svo