Morgunblaðið - 24.04.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.04.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1996 9 FRÉTTIR Columbia Aluminium Staðsetning skýristí næsta mánuði JAMES A. Hensel, yfírmaður nýrra verkefna hjá bandaríska álfyrirtæk- inu Columbia Aluminium, segir að ennþá sé ekki ljóst hvort álverk- smiðja fyrirtækisins, sem keypt var í Þýskalandi á síðasta ári, verður staðsett hér á landi eða annars stað- ar, en líklegt sé að það skýrist eitt- hvað fyrir lok næsta mánaðar. Deilur milli hluthafa fyrirtækisins hafa tafið fyrir að ákvörðun um stað- setningu álverksmiðjunnar yrði tek^ in, en auk íslands hefur einkum Venezuela komið til greina í þeim efnum. Að sögn Hensels er nú gert ráð fyrir að gengið verði frá sam- komulagi milli hluthafa fyrirtækisins fyrir lok þessa mánaðar, en sam- kvæmt því verður fyrirtækinu skipt upp og kemur álverksmiðjan sem keypt var í Töging í Þýskalandi í hlut forstjóra og stærsta hluthafa fyrirtækisins Kenneth Petersons. Hensel sagði að strax og sam- komulagið væri í höfn, en loka ætti því 30. apríl, yrði hafist handa við að taka ákvörðun um staðsetningu álverksmiðjunnar. Málið ætti að hafa skýrst eitthvað í lok maímánaðar og ísland væri enn sterklega inn í mynd- ina og sama gilti um Venezuela. -----------»■ ------ 15 skip í Síldar- smugunni FLUGVÉL Landhelgisgæslunnar TF-SYN fór á mánudag í eftirlitsflug yfír alþjóðahafsvæðinu austur af landinu, Síldarsmugunni. Á svæðinu sáust 15 nótaveiðiskip frá Dan- mörku, Svíþjóð og Skotlandi. Ekkert skip sást að veiðum, en eitt var með stefnu á Færeyjar með fullfermi og önnur voru komin með einhvern afla. Einnig sást einn norsk- ur togari á siglingu, eitt norskt varð- skip og eitt rússneskt birgðaskip. Mikið úrval af ítölskuin sumarjökkum, vatns- og vindþéttum, stuttum og hálfsíðum. Aldrei meira úrval á stráka. BARNASTÍGUR l 02-14 J Skólavörðustíg 8, sími 552 1461. 9 LAURA ASHLEY í barnaherbergið veggfóðursborðar og gluggatjaldaefni í stíl TCistan \j Laugavegi 99, simi 551 6646 Hljómsveitin UPPLYFITNG leikur fyrir clansi Meðal hljómsveitarmanna eru Kristján Snorrason, bankastjóri Búnaðarbankans í Borgamesi og Haukur Ingibergsson, fv. skóla- stjóri Samvinnuskólans á Bifröst. Gestasöngvari er Magnús Stefánsson, alþingismaður. Forréttur: Rjómalöguð skelfisksveppasúpa. Aöalréttur Eldsteiktur iambavöðvi Dijon, með gljáðu grænmeti, oínsteiktum jarðeplum og sólberjasósu Eítirréttur: Ferskjuís í brauðkörfu , með heitri karamellusósu. Verð fyrir mat og skemmtun kr. 3.900. - á skemmtun kr. 2.000. Húsið opnað kl. 19:00 fyrir matargestí, en kl. 21:00 fyriraðra Frítt á dansleik eftir niiðnættíð. Síminner5687111. GRIN, GLEÐI, HLATUR OG FJOR ! Missið ekki af þessari einstöku skemmtun. SÖNGBRÆÐUR GAMANMÁL - karlakór - EKKIVEGAMÁL SAMKÓR eftir Bjartmar Hannesson. MÝRAMANNA SÖNGDÚETT blandaður kór Gunnar Örn Guðmundsson FREYJUKÓRINN og Snorri Hjálmarsson -kvennakór HAGYRÐINGAR KVELDÚLFSKÓRINN láta fjúka í kviðlingum - blandaður kór TÓNUSTARATRIÐI KIRKJUKÓR fyrir píanó og fiðiu BORGARNESS atriði á heimsmælikvarða , Veislusjóri: Ómar Ragnarsson. 30%- 70% aplátturl / // / ^ // // // // // // // ■ // ÚTSALA / //// u // // UTSALA & ÚUalan hept máiuidag 22. og otendur til 30. apríi EGGERT feldskeri Sími 551 1121 GLEÐILEGT FERÐASUMAR Nú fæst hin vinsæla handbók hálendisfarans á sérstökum vildarkjörum hjá Eymundsson og Máli og menningu. 20% afsláttur fram að helgi! fólkið fjöllin farartækin ferðalögin 1. prentun uppseld. 2. prentun aukin og endurbætt. ORMSTUNGA BÓKAÚTGÁFA Lesið fyrir lífið Hafðu nýju 20 ára verdtryggðu spariskírteinin með í verðbréfaeign þinni • Við bjóðum einnig eldri flokka spariskírteina ríkissjóðs með gjalddaga eftir 1 ár, 2 ár, 3 ár, 4 ár, 5 ár og 9 ár. • Þú getur raðað saman mismunandi flokkum spariskírteina þannig að þú sért alltaf með laust fé þegar þú þarft á því að halda. Einnig getur þú tryggt fjárhagslega framtíð þína til lengri tíma. • Spariskírteini eru tæki til að skapa þann hreyfanleika sem þú þarfnast. Hafðu samband við ráðgjafa Þjónustumiðstöðvar ríkisverðbréfa og fáðu nánari upplýsingar. Sími 562 6040. Helstu flokkar spariskírteina: Fjölmargir aörir flokkar spariskírteina eru einnig til sölu. Hafa skal í huga aö spariskírteini ríkissjóös eru markaðsverðbréf sem eru skráð á Verðbréfaþingi íslands, og eru því auðseljanleg á lánstímanum. Kynntu þér möguleika spariskírteina ríkissjóös. 1992 1D5 Gjalddaga 1/2 1997 1993 1D5 Gjalddaga 10/4 1998 1994 1D5 Gjalddaga 10/4 1999 1995 1D5 Gjalddaga 1/2 2000 1990 2D10 Gjalddaga 1/2 2001 1995 1D10 Gjalddaga 10/4 2005 1995 1D20 Gjalddaga 1/10 2015 ÞJONUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6,2. hæð (neðsta húsið við Hverfisgötu) sími 562 6040, fax 562 6068. Hvaö sem þú gerir - sparaðu með áskrift að spariskírteinum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.