Morgunblaðið - 24.04.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 24.04.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1996 51 DAGBOK VEÐUR :rX :rx t jÉL rfífk* \ * \ Rignin9 v.Skúrir J Si“5' 10°Hi,asti9 LJ Vr*B cSB fal J siydda ý Slydduél siefmiogfjóarin = Þoka T c •' i V7 ái 3 vindstyrk, heil fjöður 4 4 _,, , Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjokoma \/ El ^ er 2 vindstig. é Siild VEÐURHORFUR IDAG Spá: Austan- og norðaustanátt, sumsstaðar all- hvöss austan til á landinu, en hægari annars- staðar. Á Austur- og Norðausturlandi verða skúrir en víða skýjað annarsstaðar. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag, föstudag og laugardag verður austlæg átt, víðast gola eða kaldi. Þurrt um vestan- og norðanvert landið, en skýjað við suður- og austurströndina og dálítil rigning suðaustanlands. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Vegir á landinu eru víðast færir, hálka er á heiðum á Vestfjörðum og á austanverður landinu er hálka á Möðrudalsöræfum, Vopnafjarðarheiði og Fjarðarheiði. Uppiýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ Til að velja einstök _ spásvæðiþarfað JTX 2-1 velja töluna 8 og , „ síðan viðeigandi - J tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöiuna. Yfirlit: Skammt suðvestur af íslandi er aðgerðalítil smá- lægð sem fer minnkandi. Yfir Skotlandi er allvíðáttumikið lægðasvæði sem þokast norðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma "C Veður °C Veður Akureyri 4 léttskýjað Glasgow 9 rigning Reykjavík 7 skýjað Hamborg 26 skýjað Bergen 16 skýjað London 10 alskýjað Helsinki 13 skýjað Los Angeles 14 heiðskírt Kaupmannahöfn 23 léttskýjað Lúxemborg 14 skýjað Narssarssuaq 5 léttskýjað Madríd 15 skýjað Nuuk -2 heiðskírt Malaga - vantar Ósló 14 skýjað Mallorca 22 skýjað Stokkhólmur 11 skýjað Montreal 10 vantar Þórshöfn 7 rígning á síð.klst. New York - vantar Algarve 17 skýjað Orlando 21 léttskýjað Amsterdam 18 skýjað París 16 skýjað Barcelona 19 skýjað Madeira 17 skýjað Berlín - vantar Róm 20 alskýjað Chicago 3 heiðskírt Vln 23 hálfskýjað Feneyjar 19 þokumóða Washington 22 alskýjað Frankfurt 21 léttskýjað Winnipeg - vantar. 24. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 04.18 1,1 10.30 3,0 16.31 1,3 22.56 3,2 05.23 13.24 21.28 18.50 (SAFJÖRÐUR 00.02 1,7 16.29 0,5 12.32 1,4 18.38 0.5 05.16 13.30 21.48 18.56 SIGLUFJÖRÐUR 02.22 1,1 08.47 0,3 15.17 1,0 20.50 0.5 04.58 13.12 21.30 18.38 DJUPIVÖGÚR 01.30 0,6 07.19 1,5 13.39 0,5 19.56 1,6 04.51 12.55 21.01 18.19 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar íslands í dag er miðvikudagur 24. apríl, 115. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Jesús segir við hann: Þú trúir, af því þú hefur séð mig. Sælir eru þeir, sem hafa ekki séð og trúa þó. Skipin Reykjavíkurhöfn: I gærmorgun kom Múla- foss og fór í gærkvöldi. Kyndill kom í gær. Komflutningaskipið Blackbird kom í gær. Dettifoss, Mælifell og Dísarfell koma í dag Laxfoss fer í dag. Olíu- skipið Fjordshell er væntanlegt á fimmtudag. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrakvöld kom Hrafn Sveinbjarnarson af veiðum. Lómur kom í gærmorgun. Tjaldur I kom í gærmorgun. í gærnótt fór á veiðar Forde Junior, norskur linubátur. Hofsjökuli er væntanlegur í dag. Fréttir Bóksala Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mæðrastyrksnefnd. Lögfræðingur Mæðra- styrksnefndar er til við- tals á mánudögum milli kl. 10 og 12. Skrifstof- an að Njálsgötu 3 er opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 14-16. Fataúthlutun og fatam- óttaka fer fram að Sól- vallagötu 48, miðviku- daga milli kl. 16 og 18. Mannamót Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9- 16.30 vinnustofa, tré- útskurður, kl. 10-11.30 viðtalstími forstöðu- manns, 9-16.30 fótaað- gerð, kl. 11.30 hádegis- verður, kl. 15 eftirmið- dagskaffi. ÍAK - íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. I dag verður púttað í Sundlaug Kópavogs kl. 10- 11 með Karli og Emst. Gjábakki. Hörpuhátíð- in hefst í Gjábakka í dag kl. 14. Húnvetningafélagið. í kvöld verður paravist spiluð í Húnabúð, Skeif- unni 17 og hefst hún kl. 20.30. Allir vel- komnir. (Matt. 6,17.) Aflagrandi 40. Fyrir- lestur Gigtarfélags ís- lands um gigtarsjúk- dóma verður í dag kl. 15.30. Eldri borgarar frá Selfossi koma í heimsókn. Vitatorg. Morgun- söngur með Ingunni kl. 9, morgunstund kl. 9.30, bankaþjónusta kl. 10.15, léttgangakl. 11. Dansinn dunar kl. 14-16.30. Börn úr Lind- arborg koma í heim- sókn kl. 14.30. Kaffi- veitingar kl. 15. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Kirkjustarf Landakirkja, Vest- mannaeyjum. Síðasti mömmumorgunn vetr- arins kl. 10, síðasta kyrrðarstundin kl. 12.10. Klúbburinn Eld- hress heldur vorfagnað í safnaðarheimilinu síð- asta vetrardag kl. 20.30. Árnesingafélagið í Reykjavík heldur vor- fagnað í Skaftfellinga- búð að Laugavegi 178 í kvöld kl. 21. Félags- vist og dans. Allir vel- komnir. Kirkjustarf Áskirkja. Samveru- stund fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 13.30-15.30. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Bústaðakirkja. Fé- lagsstarf aldraðra. Opið hús kl. 13.30-16.30. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Grensáskirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Fræðsla: Halla Jónas- dóttir ræðir um sjálfs- styrkingu fyrir konur.j Hjördís Halldórsdóttir, hjúkmnarfr. Háteigskirkja. For- eldramorgnar kl. 10. Kvöldbænir og fyrir- bænir í dag kl. 18. Langholtskirkja. For-— eldramorgunn kl. 10-12. Kirkjustarf aldr- aðra: Samverustund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Spilað, létt leikfimi. Dagblaðalest- ur, kórsöngur, ritninga- lestur, bæn, Kaffiveit- I ingar. Aftansöngur kl. 18. Neskirkja.Kvenfélag Neskirkju hefur opið hús í dag frá kl. 13-17 í safnaðarheimili kirkj- unnar. Kínversk leik- fimi, kaffi, spjall, fót- snyrting á sama tíma. Litli kórinn æfír kl. 16.15. Umsjón Inga Backman og Reynir Jónasson. Selljarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili á eftir. Árbæjarkirkja. Opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30-16. Fyrirbænastund kl. 16. Bænarefnum má koma til prestanna. Fundur fyrir drengi og stúlkur 11-12 ára kl. 17-18. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðar- heimili á eftir. Starf fyrir 13-14 ára hefst kl. 20. Grafarvogskirkja. Fundur KFUK, fyrir 10-12 ára stúlkur í dag kl. 17.30. Hjallakirkja. Fundur fyrir 10-12 ára TTT í dag kl. 17. Kópavogskirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 17.30. Seljakirkja. Fyrirbæn- ir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Tekið á móti fyrirbænum í s,— 567-0110. Fundur æskulýðsfélagsins Sela- kl. 20. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádegi. Léttur málsverður á eftir í Strandbergi. Víðistaðakirkja. Fé- lagsstarf aldraðra kl. 14-16.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýaingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasðlu 125 kr. eintakið. I i I i ( Krossgátan LÁRÉTT: 1 vextir, 4 ný, 7 hitann, 8 þjáist, 9 reið, 11 mýr- arsund, 13 hugboð, 14 ættamafn, 15 vatnsfall, 17 atlaga, 20 bókstafur, 22 sori, 23 krapasvað, 24 nauða á, 25 þjálfi. LÓÐRÉTT: 1 raunveruleiki, 2 sypja, 3 fífl, 4 fjall, 5 fer á hesti, 6 hýsdýrið, 10 fimur, 12 lofttegund, 13 á litinn, 15 ánægð, 16 örlagagyðja, 18 hug- lausum, 19 skarni, 20 espa, 21 skrifaði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 gaumgæfir, 8 þolls, 9 dauða, 10 sói, 11 gutla, 13 rengi, 15 sekks, 18 endur, 21 lof, 22 Eldey, 23 nýtni, 24 gangbraut. Lóðrétt: - 2 atlot, 3 messa, 4 ældir, 5 Iðunn, 6 óþæg, 7 vani, 12 lok, 14 enn, 15 skel, 16 kodda, 17 slyng, 18 efnir, 19 duttu, 20 reið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.