Morgunblaðið - 24.04.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 24.04.1996, Blaðsíða 49
* MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1996 49 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ SIMI 553 - 2075 HX •TWO THUMBS UP!M * W’A WWWÓ.H.T. Rás 2 '★'★'★Helgarp. K.P. ★ ★★a.i. MBL Grínmynd fyrír harða nagla og heitar píur Kalt „Get Shorty'1 -Coca Cola tilboð John Travolta Rene Russo Gene Hackman Danny DeVito NÁIÐ ÞEIM STUTTA 3 grfnmynd ársins frá framleiðanda PULP FICTION. Myndin var samfleitt í þrjár víkur á toppnum í Bandaríkjunum og John Travolta hlaut ____Golden Globe verðlaunin fyrir leiksinn í myndinni. ____ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 12 ára. ANTHONY HfflRSSMH VINKONUR Christine Ricci Thora Birch Gaby Hoffmann Ashleigh Aston Moore ★★★ A. I. Mbl. ★ ★★ Á.Þ. Dagsljós ★ ★★ K.D.P. Helgarpósti Sýnd kl. 5 og 9. pl Sev'CK'. l ! **★ A.Þ. Dagsljós. ★★★’/2S.V. MBL. .. **** K.D.P. HELGARP. ***Ó.H.T.8É$l. Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 16ára Nýtt í kvikmyndahúsunum ATRIÐI úr kvikmyndinni Powder. Sambíóin frumsýna „Powder“ SAMBÍÓIN hafa hafið sýn- ingar á kvikmyndinni Powd- er. EFTIR að hafa búið í kjall- ara bóndabýlis fjölskyldu sinnar frá fæðingu á af- skekktu svæði landsvæði í Texas, kemst hinn undarlegi og dularfulli ungi maður í snertingu við þröngsýna íbúa nærliggjandi bæjar þegar hann er fundinn af lögreglu- stjóranum og aðstoðarmanni hans. Hann gengur undir nafninu Powder, sökum útlits síns og er enginn venjulegur drengur, því hann býr yfir yfirnáttúrulegri orku. Hann heldur til náms í gagnfræða- skóla en þar lendir hann f ýmsum hremmingum og kynnist ungri stúlku. Jeff Goldblum (Jurassick Park, The Fly) leikur kennara sem sýnir Powder áhuga og hlý- hug og Jessie Caldwell sem leikin er af Mary Steenburg- en er yfirmaður skóla fyrir ungt fólk á villigötum sem vill allt fyrir hann gera. Greindarvísitala Powder mælist með því hæsta sem heyrst hefur og er hann vís til alls. En áherslur hans og lífsviðhorf koma öllum á óvart og kynnumst við ein- lægri persónu með hjarta úr gulli. Þetta er athyglisverð mynd þar sem Lance Hen- riksen fer einnig með stórt hlutverk. Það er Sean Patrick Flanery sem leikur Powder. VMBOBSMAOUR BAfUfA Hverfisgötu 6, 5. hæð. &RÆNT NUMER 800 5W Símatími frá 9.00 - 15.00 Símsvari allan sólahringinn. Frábær mynd úr smiðju meistarans Woody Allen. Myndin hefur fengið feikigóðar viðtökur um allan heim og er af mörgum talin besta og léttasta mynd Woody Allen í iangan tíma. Myndin hlaut 2 tilnefningar til Óskarsverðlauna og Mira Sorvina hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Herþotur, jeppar, járnbrautalestir og allt ofan- og neðanjarðar er lagt undir þar sem gífurleg spenna, hraði og áhætta eru við hvert fótmál. Með aðalhlutverk fara John Travolta og Christian Slater sem eru samstarfsmenn í Bandaríska hernum en slettist upp á vinskapinn svo um munar! Lelkstjóri myndarinnar er John Woo sem er einhver mesti hraða- og spennumyndaleikstjórinn i dag. Sýnd kl. 5, 7,9, og 11. B.i. 16 ára. EINNIG SÝND í BORGABÍÓI AKUREYRI Tónlistin í myndinni erfáanleg i Skífuverslununum með 10% afs- Á förum frá Vegas Nicolas Cage Elisabeth Shue LEAVING Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.10. KALIÐ HJARTA Iiiver Ein umdeildasta kvikmynd síðasta árs á fslandi. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ^VNPERISCQ^ KELSEV CRAMMER JASON ALEXANDER APASPIL JACKIE CIIAN RUMBLE BRONX Z ■<> ■4 H ■ —roof — , K E R r l| Krakkar! Leíkfangaleikurinn er í Myndasögum Moggans l^ag. Aftur til fortíðar ► SJÓNVARPSÁHORFENDUR gætu haldið sem svo að þeir væru farnir aftur í tímann þegar þeir fá að sjá nýja þáttaröð Bill Cosbys, en þar kemur hann fram í félagi við „fyrrverandi“ eiginkonu sína úr Cosby-þáttunum, Phyliciu Rashad. Cosby og Rashad munu enda leika hjón enn á ný í þáttaröðinni sem enn hefur ekki hlotið nafn, en byggir á bresku gamanþáttunum „One Foot in the Grave“. Segja kunnugir að miklir og góðir straumar séu á milli þeirra Cosby og Rashad sem skili sér vel á skjánum. Víst er er samleik- ur þeirra „hjónanna" mun vekja athygli manna á þáttunum sem bytjað verður að sýna nk. haust. BILL Cosby færir „eigin- konuna" milli þátta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.