Morgunblaðið - 24.04.1996, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1996 45
I
FOLKI FRETTUM
í Frostpskjóli 6
LAUREN Holly
er ef til vill þekktust fyrir að hafa
verið með leikaranum Jim
Carrey, en þau hittust þegar tökur
á myndinni Heimskur heimskari,
eða „Dumb and Dumber", fóru
fram. Hún leikur einnig í
sjónvarpsþáttunum „Picket
Fences“. Hún er nú hætt
með Carrey.
GWYNETH Paltrow
er hæfileikarík leikkona, en er þrátt
fyrir það helst þekkt fyrir að vera
með Brad Pitt. Þau hittust við
tökur á myndinni „Seven“, en
Gwyneth hefur einnig leikið í
myndunum „Moonlight and
Valentino“ og „Emma“. Sú
síðastnefnda byggir á skáldsögu
Jane Austin.
RQC
LÁGMARKS OFNÞEMI
ENGIN ILMEFNI
ALICIA Silverstone
er 19 áraog lékí
myndinni „Clueless", eða
Glórulaus, sem sló heldur
betur í gegn á síðasta
ári. Hún gerði nýlega
þriggja ára
leik- og framleiðslusamn-
ing fyrir 10 milljónir
dollara, eða 670 milljónir
króna.
Wtyestfrost
'-X>
IZABELLA Scorupco
lék í nýjustu Bond-myndinni,
Gullauga. Þessi 24 ára leikkona
þótti standast samanburð við
fyrri Bond-stúlkur, en í þeim
hópi er margt góðra leikkvenna.
KF355 185 cm 97.350,-
kælir 271 ltr frystir 100 Itr 2 pressur
GMSÍÍEa i
Faxafeni 12. Sími 553 8000 <
GEENA Lee Nolin
er frá Minnesota og leikur í þáttun-
um um Strandverði, „Baywatch".
Hún þykir vera verðugur arftaki
Pamelu Anderson í þáttunum og
því til sönnunar kýldi hún eitt sinn
David Hasselhoff í beinni sjónvarps-
útsendingu.
Frystikistur Staðgr.verð
HF 201 72 x 65 x 85 45.768,-
HF 271 92 x 65 x 85 50.946,-
HF396 126x65x85 59.170,-
HF 506 156x65 x 85 69.070,-
Frystiskápar
FS205 125 cm 62.092,-
FS 275 155 cm 74.314,-
FS345 185 cm 88.194,-
Kæliskápar
KS250 125 cm 58.710,-
KS315 155 cm 62.933,-
KS 385 185 cm 71.055,-
Kæli- og frystiskápar
KF 285 155 cm 88.524,-
kælir 199 ltr frystir 80 ltr 2 pressur
KF 283 155 cm 77.472,-
kælir 199 ltr frystir 80 Itr 1 pressa
KF 350 185 cm 103.064,-
kælir 200 ltr frystir 156 ltr 2 pressur
ELIZABETH Berkley
þekkja allir sem fylgst hafa með
kvikmyndum upp á síðkastið.
Hún lék í myndinni Sýningar
stúlkur, eða „Showgirls“, sem
margir sögðu vera verstu
kvikmynd síðasta árs. Hún er
nakin í mestallri myndinni.
Leióbeinendur: Bjargey, iþróttafræóingur
VédíS, íþróttakennari
Heftl 29. aprff
Mappa meó fróóleilj
Kynningarfundur
Fitumælingar
Vigtun
Óvæntir glaóningaí
Mikió aóhald
Barnagæsla
Síðast var uppselt
Skráðu þig strax í síma i Aukakifóin ■ fjuka af t
/ ' *
MORGUN-OG
KVÖLDTÍMAR
561-3535
R E S . T A U R A N T / B A R
atvÍKrcdcuU HccdnriKK
í 'JLtykjcírík
- ekki aðeins sem skemmtistaður heldur einnig sem góður og sérstakurveitingastaður
Kveöjum vetur
— fögnum sumri
Hljómsveitin Hunang spilar miðvikudagskvöld til kl. 03
og fimmtudagskvöld til kl. I.
SKyrUtcgKr IbtchtiicÍHr
Kaffi Reykjavik - staðurinn þar sem stuðið er!