Morgunblaðið - 24.04.1996, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ
LISTIR
MIÐVIKU.DAGUR 24. APRÍL 1996 21
Norðurlönd
í Berlín
Morgunblaðið/Á. Sæberg
VERÐLAUNATILLAGA þeirra Alfreds Berger og Tiinu Parkinen, Vínarborg.
TILLAGA Albínu Thordarsen/Reynis Sæmundssonar og
Þorkels Magnússonar.
LIST OG
HÖNNUN
Norræna húsið,
a n d d y r i
SAMKEPPNISTILLÖGUR
AÐ NÝBYGGINGU
í BERLÍN
Opid á tíma Norræna hússins til 25.
apríl - Aðgiuigur ókeypis.
ÞAÐ ER mikilsverð sýning í and-
dyri og göngum Norræna hússins
um þessar mundir, sem er sýning á
samkeppnistillögum að sendiráðs-
byggingu Norðurlandanna fímm í
Tiergarten, hjarta Berlínar.
Bæði eru sýnd módel og teikning-
ar að tillögunum, sem voru samtals
222, svo einungis hefur verið unnt
að sýna hluta þeirra á staðnum.
Fjöldi innsendra tillagna sýnir að
dijúgur áhugi hefur verið á verkefn-
inu og veit ég að fjölmiðlar ytra
sýndu verkefninu einnig áhuga.
Þannig sá ég einhvers staðar ítarlega
grein um verkefnið í dönsku eða
þýsku blaði.
Telst það ljóður á slíkum fram-
kvæmdum er þær koma til íslands,
að mönnum gefst yfirleitt ekki kost-
ur að nálgast slíkar rökræður á
prenti og geta um leið gerst virkir
þátttakendur í þeirri „dialogu“ í
skrifum sínum.
Þetta er annars venjan ytra ef
ekki regla, og eru stundum heilu
veggirnir þaktir blaðaúrklippum á
hinum stærri sýningum, sem eru
oftar en ekki mjög upplýsandi og
mikið gluggað í af sýningargestum.
Forsaga samkeppninnar er að í kjöl-
far þess að Berlín verður aftur höf-
uðborg sameinaðs Þýskalands
ákváðu ríkisstjórnir Norðurlandanna
fimm að standa sameiginlega’ að
byggingu sendiráða sinna í borginni.
Eftir mikinn undirbúning var
gengið frá kaupum á lóð í júní sl.
KVIKMYNPIR
Iláskólabíó
LOKASTUNDIN „Sidste
Time“ ★ ★ Ví2
Leikstjóri: Martin Schmidt. Handrit:
Dennis Jurgensen. Framleiðandi:
Regner Grasten. Aðalhlutverk: Lene
Laub Oksen, Tomas Villum Jensen,
Rikke Louise Andersson, Karl Bille,
Laura Drasbæk. RFG. 1995.
SVOKALLAÐAR unglingahroll-
vekjur voru allsráðandi í bandarískri
hryllingsmyndagerð allan síðasta ára-
tug og eitthvað fram eftir þessum en
danski tryllirinn Lokastundin eftir
Martin Schmidt sver sig mjög í ætt
ár og strax í ágúst var efnt til sam-
keppni um skipulag svæðisins, heild-
arskipulag bygginganna og bygg-
ingu fyrir sameiginlega starfsemi
sendiráðanna. Að tillögu dómnefndar
var tillaga þeirra Alfreds Berger og
Tinu Parkkinen sem starfa í Vínar-
borg valin til útfærslu og var fallist
á það. Og um þessar mundir standa
hvert Norðurlandanna að samkeppni
um hönnun sinna bygginga. Nú er
leitað að hugmynd að sjálfstæðri og
hagkvæmri byggingu sem dregur
fram íslenzk einkenni og hæfir þeirri
starfsemi sem þar mun fara fram
og fellur jafnframt að heildarskipu-
lagi svæðisins. Samkvæmt ofan-
skráðum upplýsingum er um afskap-
lega mikilvæga samkeppni að ræða
og um leið gríðarlega spennandi.
Berlín er að rísa upp'úr öskustó að
segja má, og verða að einni mikil-
vægustu borg heimsins svo sem hún
var fyrir heimsstyijöldina síðari.
Fullbyggð verður hún jafnframt ein-
hver mesta ef ekki mesta safnaborg
veraldar hvað varðar listir, hug- og
raunvísindi og tækni. Full ástæða
er því til að fylgjast vel með framþró-
uninni og vonandi verður bygginga-
samstæðan til að auka hróður húsa-
gérðarlistar á Norðurlöndum og þá
einnig íslenzkrar.
Lóðin sjálf líkist einna helst dig-
urri tertusneið og áberandi er hve
lítið íslenzka húsið verður, en er þó
í réttu hlutfalli við stærð þjóðanna
og því verðum við að kyngja. En það
er mikil spurning hvort ekki hefði
verið viturlegra að byggja eitt hús í
fimm álmum, sem hefði gefið meira
svigrúm um rismikla byggingu.
Mögulegt hefði verið að hanna mjög
sterk norræn einkenni í einni sameig-
inlegri byggingu og ekkert til fyrir-
stöðu að um samvinnuverkefni hefði
verið að ræða. Það eru nefnilega
ýmsar hættur samfara því er fimm
aðilar reyna að gera betur en hinir
og móta sérþjóðleg einkenni.
Eftir tillögunum að dæma virðast
við þær. Nokkrir framhaldsskólanem-
ar iokast inni í skólanum sínum og
týna brátt tölunni einn af öðrum á
hinn hroðalegasta hátt og spumingin
er hvort gamli líffræðikennarinn sé
að verki en hann átti samkvæmt
flökkusögn að hafa verið myrtur af
nokkrum nemendum skólans eftir að
hann nauðgaði vinkonu þeirra. At-
burðarásinni er lýst í beinni útsend-
ingu frá skólalóðinni í vinsælasta
skemmtiþætti sjónvarpsins, Loka-
stundinni, sem lifir á hráu ofbeldi og
myndin dregur nafn sitt af.
Myndin hikstar svolítið á upphafs-
mínútunum en þegar skriður er kom-
in á hana reynist hún hin prýðileg-
asta skemmtun þótt hún sé nokkuð
síðri en sá frábæri spennutryllir Næt-
þátttakendur hafa fengið nokkuð
ákveðin fyrirmæli upp í hendurnar
sem hefur takmarkað sköpunar-
möguleika þeirra, enda svipar þeim
sumum furðumikið saman, og svo
er fátt um frumlegar lausnir. Verð-
launatillagan að skipulaginu er mjög
einföld og um leið náttúruleg, sem
er við hæfi í umhverfinu. Hins vegar
er t.d. meiri svipur yfír tillögu Albínu
urvörðurinn. Leikstjórinn Schmidt
notfærir sér út í ystu æsar drunga-
legt skólahúsið að kvöldlagi þar sem
hægt er að lenda í morðum og meið-
ingum í hveiju skúmaskoti og fram-
kallar oft ósvikinn hroll. (Drungalegar
stofnanir eins og líkhús (Næturvörð-
urinn), sjúkrahús (Landsspítalinn) og
nú skólahús eru vinsæll vettvangur
danskra spennumynda.) Ör mynda-
takan ýtir undir spennuna og klipping
yfir í sjónvarpsþáttinn Lokastundina
á vettvangi heldur manni í óvissu um
hvað raunverulega er á seyði; þáttur-
inn er sendur út þegar allt er yfirstað-
ið en þó geta krakkamir fylgst með
í sjónvarpinu í skólanum!
Skiptingamar frá sjónvarpsþætt-
inum og atburðunum í skólanum orka
Thordarsen/Reynis Sæmundssonar
og Þorkels Magnússonar og á ég
bágt með að skilja af hveiju hún var
ekki tilnefnd til verðlauna. Hvað sem
öllum vangaveltum líður skiptir meg-
inmáli að vekja athygli á samkeppn-
inni, því hún kemur öllum við sem
vilja veg íslenskrar og norrænnar
húsagerðarlist sem mestan.
Bragi Ásgeirsson
að vísu tvímælis. Myndin er öðrum
þræði háðsádeila á ofbeldisgræðgi
sjónvarpsins sem lýsir sér í einkar
svölum og harðsvímðum þáttastjóm-
andanum er brosir út að eyrum þegar
morðin em sem ljótust. En með því
að skjóta honum sífellt inní atburða-
rásina losar Schmidt að nokkm um
spennuna sem byggð hefur verið upp.
Leikararnir standa sig flestir með
sóma óg lýsa sannfærandi skilnings-
leysinu og óttanum sem myndast í
hópnum þegar morðin taka að hrann-
ast upp.
Lokastundin er ágæt afþreying
sem rúmar á einhvem dularfullan
hátt bæði ofbeldisfulla afþreyingu og
gagnrýni á ofbeldisdýrkun.
Arnaldur Indriðason
Nýjar bækur
• FYRIR skömmu kom út á veg-
um Intervention Press bókin The
construction ofthe viewer: Media
ethnography and the anthropo-
logy of audiences - Proceedings
from NAFA 111. Ritstjórar eru þeir
Peter I. Crawford og Sigurjón
Baldur Hafsteinsson. í bókinni er
að fínna sextán ritgerðir eftir D.
Morley, K. Drotner, A. Griffiths,
W. Martinez, M. Banks, P.I. Craw-
ford, P. Baudry, B. Engelbrecht,
V. Hietala, J. Ruby, J. Jhala, B.
Dornfeld, T. Liebes, N. Adra, J.K.
Ruoffog P. Alasuutari.
Á undanförnum árum hafa fræði-
menn á sviði fjölmiðla- og kvik-
myndafræða sem stunda rannsóknir
á áhorfendum kvikmynda og sjón-
varps leitað í ríkari mæli til etnógraf-
íu eða eigindalegra rannsóknarað-
ferða mannfræðinnar í þeim tilgangi
að bæta tölfræðilegar eða meginda-
legar rannsóknaraðferðir.
í þessari bók era m.a. færð rök
fyrir því að til þess að skilja meint
áhrif kvikmynda og sjónvarps á
„áhorfandann", menninguna og
samfélagið, verði fræðimenn að leita
í smiðju mannfræðinnar. I bókinni
er sýnt fram á þessa nauðsyn með
kenningarlegri umræðu og greint
er frá fjölmörgum rannsóknarniður-
stöðum þar sem etnógrafíu hefur
verið beitt s.s. í Bandaríkjunum,
Yemen, ísrael, Indlandi, og Finn-
landi.
Bókin er 310 bls. og kostar
$37.00.
• MILESTONES in Icelandic Hi-
story nefnist ný íslandsbók. Þetta
er lítil bók þar sem stiklað er milli
ártala í íslandssögunni og helstu
atburðir hennar raktir í stuttu máli,
allt frá landnámi til okkar daga.
„Hér er um að ræða fróðleiks-
mola um sögu lands og þjóðar“ að
sögn útgefanda. Jón Olafur ísberg
sagnfræðingur tók saman efni bók-
arinnar, en Gary Gunning þýddi.
Brian Pilkington myndskreytti.
Útgefandi erlceland Review. Bókin
er 58 bls. og kostar 980 kr.
I skólanum, í skólanum...
. •> ••
FEGURÐARSAMKEPPNI REYKJAVIKUR
IAUGARDAG 27. APRÍL KL. 19:55
. ‘V "i
JÍÉF %
í W/mk
S T Ö Ð
Pantaðu áskrift og fáðu loftnet að láni.
Askriftarsími 533 5633