Morgunblaðið - 24.04.1996, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 24.04.1996, Blaðsíða 37
MORGUN BLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1996 37 FERMINGAR A SUMARDAGINIM FYRSTA FERMING í Árbæjarkirkju kl. II. Prestar sr. Guð- mundur Þorsteinsson, og sr. Þór Hauksson. Fermd verða: Stúlkur: Ásrún Björg Arnþórsdóttir, Reykási 25. Björk Konráðsdóttir, Heiðarbæ 6. Dagný Gréta Ólafsdóttir, (HS) Vesturási 20. Elín Hanna Pétursdóttir, Rauðási 8. Elsa Ósk Alfreðsdóttir, Rofabæ 27. Eva Bryndís Pálsdóttir, Sílakvísl 23. Guðrún Birna Einarsdóttir, Fiskakvísl 5. Margrét Snorradóttir, Þverási la. Rannveig Gunnlaugsdóttir, Sílakvísl 10. Sigrún Birna Blomsterberg, Hraunbæ 22. Steinunn Arnórsdóttir, Þverási 47. Þorbjörg Elsa Ingólfsdóttir, Skógarási 15. Grundarási 9. Drengir: Árni Falur Ólafsson, Vesturási 20. Daníel Páll Jónasson, Hraunbæ 26. Garðar Hauksson, Reyðarkvísl 15. Halldór Marteinsson, Suðurási 6. Helgi Már Sæmundsson, Rofabæ 31. Jón Þorbjörn Jóhannsson, Hlaðbæ 4. Oddur Kristjánsson, Brautarási 16. Pétur Hansson, Þverási 11. Sindri Þórarinsson, Hraunbæ 138. Þorvaldur Árnason, Urriðakvísl 6. FERMING í Grafarvogs- kirkju kl. 10.30. Prestar sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Sigurður Arnarson. Fermd verða: Anna Bára Aronsdóttir, Stararima 29. Anna María Kristinsdóttir, Klukkurima 49. Bára Ösp Kristgeirsdóttir, Flétturima 15. Birgir Pétur Þorsteinsson, Gerðhömrum 10. Bjarni Jóhannsson, Reyrengi 41. Daníel Freyr Kjartansson, Fífurima 8. Elísabet Jenný Hjálmarsdótt- ir, Reyrengi 31. Hallvarður Guðni Svavars- son, Rósarima 6. Heiða Dögg Arsenault, Fífurima 52. Ingvi Þór Björgvinsson, Flétturima 11. Kristinn Esmar Kristmunds- son, Klukkurima 55. Sigurður Páll Jórunnarson, Flétturima 24. Thelma Björk Jónsdóttir, Mosarima 15. FERMING í Grafarvogs- kirkju kl. 13.30. Prestar sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Sigurður Arnarson. Fermd verða: Aldís Margrét Bjarnadóttir, Vegghömrum 26. Anna Kristín Samúelsdóttir, Svarthömrum 28. Ágústa Ósk Einarsdóttir, Leiðhömrum 12. Brynjólfur Jónsson, Stakkhömrum 2. Elsa Jónsdóttir, Hlaðhömrum 11. Hafsteinn Jónasson, Leiðhömrum 50. Hjálmar Árnason, Bláhömrum 5. ívar Trausti Eyjólfsson, Rauðhömrum 8. Klara Kristjánsdóttir, Gerðhömrum 6. Kristján Freyr Ómarsson, Gerðhömrum 22. Linda Björk Ómarsdóttir, Gerðhömrum 22. María Yngvinsdóttir, Gerðhömrum 34. Marta Jónsdóttir, Hlaðhömrum 11. Matthildur Hóim, Salthömrum 11. Mikael Karl Ágústsson Berndsen, Hlaðhömrum 1. Ósk Óskarsdóttir, Geithömrum 1. Rut Gunnarsdóttir, Dverghömrum 46. Stefán Jónsson, Stakkhömrum 2. Þorsteinn Búi Harðarson, Hlaðhömrum 20. FERMING í Áskirkju kl. 14.00. Prestur sr. Miyako Þórðarson. Fermd verða: Guðrún Björg Jónsdóttir, Stuðlaseli 28. Hulda María Halldórsdóttir, Hlíðarvegi 35. Lísa Rut Jónsdóttir, Sogavegi 88. FERMING í Fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 10.30. Prestur sr. Einar Eyjólfs- son. Fermd verða: Bjarni Þór Jónsson, Steinahlíð 8. Bryndís Hauksdóttir, Linnetsstíg 9b. Elisabeth Ann Courtney, Köldukinn 17. Erna Vigdís Kristjánsdóttir, Sléttahrauni 21. Erna Á. Mathiesen, Suðurgötu 23. Frida Elisabeth Jörgensen, Hraunbrún 42. Guðmundur Smári Gunnars- son, Hraunbrún 10. Guðrún Eyrith Einarsdóttir, Breiðvangi 16. Jón Kristinn Waagfjörð, Álfholti 18. Katrín Sigurbergsdóttir, Hólabraut 9. Marín Þrastardóttir, Herjólfsgötu 16. Matthildur Stefanía Þórs- dóttir, Suðurhvammi 5. Óskar Vatnsdal Guðjónsson, Jófríðarstaðarvegi 6. Pétur Heiðar Þorláksson, Álfaskeiði 28. Sigmundur Ingi Sigurðsson, Lindarhvammi 6. Sigrún Gilsdóttir, Arnarhrauni 46. Steinar Svan Birgisson, Urðarstíg 2. Steinar Þór Gíslason, Stuðlabergi 18. FERMING í Fríkirkjunni i Hafnarfirði kl. 13.30. Prestur sr. Einar Eyjólfs- son. Fermd verða: Árný Jónasdóttir, Suðurgötu 13. Ari Sverrisson, Hólabraut 4b. Auður Magndis Leiknisdótt- ir, Álfaskeiði 77. Bryndís Björgvinsdóttir, Vesturvangi 40. Böðvar Ægisson, Álfaskeiði 98. Davíð Þór Björnsson, Öldutúni 16. Elisabeth Halla Fitzgerald, Þúfubarði 15. Eiríkur Axel Jónsson, Birkibergi 6. Heiða Björk Vigfúsdóttir, Ölduslóð 39. Hulda Heiðrún Óladóttir, Suðurholti 15. Ingvi Matthías Árnason, Álfaskeiði 26. ívar Atli Sigurjónsson, Þúfubarði 17. Louisa Sif Mönster, Lækjargötu 6. Margrét Linnet, Fagrabergi 22. Sandra Lind Valsdóttir, Suðurgötu 24. Sigurgeir Garðarsson, Birkihlíð 4a. Silja Ósk Sigurpálsdóttir, Arnarhrauni 26. Úrsúla Linda Jönasdóttir, Reykjavíkurvegi 40. Þór Óskar Fitzgerald, Þúfubarði 15. FERMING í Langholts- kirkju kl. 11.00. Prestur sr. Guðný Hallgrímsdóttir. Fermd verða: Auðun Gunnarsson, Kvisthaga 16. Einar Árni Þorfinnsson, Neðstaleiti 12. Elísabet Lilja Stefánsdóttir, Þingási 36. Ella Halldórsdóttir, Hraunbrún 41. Guðmundur Stefán Guð- mundsson, Miðskógum 13. Jóhann Leví Jóhannsson, Möðrufelli 9. Kári Þorleifsson, Laugalæk 18. Orri Valur Jóhannsson, Fögrubrekku 25. Óðinn Rögnvaldsson, Lækjarseli 1. Pétur Axel Óskarsson, Álakvísl 51. Rut Ottósdóttir, Kambaseli 67. Þórður Sigurel Arnfinnsson, Laugarásvegi 39. FERMING í Svalbarðs- kirkju kl. 13.00. Prestur sr. Pétur Þórarinsson. Fermd verða: Alma Rún Ólafsdóttir, Laugartúni 6a, Svalbarðs- eyri. Edda Línberg Kristjánsdótt- ir, Smáratúni 7, Svalbarðs- eyri. Guðrún Fjóla Bjarnadóttir, Vestursíðu 30, Akureyri. Guðsteinn Jónsson, Halllandi 3, Svalbarðs- strönd. Hlynur Már Mánason, Halllandi, Svalbarðsströnd. Ingibjörg Björnsdóttir, Smáratúni 11, Svalbarðs- eyri. Ingi Þór Jónsson, Neðri Dálksstöðum, Sval- barðseyri. Jóhann Orri Jóhannsson, Völusteinsstræti 10, Bol- ungarvík. Jón Áki Jensson, Garðsvík, Svalbarðs- strönd. Tryggvi Sturla Stefánsson, Þórisstöðum Svalbarðs- strönd. DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra lék fyrsta leiknum í landskeppninni. Jafnt í æsispennandi fyrri umferð SKAK Grand Hótcl Reykjavík LANDSKEPPNI ÍSLANDS OG ÍSRAEL 22-26. apríl. Seinni umferðin fer fram í dag, miðvikudaginn 24. apríl og hefst taflið kl. 17. Tímamörk eru kl. 21 og 23, en skákunum lýk- ur í allra síðasta lagi kl. 24. Hrað- skákkeppni fer fram á morgun, sumardaginn fyrsta, 25. apríl kl. 14 og atskákkeppni föstudaginn 26. apríl kl. 14. Áhorfendur eru vel- komnir og er aðgangur ókeypis. Eftir slaka byijun í land- skeppninni við ísrael var það ekki fyrr en um miðnættið á mánu- dagskvöldið að Hannesi Hlífari Stefánssyni tókst að innbyrða vinning í endatafli og jafntefli í landskeppninni var í höfn. Sam- kvæmt þeim reglum sem gilda í slíkri keppni standa Islendingar reyndar betur að vígi eftir fyrri daginn, því þeir unnu á efri borð- um en ísraelsmennimir. í útslátt- arkeppnum myndu Israelsmenn því þurfa á sigri að halda seinni daginn, eða þá að snúa dæminu algerlega við og vinna á efstu borðunum en tapa á þeim neðri. Það varð breyting á íslenska liðinu á síðustu stundu. Þeir Jón L. Árnason og Helgi Ólafsson áttu að tefla sína skákina hvor á fjórða borði, en hættu báðir við þátttöku. í þeirra stað færðist Karl Þorsteins upp, en Helgi Áss Grétarsson, okkar yngsti stór- meistari, kom í staðinn inn á fimmta borð. ÍSRAEL-ÍSLAND 2 'A-2 'A Júdasín-Margeir - Psakhis- Jóhann 0-1 Alterman-Hannes 0-1 Greenfeld-Karl 1-0 Kosashvili-Helgi Áss 1-0 ísland hafði svart á fyrsta, þriðja og fimmta borði. Karl tefldi byijunina fremur glæfralega og hrókaði langt. Kóngsstaðan á drottningarvæng reyndist ótraust og eftir mistök Karls vann Green- feld laglegan sigur. Helgi Áss fékk góða stöðu eftir byijunina og vann skiptamun fyrir peð. Hann brást hins vegar ekki rétt við sóknarfærum andstæðingsins og staðan hrundi fljótlega eftir það. Undirritaður fékk þrönga stöðu eftir byijunina, en Júdasín ofmat sóknarfæri sín. Með því að gefa drottninguna fyrir hrók, riddara og peð var allri hættu bægt frá og jafntefli tryggt fyrir svart. Jóhann refsaði Sovétmeistar- anum tvöfalda fyrir andlausa tafl- mennsku og vann afar sannfær- andi sigur. Þar með var bilið minnkað niður í einn vinning og Hannes Hlífar átti peði meira í endatafli. Það var þó engan veg- inn ljóst hvort staðan væri unnin, en Hannes pressaði á andstæð- inginn eftir öllum kúnstarinnar reglum og fór að þrengja að ísra- elsmanninum bæði á stöðu og umhugsunartíma. Vinningurinn var þó ekki í höfn fyrr en um miðnættið, eftir sjö tíma tafl- mennsku. Það má búast við jafnharðri baráttu í seinni umferðinni í kvöld. Stillt verður upp sömu lið- um, íslendingar hafa nú hvítt á fyrsta, þriðja og fimmta borði. Liðsstjóri íslands er Gunnar Ey- jólfsson, sem var með Ólympíu- sveitinni 1990 og 1992. Æfingar hans miðast fyrst og fremst að því að auka úthald og einbeitingu sveitarinnar og viilust koma að góðu g:agni, a.m.k. hvað Hannes varðaði. Hvítt: Jóhann Hjartarson Svart: Lev Psakhis Enski leikurinn 1. c4 - e5 2. Rc3 - d6 3. g3 - f5 4. Bg2 - Rf6 5. d4 - Be7 6. Rf3 - e4 7. Rg5 - c6 8. d5 Ra6 9. Rh3 - Rc7 10. a4 - 0-0 11. O-O- c5 12. f3 - exf3 13. exf3 - Rd7 14. b3 - Bf6 15. Bb2 - Re5 16. Dd2 - Rg6 17. f4 - h6 18. Rf2 - Bd7 19. Hfel - Bd4 20. Rb5 - Bxb2 21. Dxb2 - Re8 22. Bf3 - a6 23. Rc3 - a5? Ljótur leikur sem eyðileggur alla möguleika svarts á mótspili á drottningarvæng. Það er greini- legt að Psakhis hefur haldið að með því að loka allri stöðunni gæti hann haldið í horfinu og náð jafntefli. 24. Rb5 - Df6 25. Dxf6 - Hxf6 26. He3 - Hd8 27. Hael - Kf8 28. h4 - Rh8 29. h5 - Hf7 30. Rd3 - Hf6 31. Hle2 - Hf7 32. Rel - Hf6 33. Rg2 - Hf7 34. Hel - Hf6 35. Bdl - Hf7 36. Rh4 - Hf6 37. Bc2 Svartur hefur leikið sama hróknum fram og til baka í 8 leiki, en varnarvígi hans heldur ekki. Það sem ræður úrslitum er glæsileg hótun hvíts í stöðunni sem er: 38. Bxf5!! - Bxf5 39. Rxf5 - Hxf5 40. Hxe8+ - Hxe8 41. Hxe8+ - Kxe8 42. Rxd6+ - Ke7 43. Rxf5+ sem vinnur tvö peð. Við þessu á svartur enga viðunandi vörn. 37. - g5 38. hxg6 - Rg7 39. g4! — fxg4 40. f5 Ömurleg staða svörtu riddar- anna gerði það að verkum að sumir áhorfenda áttu greinilega erfitt með sig að skella ekki upp- úr. En fremur en að móðga gest- ina byrgðu þeir gleði sína inni. 40. - He8 41. Rc7 - Hc8 42. Re6+ - Bxe6 43. dxe6 - Ke7 44. Hg3 - h5 45. Be4 - Hff8 46. Hd3 - Hed8 47. Kh2 - Kf6 48. Kg3 - Hfe8 49. Hedl - Ke5 50. Hd5+! - Kf6 51. Hxd6 og svartur gaf nú loksins þessa löngu vonlausu skák. Digranesskóli sigursæll I öðrum innlendum skákfrétt- um er það helst að Digranes- skóli í Kópavogi sigraði með yfirburðum á íslandsmóti barna- skólasveita um helgina. Nánar verður fjallað um þetta næstu daga. Staðan í Voratskákmóti Hellis eftir fyrri keppnisdaginn var þannig að Andri Áss Grétarsson hefur þijá vinninga, en þeir Sig- urður Áss Grétarsson og Sveinn Kristinsson tvo og hálfan vinning hvor. Mótinu lýkur næsta mánu- dagskvöld. HM ekki í Bagdad Það er nú orðið alveg ljóst að FIDE heimsmeistaraeinvígi þeirra Karpovs og Kamskys verð- ur ekki í Bagdad eins og Kirsan Ilumsjínov, FIDE forseti til bráðabirgða, hafði ákveðið. í staðinn er nú ætlunin að keppa í Elista höfuðborg rússneska sjálfstjórnarlýðveldisins Kalmyk- íu, þar sem Ilumsjínov er forseti. Verðlaunin verða væntanlega að- eins lágniarksfjárhæðin, sem er ein milljón svissneskra franka eða sem svarar 55 milljónum ísl. króna. Með þessu virðist nokkuð ör- uggt að ísland og ýmsar aðrar vestrænar þjóðir, auk ísrael, munu ekki ganga úr FIDE. Island verður því vafalaust með á Ólympíuskákmótinu sem hefst í Armeníu 15. september næst- komandi. Margeir Pétursson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.