Morgunblaðið - 24.04.1996, Qupperneq 46
MORGUNBLA-ÐIÐ
BÐDEIE
ara Dreyfus
ilnótu í ster
briqðaríkar
46 MIÐVIKUDAQyR 24, APRÍL 1996
G . ..
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
Háskólabíó
ÞEIR
KOMA
FRUMSÝNING: VAMPÍRA í BROOKLYN
1 P 1
lÍRPHY
lNG'E-LA
ggj . J%sse r r
Eddie Murphy kemst í feitt í þessari mögnuðu en gaman-
sömu hryllingsmynd sem leikstýrt er af Wes Craven (A night-
mare on Elmstreet). Þessi kostulegi grínisti fer með hlutverk
vampírunnar Maximillian sem er djöfullegasti, glaesilegasti
og fjörugasti gosinn í hverfinu.
Angela Bassett (Waiting to Exhale, Tina: What's Love Got To
Do With It) leikur löggu en tilraunir Maximillians til að gera
hana að lífsförunaut sínum, er að setja líf hennar úr skorðum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
ÐÁR
Alveg makalaust sjónrænt dansiball sem hlaut Gullpálmann i
Cannes í fyrra. Leikstjórinn Emir Kusturica (Arizona Dream)
tætir í sig með bleksvörtum, eldskörpum húmor stríðsvit-
leysingja allra landa í einni lofuðustu mynd síðari ára.
Sýnd kl. 4.45 og 9.15. Bönnuð innan 16 ára.
Þetta er saga um strák sem fellur niður af
fimmtíú hæða blokk. Á meðan fallinu stendur
endurtekur hann sífellu, til að sannfæra sjálfan
sig: Ennþá er allt í lagi. Ennþá er allt í lagi.
Ennþá er allt í lagi.
En það er ekki fallið sem skiptir máli.
Það er lendingin.
FRUMSÝND Á MORGUN
FRUMSYNING: GAS
Ný íslensk stuttmynd eftir Sævar
Guðmundsson. Kostuleg gaman-
mynd sem gerist á bensinstöð
þar sem fylgst er með lífi tveggja
bensínafgreiðslumanna.
Synd kl. 8
TILBOÐ KR. 400
DAUÐAMAÐUR NALGAST
SUSAN SARANDON
WALKING
Sýnd kl. 4.30, 6.45.9 og 11. B.i. 16.
SKRYTNIR DAGAR
(íiíldrjinanuri nn james Cameron
ffRalpli Fiennes, Angelu Bassett
Wfy? & JulÍMtclemis
®lær aldrei
fioffilæ-
Í1 / ** *
TILBOÐ KR. 400
» i lllil
W mJúmm W
Sýnd kl. 9. B. i. 16 ára.
HOLLY ANNE R.OBERT
HUNTER BANCROFT DOWNEYJR.
MYND EFTIR JODIE FOSTER
LIOME
FOR'n+E -HOLIDAYS
Sýndkl. 5,7,9 og 11.10.
POWDER
Thx
DIGITAL
Einangraður frá æsku í dimmum kjallara fjölskyldunnar kemst
POWDER í snertingu við íbúa bæjarins sem átta sig engan
veginn á yfirnáttúrulegum gáfum hans og getu. Sló í gegn í
USA. Sean Patrick Flanery leikur Powder. Mary steengurgen
(Melvin and Howard, Philadephia) - Lance Henriksen (Aliens,
Jagged Edge ) og Jeff Goldblum (Jurassick Park, The Fly)
í veigamiklum hlutverkum.
BÍÓBORGIN: Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10 ? THX Digiti
wii iiw—iiiri
HHHHHHHHHHBBBHHB
Stórldansgólf^ft^K/i
Verið velkomin
^TVENNIR TÍMAR
föstudags og laugardagskvöld.
Kveðjum veturinn með stæl • Blönduð lóntisl
GarðaRráin—Fossinn
(GENGIÐ INN GARÐATORGSMEGIN)
sími 565 9060, fax 565 9075
I
s.
<
(/)
3
<
Við eigum 400 miða á Grumpier Old Men!
Ef þú ert meðal hinna 200 fyrstu sem fylla bensíntankinn
á ofantöldum ESSO-stöðvum færðu tvo miða
í kaupbæti gegn framvísun Safnkorts.
Efþú átt ekki Safnkort geturðu fengið það í leiðinni.
Olíufélaglðhf
~50ira~
JNffgmtfrlllfeÍfr
- kjarni málsins!