Morgunblaðið - 24.04.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 24.04.1996, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið ki. 20.00: 0 SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare Þýðing: Helgi Hálfdanarson Lýsing: Páll Ragnarsson Leikmynd: Grétar Reynisson Búningar: Elin Edda Árnadóttir Dramatúrg: Hafliði Arngrímsson Leikstjóri: Guðjón Pedersen Leikendur: Elva Ósk Ólafsdóttir, Edda Heiðrún Bachmann, Benedikt Erlingsson, Ing- var E. Siguðsson, Stefán Júnsson, Sigurður Skúlason, Steinn Ármann Magnússon, Hjálmar Hjálmarssorr, Erlingur Gíslason, Edda Arnljótsdóttir, Guðlaug E. Ólafsdóttir, Björn Ingi Hilmarsson og Gunnar Eyjólfsson. Frumsýning í kvöld fáein sæti laus - 2. sýn. sun. 28/4 - 3. sýn. fim. 2/5 - 4. sýn. sun. 5/5 - 5. sýn. lau. 11/5. 0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Á morgun uppselt - lau. 27/4 uppselt - mið. 1 /5 - fös. 3/5 uppselt - fim. 9/5 - fös. 10/5. 0 TROLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson f leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. Fös. 26/4 - lau. 4/5 - sun. 12/5. 0 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Á morgun sumard. fyrsti kl. 14 nokkur sæti laus - lau. 27/4 kl. 14 - sun. 28/4 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 5/5 kl. 14 - lau. 11/5 kl. 14 - sun. 12/5 kl. 14. Ath. sýn- ingum fer fækkandi. Litla sviðið kl. 20:30: • KIRKJUGARÐSKL ÚBBURINN eftir Ivan Menchell. fös. 26/4 fáein sæti laus - sun. 28/4 uppselt - fim. 2/5 - lau. 4/5 I kvöld uppselt - sun. 5/5. Smíðaverkstaeðia kl. 20.30: • HAMINGJURÁNIÐ eftir Bengt Ahlfors Frumsýning lau. 4/5 nokkur sæti iaus - 2. sýn. sun. 5/5 - 3. sýn. lau. 11/5-4. sýn. sun. 12/5 - 5. sýn. mið. 15/5. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram aÖ sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. m simi LEIKFELAG REYKJAVIKUR 'Stóra svið kl 20: 0 KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason. 5. sýn. í kvöld gul kort gilda, 6. sýn. sun. 28/4 græn kort gilda, 7. sýn. lau. 4/5 hvít kort gilda. 0 HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og leikstjórn Brietar Héðinsdóttur. 9. sýn. fös. 26/4, bleik kort gilda örfá sæti laus, fös. 3/5, lau. 11/5. 0 ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Sýn. lau. 27/4, fim. 2/5, fös. 10/5. Siðustu sýningar! • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo. Sýn. fim. 25/4. Allra sfðasta sýning. Þú kaupir einn miða, færð tvo! 0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði kl. 14: Sun. 28/4. Allra sfðasta sýning! Litla svið kl. 20: SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir: 0 KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. fim. 25/4, fáein sæti laus, fös. 26/4 40. sýning uppselt, lau. 27/4, fáein sæti laus. Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. 50. sýning mið. 24/4, fim. 25/4, lau. 27/4 kl. 23, fáein sæti laus, fim 2/5 kl. 23, næst sfð. sýning. Sýningum fer fækkandi! Höfundasmiðja L.R. laugardaginn 27. apríl kl. 16.00 0 Brenndar varir. Einþáttungur eftir Björgu Gísladóttur. Miðaverð 500 kr. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! sími 551 1475 Einsöngstónleikar Laugardaginn 27. apríl kl. 14.30 halda Þóra Einarsdóttir sópran og Jónas Ingimundarson píanóleikari tónleika á vegum Styrktarfélags (slensku óperunn- ar. Blönduð efnisskrá. Miðasalan er opin föstudaginn 26. apríl frá kl. 15.00-19.00 og laugardag frá kl. 13.00. Sími 551-1475, bréfasfmi 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. 1 HAFN/XRFJfRDARLEIKHUSIÐ | HERMÓÐUR f OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI GEÐKLOFINN GAMANLEIKUR ÍJ l’Á TTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgorðln, Hafnarflrði, Vesturgötu 8, gegnt A. Haneen Fös. 26/4. Örfá sæti laus Lau. 27/4 Lau. 4/5 Síðustu sýn. á Islandi Mið. 8/5 í Stokkhólmi Fim. 9/5 í Stokkhólmi Sýningar hefjast kl. 20:00 Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Pantanasimi allan sólarhringinn 555-0553. Fax: 565 4814. Ósóttar pantanir seldar daglega KalfiLelkhú$i5l I HLAÐVARPANUM Vesturgötu 3 GRÍSKT KVÖLD í kvöld kl. 21.00, örlá sælilaus, lau. 27/4, uppsell, fim. 9/5, lau. 11/5. „EÐA ÞANNIG" fim. 25/4 kl. 21.00, örlá sæti laus. KENNSLUSTUNDIN fös. 26/4 kl. 20.00, fös. 3/5 kl. 21.00, sýn. fer lækkandi. SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT aukasýn. fös. 26/4 kl. 23.30, allra sii. sýn. ENGILLINN OG HÓRAN sun. 28/4 21.00. Gómsætir grænmetisréttir FORSALA Á MIOUM MtO. - SUN. FRÁ KL. 17-19 Á VESTURGÖTU 3. MIOAPANTANIR S: 55 I 9055| E LEIKFELAG AKUREYRAR sími 462 1400 • NANNA SYSTIR I kvöld kl. 20.30fá sæti laus. Fös 26/4 kl. 20.30. Lau 27/4 kl. 20.30, uppselt. Mán. 29/4 kl. 20.30. Þri. 30/4 kl. 20.30. FÖS. 3/5 kl. 20.30. Lau. 4/5 kl. 20.30, fá sæti laus. Sun. 5/5 kl. 16.00. Veffang Nönnu syatur: http://akureyri.is- mennt.is/— la/verkefni/nanna.html. Sími 462-1400. Miöasalan er opin virka daga nema mánud. kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga Símsvari allan sólarhringinn. FÓLK í FRÉTTUM Greindar ljóskur ►ORÐIÐ ljóska hefur ugglaust neikvæða og þaðan af síður háralit, en engu að síð- merkingu í huga margra, enda hafa svo- urhafasumirtaliðljóskurveraheimskari kallaðir ljóskubrandarar verið vinsælir í en annað fólk. Þessar konur ættu að af- gegnum tíðina. Samkvæmt Orðabók Menn- sanna þá kenningu. Flestar þeirra hafa ingarsjóðs þýðir orðið fita, en meðal al- sannað sig sem leikkonur og eru vafalaust mennings eru ljóshærðar konur kallaðar margar bráðgreindar, með viðskiptavitið ljóskur. í lagi. Enda þarf meira en fegurð og kyn- Skynsamt fólk veit að ekki er hægt að þokka til að ná langt í Hollywood, þótt dæma um greind einstaklings eftir kyni þeir eiginleikar skemmi ekki fyrir. IMATASHA Henstridge er 21 árs og gekk mjög vel sem fyrirsæta, þar til hún fékk tilboð um að leika í spennutryllinum Tegund, eða „Species". Þar lék hún hálfa manneskju og hálfa geimveru sem ógnaði mannkyninu. Hún er afarhávaxin miðað við aðrar leikkonur í Hollywood, 178 sentimetrar á hæð. ROBIN Wright þótti sýna glæsilegan leik í myndinni um Forrest Gump. Hún hefur einnig leikið í myndinni „State of Grace“, en til gamans má geta þess að hún á barn með leikaranum Sean Penn. Þau hafa slitið samvistum. AMBER Smith lýsir sjálfri sér sem „villtri stelpu frá Flórída". Hún er 23 ára og var fyrirsæta áður en hún sneri sér að kvikmyndaleik. Hún þakti eitt sinn síður Playboy-tímaritsins og leikur nú á móti Ryan O’Neal í myndinni „ Faithful". AAOGULEIKHUSIÐ sími 562 5060 • EKKISVONA! e. Aðalstein Ásberg Sigurðsson og Pétur Eggerz. Föstud. 26/4 kl. 20.30. Allra síðasta sýning. • ÆVINTÝRABÓKIN, barnaleikrit eftir Pétur Eggerz. Föstud. 26/4 kl. 10 uppselt - og kl. 14 uppselt - lau. 27/4 kl. 14 allra síðustu sýningar. Bernd Ogrodnik sýnir tvær brúðuleiksýningar á sumardaginn fyrsta: • BRUÐUR, TÓNLIST OG HIÐ ÓVÆNTA... fim.25/4ki.i4 • NÆTURLJÓÐ Fim. 25/4 kl. 20.30. VIRGINIA Madsen er systir leikarans Michael Madsen, sem lék miður geðfelldan einstakling í myndinni „ Reservoir Dogs“. Hún kvartaði undan því að hafa verið boðið á fá stefnumót eftir að sú mynd var frumsýnd, þarsem karlmenn hefðu hræðst Michael.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.