Morgunblaðið - 10.05.1996, Síða 9

Morgunblaðið - 10.05.1996, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1996 9 FRÉTTIR Viðræður um breytingar á Bifreiðaskoðun íslands Skráning og skoðun skilin að DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ á í við- ræðum við Bifreiðaskoðun íslands hf. um fullan aðskilnað skoðunar- stofu og skráningarstofu fyrirtækis- ins en fjárhagur þessara deilda fyrir- tækisins hefur verið aðskilinn. Eftir það koma faggiltar bifreiða- skoðunarstofur til með að sjá alfarið um skoðanir ökutækja en skráning- arstofa annast þá skráningu öku- tækja og umsjón ökutækjaskrár. Þetta kom fram á Alþingi á mið- vikudag þegar Þorsteinn Pálsson dómsmálaráðherra svaraði fyrir- spurn frá Hjálmari Árnasyni Fram- sóknarflokki. Þorsteinn sagði að jafnframt stæðu yfir viðræður um heildarendurskipulagningu á fyrir- tækinu og væntanlega sölu á hlut ríkisins í því, en ríkið á helming hlutaijár. Þorsteinn sagði einnig, að unnið væri að reglum um að skoðunarstof- ur geti aflað sér faggildingar á svipi sérskoðana, en skoðunarstofum var heimilað árið 1994 að skoða ýmsar sérskoðanir samhliða almennri skoðun. Bifreiðaskoðun íslands fékk árið 1988, með samningi við þáverandi dómsmálaráðherra, einkarétt á skoðun og skráningu ökutækja fram til ársins 2000, en fyrirtækið var jafnframt skyldað til að byggja upp skoðunarstöðvar í öllum landsfjórð- ungum. Þessi samningur var endur- skoðaður fyrir nokkrum árum og í kjölfarið var starfsemi nýrra skoðun- arstöðva heimiluð. Rauðir blazerjakkar í st. 38—48 Buxnadress í ljósum lit Hálfemajakkar Blússa með vesti og buxum Ath.: Lokað á laugardögum í sumar. Töfraundirpils og -buxur Viltu sýnast númeri grennri? Aðeins í Tess TESS v ne*l X" neöst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið virka daga kl.9-18, laugardaga kl. 10-14. Fólk er alltaf að vinna íGullnámunnh 96 milljónir Vikuna 2. - 8. maí voru samtals 96.179.853 kr. greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Þetta voru Doktorsvörn við Oslóar- háskóla • HÖGNI Egilsson varði nýlega doktorsritgerð sína við menntun- arvísindadeild háskólans í Ósló. Högni er 65 ára og hefur búið í Noregi síðan haustið 1969 en áður hafði hann hér heima starfað meðal annars sem blaðamaður og rit- stjóri, kennari og skólastjóri. í Noregi lauk hann emb- ættisprófi frá Óslóarháskóla og starfaði eftir það lengst af við kenn- araháskóla ríkisins í viðskiptagrein- um. Jafnframt fór hann víða með erindi og námskeið. Doktorsritgerð Helga heitir Manneskjan í eldlínunni og í niður- stöðum háskólanefndarinnar sem mat ritgerð Högna segir m.a.: „Nefndin álítur að hér sé um að ræða mikilvægt verk, bæði vegna þeirrar heildarsýnar sem þar kemur fram og einnig vegna þess hvernig fjallað er um þau svið sem meira eru afmörkuð. Þar vill nefndin sér- staklega benda á framlagið til streiturannsókna og rannsókna sem beinst hafa að útbruna." Og:„Honum hefur að mjög miklu leyti tekist að draga fram og greina ástæður streitu og útbruna og þann- ig lagt verulegan skerf til hinnar vísindalegu umræðu og þróunar þekkingar á þessum sviðum.“ í nefndinni voru prófessorarnir Edvard Befring frá Háskólanum í Ósló og Matti Bergström frá Háskól- anum í Helsingfors og Lennart Nils- son, dósent við Háskólann í Gauta- borg. Andmælendur voru þeir Lenn- art Nilsson og Edvard Befring. Högni Egilsson er kvæntur Liv Randi Opdel uppeldisfræðingi og eiga þau eina dóttur, Birgitte. SKölavöröustíg 16A. simi 561 4090. Islensk list • Brúðhuipið Afuuzlið • Útskriftiiui • oj vu) öii tœkifærb bæöi veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öörum vinningum. Silfurpottar í vikunni: Dags. Staöur Upphæð kr. 3. maí Feiti dvergurinn 72.634 3. maí Kringlukráin 65.058 3. maí Næturgalinn, Kópavogi.... 362.910 3. maí Háspenna, Laugavegi 61.443 3. maí Háspenna, Hafnarstræti... 124.210 4. maí Gúlliver viö Lækjartorg 110.352 4. maí Catalina, Kópavogi 133.175 6. maí Háspenna, Hafnarstræti... 310.295 8. maí Háspenna, Hafnarstræti... 359.367 8. maí Háspenna, Hafnarstræti... 51.659 Staöa Gullpottsins 9. maí, kl. 12.00 var 3.367.779 krónur. Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta. r frá GALLAfatnaður val afDRÖKTUM. Cindeíella

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.