Morgunblaðið - 10.05.1996, Síða 40

Morgunblaðið - 10.05.1996, Síða 40
40 FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ HAW»AU(3L YSINGAR Yfirvélstjóra vantar Yfirvélstjóra vantar á Svalbarða SI-302. Upplýsingar í síma 467 1518. Afgreiðslustarf í málningarverslun Óskum að ráða vanan starfsmann í málning- arverslun. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Um framtíðarstarf er að ræða. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist afgreiðslu Mbl., fyrir 15. maí, merktar: „Traustur starfsmaður - 76“. Matreiðslumaður óskast Óskum eftir að ráða matreiðslumann eða meistara á veitingastað á landsbyggðinni. Góð laun í boði fyrir réttan einstakling. Getum útvegað húsnæði. Svör sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „Mat- reiðslumaður-4259", eðaáfaxi 464 2370. Uppboð Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriöjudaginn 14. maí 1996 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Arnarheiði 31, Hveragerði, þingl. eig. Sigurgeir Arnarson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins. Bjarg (65% eignarhl. E.H.), Stokkseyri, þingl. eig. Edda Hjörleifsdótt- ir, gerðarbeiðendur Stokkseyrarhreppur, sýslumaðurinn á Selfossi og Tryggingamiðstöðin hf. Fífutjörn 4, Selfossi, þingl. eig. Axel Davíðsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Islandsbanki hf. 0586 og sýslumaðurinn á Selfossi. Heiðarbrún 52, Hveragerði, þingl. eig. Baldur Borgþórsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn á Selfossi. Smáratún 9, kj., Selfossi, þingl. eig. Inga D. Guðmundsdóttir, gerðar- beiðandi Skuldaskil hf. Strandgata 11, Stokkseyri, þingl. eig. Halldór K. Ásgeirsson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Sýslumaðurinn á Selfossi, 9. mai 1996. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, fsafirði, þriðjudaginn 14. maí 1996 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 13, e.h. og ris, fsafirði, þingl. eig. Hálfdán Daði Hinriks- son, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður fsafjarðar og fslenska útvarps- félagið hf. Aðalstræti 15, e.h., s.e, 0201, fsafirði, þingl. eig. Jónas Helgi Eyjólfs- son, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki (slands, Landsbanki fslands, lögfrdeild, Lifeyrissjóöur Vestfirðinga og Sparisjóður Kópavogs. Brunngata 10, efri hæð og ris, Isafirði, þingl. eig. Gunnar Árnason, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Isafjarðar, Landsbanki fslands, ísafirði, Lífeyrissjóður Vestfirðinga og Tryggingastofnun ríkisins. Dalbraut 1A, 0101, fsafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd fsafjarðar og Benedikt Bjarni Albertsson, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Isafjarðar. Fjarðarstræti 32, 0101, a.e., l'safirði, þingl. eig. Heiðrún Rafnsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Bæjarsjóður (safjarðar. Fjarðarstræti 59, 0202, Isafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Isafjarð- ar, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður (safjarðar. Heimabær II, Isafirði, þingl. eig. Form sf. Auöunn Guðmundsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Tollstjóraskrifstofa og Tollstjórinn í Reykjavík. Mánagata 6A, 0101, (safirði, þingl. eig. Arna Ásberg hf., gerðarbeið- endur Bæjarsjóður Isafjarðar og Húsasmiðjan hf. Mjallargata 6A, 0101, Isafirði, þingl. eig. ÞórirG. Hinriksson, gerðar- beiðandi Bæjarsjóður (safjarðar. Stórholt 15,0201, fsafirði, þingl. eig. Maron Pétursson og Húsnæðis- nefnd Isafjarðar, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Isafjarðar. Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Pollgata 4, 0201, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd (safjarðar, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 13. maí 1996 kl. 14.00. Uppboð Framhaid uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Geitafell, Kirkjuhvammshreppi, þinglýst eign Jarðeignasjóðs ríkisins, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins, þriðjudaginn 14. maí 1996 kl. 16.00. Heiðarbraut 9, Blönduósi, þinglýst eign Skarphéðins Ásbjörnssonar og Önnu Dóru Garðarsdóttur, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins, þriðjudaginn 14. maí 1996 kl. 11.00. Hlíðarbraut 17, Blönduósi, þinglýst eign Jakobs J. Jónssonar og Katrínar Líndal, eftir kröfu Búnaðarbanka fslands, Blönduósi, þriðju- daginn 14. maí 1996 kl. 10.30. Hvammstangabraut 30, efri hæð, Hvammstanga, þinglýst eign Björns Þorvaldssonar og Ólafar Jóhannesdóttur, eftir kröfu Bygging- arsjóðs ríkisins, þriðjudaginn 14. mai 1996 kl. 15.00. Urðarbraut 3, Blönduósi, þinglýst eign Jóhannesar Þórðarsonar en rétthafi samkv. kaupsamningi Flosi Jónsson, eftir kröfu sýslumanns- ins á Blönduósi, þriðjudaginn 14. maí 1996 kl. 11.30. Byrjun uppboðs á fastelgninni Melabraut 19, Blönduósi, þinglýst eign Þórðar P. Þórðarsonar og Sigurlaugar Ragnarsdóttur, eftir kröfu Búnaðarbanka fslands, Blönduósi, mun fara fram í skrif- stofu embættisins, Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, þriðjudaginn 14. maí 1996 kl. 10.00. Blönduósi, 9. mai 1996. Sýslumaðurinn á Blönduósi. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Áshamar 71,2. hæð E, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Vestmannaeyja, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mið- vikudaginn 15. maí 1996 kl. 14.30. Foldahraun 42, 2. hæð D, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Húsnæðis- nefnd Vestmannaeyja, gerðarbeiðandi Byggingarsjóðurverkamanna, miðvikudaginn 15. maí 1996 kl. 14.00. Hásteinsvegur 41, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Guðni Sigurðsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Islands, Þrúðvangi, miðvikudaginn 15. maí 1996 kl. 13.30. Kirkjuvegur 14, efri hæð og ris, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Kristó- fer Jónsson og María Ásgeirsdóttir, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar rikisins og Islandsbanki hf., miðvikudaginn 15. maí 1996 kl. 15.30. Nýjabæjarbraut 3, neðri hæð, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Heiða B. Scheving, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar ríkisins, sýslumaðurinn í Hafnarfirði og sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, miðvikudaginn 15. maí 1996 kl. 15.00. Sýstumaðurinn i Vestmannaeyjum, 3. maí 1996. Þingmenn til viðtals Þingmenn Þjóðvaka hafa fasta vikulega við- talstíma á skrifstofum sínum í Austurstræti 14, efstu hæð. Allir eru velkomnir í þessi viðtöl og kaffi er á könnunni. Laugardaginn 11. maífrá kl. 10.00 til 12.00: Svanfríður Jónasdóttir. Laugardaginn 18. maífrá kl. 10.00 til 12.00: Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. Sveitarstjórnarkosningar 11. maí1996 á norðanverðum Vestfjörðum Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er i Sjálfstæðishúsinu (Valhöll), Háaleitisbraut 1, Reykjavík. Símar: 588 4042, 588 4033. Fax: 515 1717. Hraunborgir Orlofshús sjómannasamtakanna í Grímsnesi verða leigð frá og með föstudeginum 17. maí 1996. Væntanlegir dvalargestir hafi samband við undirrituð félög sín: ★ Skipstjóra- og stýrimannafélagið Verðandi, Vestmannaeyjum. ★ Vélstjórafélag Vestmannaeyja. ★ Starfsmannafélag Reykjavíkur. ★ Sjómannafélag Reykjavíkur. ★ Sjómannafélag Hafnarfjarðar. ★ Starfsmannafélög Hrafnistu, Rvík og Hafnarfirði. ★ Sjómannafélag Akraness. ★ Verkalýðs- og sjómannafélag Miðneshrepps. ★ Vélstjóra- og sjómannafélag Grindavfkur. ★ Verkalýðs- og sjómannafélag Gerðahrepps. ★ Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur. ★ Skipstjóra- og stýrimannafélagið Bylgjan, ísafirði. ★ Skipstjóra- og stýrimannafélagið Kári, Hafnarfirði. KIPULAG RÍKISINS Seyðishólar í Grfmsnesi -gjallnám Mat á umhverfisáhrifum fyrirhug- aðra framkvæmda - frumathugun Niðurstöður frumathugunar og úrskurður skipulagsstjóra ríkisins samkvæmt lögum nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað, samkvæmt 8. grein laga nr. 63/1993 um mat á umhverfisáhrifum. Fallist er á, með skilyrðum, takmarkað gjallnám úr Seyðishól- um í Grímsnesi. Úrskurðurinn er byggður á frummatsskýrslu Teiknistofu Leifs Blumenstein, sem unnin var fyrir Léttstein ehf., umsögnum, athugasemd- um og svörum Léttsteins ehf. við þeim. Úrskurðurinn í heild liggur frammi hjá Skipu- lagi ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Úrskurð skipulagsstjóra ríkisins má kæra til umhverfisráðherra innan fjögurra vikna frá því hann er birtur eða kynntur viðkomandi aðila. Skipulagsstjóri ríkisins. K I P U L A G R í K I S I N S Vesturlandsvegur, hringvegur í Hvalfirði, Botnsvogur Mat á umhverfisáhrifum -frumathugun Skipulag ríkisins kynnir mat á umhverfisáhrif- um lagningar Vesturlandsvegar um Botns- vog í Hvalfirði. Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 10. maí til 18. júní 1996 á Skipulagi ríkisins, Laugavegi 166 og í Þjóðarbókhlöðunni, Reykjavík. Einnig á skrifstofum Hvalfjarðarstrandarhrepps og Kjósarhrepps og í veitingastofunni Þyrli, Hvalfirði. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 18. júní 1996 til Skipulags ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 63/1993. Sýslumaðurinn á (safirði, 9. maí 1996. Skrifstofustjóri: Brynjólfur Samúelsson. D-listinn. Skipuiagsstjóri ríkisins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.