Morgunblaðið - 10.05.1996, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ
.48 FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1996
StÓra sviðið kl. 20.00:
# ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
í kvöld uppselt - lau. 18/5 nokkur sæti laus - sun. 19/5 - fim. 30/5.
# SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare
5. sýn. á morgun nokkur sæti laus - 6. sýn. mið. 15/5 - 7. sýn. fim 16/5 - 8. sýn.
fös. 31/5.
# TRÖLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur.
Sun. 12/5 sfðasta sýning.
# KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner.
Á morgun kl. 14 nokkur sæti laus, 60. sýning - sun. 12/5 kl. 14 nokkur sæti laus -
lau. 18/5 kl. 14 - sun. 19/5 kl. 14. Ath. sýningum fer fækkandi.
Litla sviöið kl. 20:30:
# KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell.
Á morgun - sun. 12/5 - mið. 15/5 - fim. 16/5 - fös. 17/5 - fim. 23/5 næstsfðasta
sýning - fös. 24/5 síðasta sýning.
Smíðaverkstæðið kt. 20.30:
# HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors
Á morgun uppselt - sun. 12/5 - mið. 15/5 örfá sæti laus - fim. 16/5 - fös. 17/5 -
fös. 31/5.
Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu
sýningarduga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga.
Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204.
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Stóra svið kl 20:
• KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason.
9. sýn. lau. 18/5 bleik kort gilda, fim. 23/5, fös. 31/5. Síðustu sýningar!
• HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og
leikstjórn Bríetar Héðinsdóttur.
Sýn. lau 11/5, fös. 17/5, fös. 24/5. Sýningum fer fækkandi!
• ISLENSKA MAFIAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson.
[ kvöld aukasýning. Allra sfðasta sýningl! - Tveir miðar á verði eins!
Litla svið kl. 20:
SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR:
Alheimsleikhúsið sýnir:
• KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur.
( kvöld örfá laus sæti, lau. 11/5 sun. 12/5, fös. 17/5, 50. sýning lau. 18/5, fim.
23/5, fös. 24/5, fim. 30/5, fös. 31/5, lau. 1/6 - Sfðustu sýningar.
Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30:
• BAR ÞAR eftir Jim Cartwright.
I kvöld kl. 23.00, örfá sæti laus, aukasýningar sun. 12/5 kl. 20:30 uppselt, lau. 18/5
kl. 20:30. Sfðustu sýningar.
• HÖFUNDASMIÐJA L.R. laugardaginn 11. maf kl. 16.
Allsnægtaborðið - leikrit eftir Elísabetu Jökulsdóttur. Miðaverð kr. 500.
Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess
er tekið á móti miðapöntunum í sima 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12.
Faxnúmer er 568-0383.
Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf!
Miðasalan er opin frá kl. 17:00 -19:00
annars miðapantanir i síma 561 0280.
Debetkorthafar Landsbankans
fá 400 kr. afslátt.
Siðustu sýningar.
Leikarar: Helga Bachmann,
Edda Þórarinsdóttir,
Halla Margrét Jóhannesdóttir.
Sýningar:
Föstudaginn 10/5 kl. 20.30.
Laugardaginn 11/5 kl. 20.30.
eftir Edward Albee
Sýnt í Tjarnarbíói
Kjallara
leikhúsið
/ lArN/^l jfnARU IKI IÚSIÐ HERMÓÐUR ÁkMS og háðvör SÝNIR Aukasýningar. Fös. 17/5. Uppselt. Lau. 18/5. Uppselt. Lau. 25/5. Siðustu sýningar.
HIMNARÍKI Sýningar hefjast kl. 20:00 Miðasalan er opin milli kl. 16-19,
CEÐKLOI INN CAA1ANLEIKL'K Pantanaslmi allan sólarhrínginn
1 2 ÞÁTTUM l-TTIK AKNA ÍKSEN 555-0553. Fax: 565 4814.
Gamla bæjarútgerðln, Hafnarflrðl, Vesturgötu 9, gegnt A. Hansen Ósóttar pantanir seldar daglega
Sveifhisálmar/Gospel-perlur
frá Söngsmiðjunni
Vegna fjölda áskorana endurtekur Gospelhópur
Söngsmiðjunnar, eða sönghópur Móður jarðar
eins og hann kallar sig nú, tónleika sína,
og verður með miðmeturtónleika i Dómkirkjunni laugardagskvöldið 11 /5
nk. kl. 20.30. Með hópnum 3ja manna hljómsveit ogfjöldi einsöngvara.
Stjórnandi: Esther H. Guðmundsdóttir. Aðgangseyrir er kr. 1.000.
Miðasala verður við innganginn.
Nánari upplýsingar í síma 561 2455.
Scetir sófar
á óviðjafnanlegu verði
HÚSGA GNALA GERINN
Smiðjuvegi 9 (gul gata) - Kópavogi - sími 564 1475 Opið mán.-fös. 13-18, lau. 11-14.
FÓLK í FRÉTTUM
Morgunblaðið/Halldór
INNAN kórsins er starfandi kvartettinn Út í vorið. Hann tók lagið á tónleikunum.
Steypu-
styrktar-
tónleikar
KÓR Langholtskirkju hélt
svokallaða „steypustyrktar-
tónleika" síðastliðið sunnu-
dagskvöld. Allur ágóði rann
til viðhalds kirlyubyggingar-
innar, sem er illa steypu-
skemmd. Gestir voru fjöl-
margir og fylltu kirkjuna.
KLARA Jónsdóttir, Halldóra Viðarsdóttir, Guðrún Víkings-
dóttir, Guðrún Bjamadóttir og Viðar Vésteinsson.
VERÐLAUNAHAFAR: Sigríður Eyþórsdóttir, Sigrún Árnadótt-
ir og Olga Guðrún Árnadóttir.
Sumarfagiiaður
ÞAÐ ER mikið að gera
hjá Garofalo á næstunni.
BARNABÓKARÁÐ hélt árlegan
sumarfagnað í Norræna húsinu á
sumardaginn fyrsta. í boði var fjöl-
breytt dagskrá. Kór Snælandsskóla
söng undir stjóm Heiðrúnar Hákon-
ardóttur, en undirleikari var Ása
Valgerður Sigurðardóttir. Sex og
átta ára böm úr ísaksskóla fluttu
leikþætti í tilefni af 70 ára afmæli
skólans undir stjórn Herdísar Egils-
dóttur og Eddu Huldar Sigurðardótt-
ur. Leikhópurinn Perlan sýndi stutt
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
simi 462 1400
• NANNA SYSTIR
( kvöld kl. 20.30, lau. 11/5 kl. 20.30
fá sæti laus, mið. 15/5 kl. 20.30, fös.
17/5 kl. 20.30, lau. 18/5 kl. 20.30.
http://akureyri.ismennt.is/—la/verkefni/
nanna.html.
Simi 462-1400. Miðasalan er opin
virka daga nema mánud. kl. 14-18
og fram að sýningu sýningardaga
Sfmsvari allan sólarhringinn.
atriði undir stjóm Sigríðar Eyþórs-
dóttur og nemendur úr Fósturskóla
íslands sýndu brúðuleiksýningu.
Að venju voru veittar viðurkenn-
ingar Barnabókaráðsins fyrir fram-
lag til barnamenningar. Að þessu
sinni hlutu viðurkenningu Olga Guð-
rún Árnadóttir fyrir bókina Peð á
plánetunni jörð, Sigrún Árnadóttir
fyrir þýðingu á barnabókum og Sig-
ríður Eyþórsdóttir fyrir starf sitt
með leikhópnum Perlunni.
Kaffileibbúsiðl
Vesturgötu 3
I HI.AÐVARPANUM
GRISKT KVOLD
lau.l 1/5, laussæli,
fös. 17/5 kl. 21.00.
ENGILLINN OG HÓRAN
sun. 12/5 kl. 21.00, siiasla sýn.
Á ELLEFTU STUNDU
frumsýning miS. 15/5
kl. 21.00, örló sæli laus.
Ósóttar pantanir seldar
6 dögum fyrir sýningu
Gómsætir grænmetisréttir |(q
FORSALA Á MIOUM
MIÐ. - SUhJ. FRÁ KL. 17-1 9
Á VESTURGÖTU 3.
MIDAPANTANIR S: SS I 90551
Upptekin
kona
JANEANE Garofalo sem ný-
lokið hefur leik í myndinni
„The Truth About Cats and
Dogs“ í félagi við Umu Thur-
man ætlar sér ekki að sitja
aðgerðalaus á næstunni. Hún
er þegar búin að ráða sig í
nýja mynd, gamanmyndina
„Romy and Michele’s High
School Reunion". Þar verður
hún í góðum félagsskap þeirra
Miru Sorvino og Lisu Kudrow.
Leikstjóri er David Mirkin
og fjallar myndin um tvær
vinkonur sem skálda upp nýj-
ar ævisögur til að segja fyrr-
verandi bekkjarfélögum á
endurfundamóti gamla skól-
ans.
En Garofalo lætur eina
mynd ekki duga því hún mun
einnig sjást í annarri gaman-
mynd á næstunni, „Large as
Life“ þar sem hún leikur á
móti Bill Murray.