Morgunblaðið - 10.05.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 10.05.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. MAÍ1996 53 Ó.H.T. Rás 2 Helgarp. K.P. DIGITAL STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX SIMI 553 - 2075 BRAÐUR BANI Nýjasta mynd Van Damme frá leikstjóra myndarinnarTime Cop. 17.000 gíslar, milljarða lausnargjald, fullkomin áætlun og eitt óútreiknanlegt leynivopn. Sudden Death, ein besta mynd Van Damme til þessa. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Aldurstakmark 16 ára. John Travolta Rene ene Hackman Danm Chrtetfan Mary Stmrt Slatcr Masterscm Ein besta grínmynd arsins fra fram- leiðanda PULP FICTION. Myndin var samfleitt i þrjár vikur á toppnum i Bandaríkjunum og John Travolta hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 12 ára. >. Ht' ffnvt* hvr him st ehstnw. Gagnrýnendur kalla myndina Rósaflóð hina fullkomnu ástarsögu. Tilfinninganæm ástarsaga sem þú lætur ekki fram hjá þér fara. „Sjáðu hana með einhverjum sem þu elskar, vilt elska, eða verða ástfangin af." Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Morgunblaðið/Halldór BMW 5 var kynntur í björtum húsakynn- um B&L í Ármúla. JÓN Ragnarsson rallkappi lét sig ekki vanta þegar nýr BMW var kynntur á dögun- um. Hér er hann í góðum félagsskap með Gísla Guðmundssyni forstjóra B&L og eiginkonu hans, Bessý Jóhannsdóttur. VMBOBSMA0VR BARMA Hverfisgötu 6, 5. hæð. ORÆKT KÚMfcR S00 5W Símatími frá 9.00 -15.00 Símsvari allan sólahringinn. BMW kynning BOÐIÐ var til hófs þegar nýr BMW 5 var kynntur íhöfuðstöðvum Bifreiða og landbúnaðarvéla við Ármúlann á dögunum. Margt var um manninn á kynningunni og þáðu flestir hressingu við þetta tækifæri. BMW 5 er einn af glæsilegustu bílunum sem í boði eru hérlendis um þessar mundir með tæknibúnaði sem tilheyrir 21. öldinni. Frumsýning ENDURREISN Frábær mynd úr smiðju meis- tarans Woody Allen. Myndin hefur fengið feikigóðar viðtöku. um allan neim og er af mörgum ein talin besta og léttasta mynd Woody Allen í langan tíma. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Þeir gætu dáið fljótt eða þeir gætu dáið rólega en þeir munu deyja? „Gangster" mynd sem gæti verið að gerast nákvæmlega þessa stundina! Aðalhlutverk: Andy Garcia, Christopher Walken, Treat Williams og Christopher Lloyd. Leikstjóri: Gary Fleder. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B. i. 16 ára. Veist þú um gott íslenskt nafn á myndina? Nafnasamkeppni á Bylgjunni í dag milli kl. 13-15. AMDY GARCIA ÍBestu búningar ÍBesta listræna stjórnun Sýnd kl. 6.50 og 11.10. Robert DOWNEY'JR Meg RYAN Sam NELL Hugh GRANT "TavkmfEWU^ Polly WALKER lan McKELLEN jJ^STORATIÖN Stórfengleg mynd þar sem sögusviðið er konungsveldi 17. aldarin- nar. Myndin, sem hlaut tvenn Óskarsverðlaun, hefur fengið frábæra dóma og skartar úrvals liði leikara. Leikstjóri: Michael Hoffman. Sýnd kl. 4.45 og 9. Sýnd kl. 5, 7,9, og 11. B.i. 16.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.