Morgunblaðið - 04.06.1996, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 04.06.1996, Blaðsíða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar „Lénsherrar á úthafsveiðum“ YFIRSKRIFTIN er fyrirsögn forystugreinar í Vestur- landi, sem Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Vestfjörð- um gefur út. Upphafsorð eru þessi: „Mikillar óánægju gætir meðal útgerðarmanna og sjómanna hér á Vestfjörð- um með það hvernig útgerðarmynstur úthafsveiðiflotans er orðið.“ Skýtur skökku við STEINÞÓR Gunnarsson fjallar í forystugrein Vesturlands um stóraukna veiðisókn á fjarlæg mið og segir: „Þar hafa þeir sem átt hafa þess kost, meðal annars stór hluti vestfirzka togaraflotans, getað fiskað nánast eins og skipin hafa borið. Alveg í friði fyrir aflahámarki, boði og bönnum. Það má ekki skilja orð mín svo að ég sé því mótfallinn að menn reyni að bjarga sér hver sem betur getur. Þvert á móti er ég einmitt mjög hlynnt- ur því að menn reyni að bjarga sér sjálfir og það eitt er víst að vestfirzki togaraflotinn hef- ur fært Vestfirðingum mikla björg í bú á erfiðum timum, hvort sem aflinn hefur komið úr Smugunni, Flæmska hattin- um eða af Reykjaneshrygg. Mér finnst það hins vegar skjóta svolítið skökku við og ég sætti mig í raun ekki við þá hugsun að á sama tíma og úthafsflotinn íslenzki er að fyila sig af utankvóta tegund- undum, þá er bátaflotinn í líki leiguliða að fiska kvóta þessara úthafstogara. Munurinn er bara sá að leiguliðinn þarf að borga stórútgerðinni okurprís fyrir að fá að veiða þeirra afla- heimildir. Að minu mati er þetta ekki sanngjarnt. Því þess- ar úthafsveiðar voru ekki inni í myndinni þegar kvótinn kom til á sínum tíma . . .“ • • • • Úthafsveiði- frumvarpið „FYRIR Alþingi liggur nú svo- kallað úthafsveiðifrumvarp, þar sem meðal annars er gert ráð fyrir því að sjávarútvegs- ráðherra sé heimilt að skerða kvóta þeirra skipa sem fá heim- ildir til veiða í úhafinu, eins og til dæmis á Reykjaneshrygg. Með þessu tel ég að verið sé að koma til móts við þær gagn- rýnisraddir sem heyrzt hafa, meðal annnars héðan af Vest- fjörðum. Þetta ætti líka að leiða til þess strax á næsta fiskveið- iári að aflaheimildir verði meiri til skipa sem eingöngu stunda veiðar innan íslenzku landhelg- innar. Eftir þann hrikalega samdrátt sem orðið hefur í þorskveiðum, þá veitir líklega ekki af . . .“ APOTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík. Vikuna 31. maí til 6. júní verða Háaleitis Apótek, Háaleitisbraut 68 og Vest- urbæjar Apótek, Melhaga 20-22 opin til kl. 22. Frá þeim tíma er Háaleitis Apótek opið til morguns. ' BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22, laugardagakl. 10-14. IÐUNNARAPÓTEK, Domui Medica: Opið virka daga kl. 9-19.________________ APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug- ard. kl. 10-12._____________________ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. ki. 10-14.______ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er op- iðv.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norður- bæjar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnaríjarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.______________________ MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið UI kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt f símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apó- tekiðopið virkadagatil kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRl: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofú í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar í sfma 563-1010. SJÚKRAHÚS REYKJ AVÍKUR: Slysa- og bráða- móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiboið eða 525-1700 beinn sími. BI.ÓÐBANKINN v/Barónstfg. Móttaka bl69- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020. LÆKNAVAKT fyrir Reylqavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn, laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátfðir. Símsvari 568-1041. Nýtt neyðamúmer fyrir allt landið-112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða um skiptiborð s. 525-1000. EITRU N ARUPPLÝ SING ASTÖÐ er qpin allan sól- arhringinn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000._ ÁFALLAH JÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710 eða525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 561-6373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafh. AJnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reylqavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heiisugæslustöðvum og hjá heimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Simatlmi og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. ÁFENGIS- ög FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vfmuefnaneytend- urogaðstandendurallav.d. kl. 9-16. Sfmi 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar- mæður f sfma 564-4650.__________________ BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræðiráðgjöf félagsins er f sfma 552-3044. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan- megin) mánudaga kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir. Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á mánud. kl. 22 í Kirkjubæ. FÉLAG adstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Rvk. Sfmsvari 556-2838. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar- götu 10D. Skrífstofa opin mánud., miðv., og fímmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og fostud. kl. 10-14. Sfmi 551-1822 ogbréfsfmi 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161.___________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofaSnorrabraut29opinkl. 11-14 v.d. nemamád. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Öldugötu 15, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 13-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæí. Samtök um veQagigt og síþreytu. Símatfmi fímmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp- ur, uppl.símierásímamarkaði s. 904-1999-1-8-8. LAUF. Landssamt/ik áhugafólks um flogaveiki, Ijaugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570. LEIDBEININGARSTÖI) HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LKIGJENDASAMTÖKIN. AI|jýðuhÚKÍnu, Hverf- isgiitu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyririestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og bar- áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562-3509. KVENNAATHVARF. Allan sóiarhringinn, s. 561-1205. Húsaslqól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552^ 1500/996215. Opin þriéjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744._____________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Sími 552-0218. MIÐSTÖÐ FÓLKS I ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími 552-8271. Uppl., ráðgjöf, Qölbreytt vinnuaðstaða og námskeið. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma 587-5055.______________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Slétluvegi 5. Reylqavfk. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688._________________________ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing- ur á mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og móttaka á Sólvallagötu 48, miðv.d. kl. 16-18. NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. í sfma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavík, sími 562-5744.____________ NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Símatlmi þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN símsvan 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Byijendafundir fyrsta fimmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl. 20. Almennir fundir mánud. kl. 21 í Templarahöll- inni v/Eiríksgötu, á fimmtud. kl. 21 í Hátúni 10A, laugard. kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánud. kl. 20.30 í tumherbergi Landakirkju Vestmannaeyj- um. Sporafundirlaugard. kl. 11 íTempIarahölIinni. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 isíma 551-1012.___________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavfk, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Laugavegi 26, Reykjavík. Skrifstofa opin miðvikudaga kl. 17-20. Sími: 552-4440. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyöarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151.________ SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstfmi fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógarhlíð 8, s. 562-1414.________ SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 652-8539 mánud. og fímmtud. kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sími 581-1537.__________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vfmuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ________________________ STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sími 551-7594._________ STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687,128 Rvík. Sím- svari allan sólarhringinn, 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.____________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Símatími á fimmtudögum kl. 16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráð- gjöf, grænt númer 800-4040._______________ TINDAR, DAGDEILD, Hverfísgötu 4a, Reykja- vík, sími 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Ifyr- ir unglinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr- ir foreldra. Skólastarf. TOURETTE-SAMTÖKIN. Uppl. í s. 551-4890, 588-8581, 462-5624. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og ungiingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nr 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553-2288. Myndbréf: 553-2050. MEÐFERÐARSTÖÐ RlKISINS FYRIR UNGLINGA, SuðurgÖtu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, opin mánud.-íostud. frá kl. 9-18. Um helgar opið kl. 10-16 Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar kl. 8.30-20. í maí og júníverða seldirmiðaráListahátíð. Sími 562-3045, miðasala s. 552-8588, bréfsími 562-3057. V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á miðvikudögum kl. 21.30.__________________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- umogforeldrafél. uppl. allav.d. kl. 9-16. Foreldra- síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKIMARTÍMAR________________ BARNASPÍTALl HRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 alla daga. F’oreldrar eftir samkomulagi. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eilir sam- komulagi við deildarstjóra. GRENSÁSDEILD: Mánud.-róstud. kl. 16 -19.30, laugard. ogsunnud. kl. 14-19.30. ÍIAFNARBÚDIR: Alladagakl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: HcimsftknarUmi frjáls alia daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- timi fijáls alla daga._________ KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19-20.____________________ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr- unardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi. SÆNGURKVENNADEILD: KI. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30)._______________________ LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogki. 19-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.:Alladagakl. 15-16 og 19-19.30.___________________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknirbamatakmarkaðarviðsystk- ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30. VlFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og kl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILÐ Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.________ SJÚKHAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur Vegna bilaná á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Yfír sumarmánuðina er opið kl. 10-18 alla daga nema mánudaga. Á mánudögum er safniðeingöngu opið í tengslum við saftiarútu Reykja- vfkurlx>rgar frá 21. júní. Uppl. f s. 577-1111. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI:Opiðalladagafrá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðat- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segir mánud.-fíd. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud.-Iaugard. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABlLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. _________________ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. _____________________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannlratx 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Iæsstofan opin mánud.-fid. kl. 13- 19, fóstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14- 17 og eftir samkomulagi. Uppl. í s. 483-1504. BYGGDASAFNID f GÖRRIJM, AKRANESI: Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Sími431-11255. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sími 565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438. Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið alla daga kl. 13-17. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn laugard. ogsunnud. kl. 13-17. FRÆÐASETRIÐ 1 SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op- ið föstud.-sunnud. frá kl, 13-17 oge.samkl. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- argarðaropina.v.d. nemaþriðjudagafrákl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR:OpiðdagIegafrákl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.____ LANDSBÓKASAFN ISLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laug- ardögum. Sími 563-5600, bréfsími 563-5615. LISTASAFN^^ÁRNESINGA-ög”Dýrasafnid^ Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi, Upplýsingar í síma 482-2703._ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga.________ LISTASAFN ÍSLANDS, Frfkirlquvegi. Opið kl. 12- 18 a.v.d. nema mánud., kaffistofan opin. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffí- stofan opin á sama tíma. Tekið á móti hópum ut- an opnunartimans e.samkl. Stmi 553-2906. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ V/NESTRÖÐ, Sel- tjarnarnesi: Frá 1. júnítil 14. september er safn- ið opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi á öðrum tímum. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14- 16._______________________________ MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s. 462-4162, fax: 461 -2562. Opið alla daga kl. 11 -17. Einnig á þriðjudags- og fímmtudagskvöldum frá 2. júlí-20. ágÚ8t, kl. 20-23. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13- 18. S. 554-0630.__________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. oglaugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Frá 15. maí til 14. septeml>er verður opið á sunnud. þriðjud. fimmtud. og laug- ard. kl. 13-17. Skrifstofus.: 561-1016.__ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalir 14-19 alla daga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfírði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18. Slmi 555-4321._________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74, s. 551-3644. Suinarsýning: Sýn- ing á úrvali verka eftir Ásgrím Jónsson. Opið alla daga nema mánud. frá 1. júní kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning f Ámagarði opin alla daga kl. 14-17. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og e.samkl. S: 565-4242, bréfs. 565-4251. FRETTIR Fræðslukvöld fyrir ömmur og afa fatl- aðra barna Á VEGUM FFA, Fræðsla fyrir fatl- aða og aðstandendur, sem Lands- samtökin Þroskahjálp, Sjálfsbjörg landssamband fatlaðra, Styrktarfé- lag lamaðra og fatlaðra og Styrkt- arfélag vangefínna standa að verður haldið fræðslu- og rabbkvöld fyrir ömmur og afa fatlaðra bama. Fræðslukvöldið verður haldið mið- vikudaginn 5. júní nk. ki. 19.30 í sal Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Suðurlandsbraut 22, 3. hæð. Kaffi- gjald er 500 kr. Skráning þátttöku fer fram hjá Landssamtökum Þroskahjálpar. Ingvar Guðnason sálfræðingur mun opna umræðuna og fjalla um þætti sem upp koma samfara því sem fatlað bamabarn fæðist. Áhersla verður lögð á að þátttakendur miðli af eigin reynslu. -----».------- Kvöldganga um Viðey GÖNGUFERÐ verður um Viðey í kvöld, þriðjudag, eins og öll þriðju- dagskvöld í sumar. Farið verður úr Sundahöfn kl. 20.30 og komið í land aftur fyrir kl. 22.30. í þetta sinn verður gengið á Vestureyna. Þar er ýmislegt að sjá svo sem klettar með áletrunum, gömul ból lundaveiði- manna, umhverfislistaverkið Áfang- ar eftir R. Serra og margt fleira. Rétt er að vera á góðum skóm. Með því að koma fimm þriðjudags- kvöld eða fimm laugardagseftirmið- daga í röð í gönguferð út í Viðey er hægt að kynnast eynni allri tiltölu- lega vel. Röð ferðanna er hagað þannig að laugardagsferðin er atltaf farin sömu leið og síðasta þriðjudags- ganga. Kostnaður er enginn annar en far- gjaldið með bátnum sem er 400 kr. fyrir fullorðna og 200 kr. fyrir börn. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp- ar skv. samkl. Uppl. í s: 483-1165, 483-1443. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið alla virka daga kl. 11-17 nema mánudaga. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI :Mánud. - föstud. kl. 13-19. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu- dagafrá 16. septembertil 31. maf. Sími 462-4162, bréfsími 461-2562. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið á sunnudögum kl. 13-16. Hópar geta skoðað eftir samkomulagi. Sími 462-2983. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er 0|i- in frá kl. 7-22 a.v.d. og um helgar frá 8-20. Opið f böð og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug, Laugar- dalslaug og Breiðholtslaug eru opnar a.v.d. frá kl. 7- 22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin a.v.d. frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8- 18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálítíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.- föstud. 7-21. I^ugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnarfíarðar Mánud.-fostud. 7-21. Laugard. 8- 12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fost kl. 9- 20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30._ VARMÁRLAUGÍ MOSFELLSBÆ:Opiðmánud.- fíd. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 ogsunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN 1 GRINDAVlK: Opið alla virka dagakl.7-21 ogkl, 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVlKUR: Opin mánud,- íostud. kl. 7-21. I^augard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI:Opinmán.-fösLkl. 10-21. Laugd, ogsunnud. kl. 10-16. S: 422-7300.____ SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-20. Laugard. og sunnud. kl. 8-16. Simi 461-2532, SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.- <ost 7-20,30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-fostud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9 18. Sími 431-2643.____________________________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgarkl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARDURINN. Garðurinn er opinn alla daga vikunnar kl. 10-18. Kaffíhúsið opið á sama tíma. GRASAGARDURINN f LAUGARDAL. Fri 15. mars til 1. októljer er garðurinn og garðskáJinn o|>- inn a.v.d. frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.