Morgunblaðið - 04.06.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 04.06.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNÍ1996 49 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÁHÖFNIN á Örfirisey sigraði í reiptogs- og knattspyrnukeppninni. SKJÖLDUR Þorgrímsson, Guðjón A. Kristjánsson, Hallvarðsson, Hannes Hafstein og Garðar Þorsteinsson. isítmM Sjómenn skemmta sér SJÓMENN hituðu upp fyrir hátíð- arhöld sjómannadagsins með balli á Hótel íslandi síðastliðið laugar- dagskvöld. Að venju voru haldnar ræður, auk þess sem veitt voru verðlaun fyrir sigur í reiptogs- og knatt- spyrnukeppni, sem fór fram fyrr um daginn. Að því lokn.u tók við sýningin Bítlaárin. Reiðskólinn Hrauni Grímsnesi fyrir 10 til 15 ára. ^ \ 4, Upplýsingar ■EP 567-1631 -897-1992 Blombeng Excellent fynir þá sem vilja aðeins það besta! 15 gerðir í hvítu, svörtu, stáli eða spegilálferð, fjölkerfa eða Al-kerfa með Pyrolyse eða Katalyse hreinsikerfum. HELLUBORÐ gerðir, með háhitahellum eða hinum byltingarkenndu, nýju Spansuöuhellum, sem nota segulorku til eldunar. Ný frábær hönnun á ótrúlega góðu veröi. Blomberd Hefur réttu lausnina fyrir þig! Einar Farestveit & Go. hf. Borgartúni 28 - Slmi 562 2901 og 562 2900 Töppuninn í eldunartækjum Blomberg Grínisti í heimsókn ►GRÍNISTINN Sean Hughes kemur hingað til lands og verð- ur með uppistand á hafnfirsku grínhátíðinni í Kaplakrika á fimmtudaginn. Sean hefur víða komið við. Perill hans hófst með uppistandi í klúbbum í London, en árið 1987 kom hann fram í sjón- varpsþættinum „Friday Night Live“ á LWT-sjónvarpsstöðinni í Englandi. Síðan hefur hann komið fram í ótal sjónvarpsþátt- um, auk þess sem fyrsta bók hans, Sean’s Book, hefur selst í yfir 40.000 eintökum. Hann lék einnig í tónlistarmyndinni „The Commitments“ sem naut hylli áhorfenda jafnt sem gagnrýn- enda. Nýjasta mynd hans heitir „Snakes and Ladders", en fram- leiðandi hennar er Chris Citano- vitch, sem þekktastur er fyrir myndina „Paris Texas“. Við bjóðum á 20% afslátt Æ af öllum jÆBi reiðhjólahjálmum í eina viku: frá 4. júní til 11. júní. Eitt mesta úrval landsins LEIÐANDI FRAMLEIÐENDUR: BELIr SHdD Opið laugardaga frá 10-16 SKHFIJNNI I l (1(1 ‘moó <
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.