Morgunblaðið - 04.06.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 04.06.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNÍ1996 45 BREF TIL BLAÐSIIMS Símaskráin og ættar- nöfn Islendinga Fyrirspurn til ritstjóra símaskrár Frá Kristjáni Sveinssyni: UNDANFARIÐ hefur borið nokkuð á skoðanaskiptum um ættarnöfn Islendinga, meðal annars í Morgun- blaðinu. Það er þörf umræða því svo virðist sem sá sérstaki siður iands- manna að kenna sig við föður eða móður sé á undanhaldi fyrir ættar- nöfnum á borð við þau sem notuð hafa verið um margra alda bil í nálægum Evrópulöndum. Nú er sú bók sem landsmenn leita líklegast oftast til nýkomin út og ber merki þessara breytinga. Hér á ég auðvitað við símaskrána, en ný útgáfa hennar tekur gildi nú um mánaðamótin. Ég hef veitt því at- hygli að þar er ekki samræmi í því hvernig fólki sem ber ættarnöfn er raðað í skrána. Leiti maður að ætt- arnafninu Hafstein finnst Hannes, Sigurður og Þóra undir því nafni, en ekki Pétur Kr. Hafstein hæsta- réttadómari og forsetaframbjóð- andi. Hann er á sínum stað með öðrum Pétrum. Hvað veldur þessu? Hvers vegna eru háskólaprófessor- arnir Njörður P. Njarðvík og Þór Whitehead skráðir á skírnarnöfnum þeirra en ekki ættarnöfnum? Hvers vegna finn ég Þóru Briem þegar ég hleyp yfir dálkinn þar sem þetta fallega kvenmannsnafn er að finna? Því er nafn hennar ekki með öðrum sem bera ættarnafnið Briem og eru skráðir undir því í símaskránni? Og hver er skýringin á því að Torfi Tulinius er skráður undir skírnarnafni sínu, en Hrafn Tulinius er að finna undir ættarnafninu? Framantalin dæmi eru tekin af handahófi og hægt væri að hafa þau miklu fleiri en þess gerist varla nokkur þörf. Þau sýna að ekki gæt- ir samræmis í skráningu ættarnafna í þeirri miklu hjálparhellu, síma- skránni. Það finnst mér barnalegt því notagildi slíkra rita ræðst ein- mitt af því að þeim upplýsingum sem þar er að finna sé komið fyrir á svo skipulegan og röklegan hátt að hægt sé að finna það sem maður leitar að í snatri. Mér þætti fengur að ef ritstjórn símaskrárinnar vildi gera opinbera stefnu sín í því hvern- ig hún meðhöndlar ættarnöfn. Eða hefur hún enga stefnu í málinu og ráða nafnberarnir þessu þá bara sjálfir? Gæti ég látið ská mig í síma- skrá sem Sveinsson Kristján ef mér þætti það nú allt í einu betra en gamla lagið? • KRISTJÁN SVEINSSON, Dunhaga 17, Reykjavík. Afstaða Morgunblaðsins Frá Ólafi Hannessyni: HEFUR Morgunblaðið tekið af- stöðu í væntanlegum forsetakosn- ingum? I grein Guðrúnar Guðlaugsdótt- ur „Kall samtímans" sem birtist í Morgunbiaðinu 25. maí sl. kemur fram lítt dulbúinn áróður fyrir ein- um frambjóðandanum. Guðrún þessi er blaðamaður við Morgun- blaðið og byggir hún aðdáun sína á frambjóðandanum á farandsendi- Aths. ritstj. Starfsmenn á ritstjórn Morgun- blaðsins eru að sjálfsögðu frjálsir að skoðunum sínum á frambjóð- endum eins og aðrir landsmenn. Þeir geta lýst þeim skoðunum á síðum blaðsins ef þeim sýnist svo en þá með sama hætti og aðrir landsmenn. Þeim er óheimilt að lýsa afstöðu til frambjóðenda í Einkavæðing er ekki einkamál fárra útvalinna tiUögu fran*''1 sem l>au 1 _ fiamkva:m<lanefndar um ^ stólgte«"- útboSi, sem netn ^Teinstakra aðda cvstndanefnd® ' sétsfakat isstjóm « utnfjöUut um ás áður | in. Viöttontandf ú ftynnfn SlÖ6“ ^Tan^nd utn etnWv^tngu ^^rfnd sUt ge Fcatnftvsmdanefn ótnarinnat. Ftamf. kjum set einkavæStngatste jem gteint e skal jt úrsstftsluumei 6lB vas a5söto*2 og3,t»l> áforma um btev« S tengdta aöfla, .U * ^ a a5 ftafna t,fto>5t W ^ statf- fcaupa fytirtæto mna Reglut þessat tó>m jó5ur selut e6a ItyíS ^ h^"h túöogSamWpnlsstotou tæmf viö samfteppntsfög herrahæfileikum hans, sem bæði Davíð Oddsson og Jón Baldvin Hannibalsson hafa gert óspart grín að og er alls ekki á neinn hátt hlut- verk forseta íslenska lýðveldisins. Það væri fróðlegt að heyra, hvort þetta er hin opinbera skoðun Morg- unblaðsins, sem þúsundir lands- manna bíða eftir og taka mikið mark á. ÓLAFUR HANNESSON, prentari, Snælandi 4, Reykjavík. föstum pistlum, sem þeir kunna að skrifa í blaðið eða öðrum grein- um, sem þeir skrifa starfs síns vegna. I umræddum pistli Guðrúnar Guðlaugsdóttir sagði strax í upp- hafi: „Persónulega hef ég ekki tek- ið einarða afstöðu með einum eða neinum forsetaframbjóðanda..." Verklagsireglur uni úlboð á nlvisrekstrl og solu á hlutabrétuin í rikiseign. tryggja ölluni landsihomiuin jafnan réttogjafnt tækifæri til þattlöku. Reglurnar heiniila luíinark á hlulafjárkaupum hvers aðila. Þá veita reglurnar heimild til að hafna iilboöi frá uðiluni séu líkindi til þess að það dragi úr virkrisainkeppni eða skaöi atvinnugreinina. Jafn réttur - þitt tækifæri Kymitu þér rétt þinn viö kaup á hlutabréfum í eigu ríkisins og útboð á nkisrekstri. \ erklagsreglurnar fást hjá fjárniálaráðuneytiuu og verðbréfafyrirtæk juin. FRAMKVÆMDANEFND UM EINKAVÆÐINGU c TANAKA 422 vélorf fyrir bæjarfélög- og verktaka 2,3 hö. kr. 45.790 stgr. TANAKA 355 vélorf fyrir sumarbústaði 2,0 hö. kr 43.605 stgr. TANAKA 4000 vélorf fyrir heimili og sumar- bústaði 0,8 hö. kr.19.760 stgr. TANAKA 2800 heimilisvélorf 0,9 hö. kr.1 7.670 stgr. dLks, VETRARSOL Hamraborg 1-3, norðanmegin Kópavogi. 564 18 64 7. júní verður dregið aukalega úr greiddum miðum eingöngu! Vinningar eru: 1. Ferð eða tölvubúnaður fyrir 150.000 krónur. 2. Helgarferð fyrir tvo til Prag. Aðalútdráttur er 17. júní 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.