Morgunblaðið - 04.06.1996, Side 51

Morgunblaðið - 04.06.1996, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNÍ1996 51 n 1 Sýnd kl. S. Isl. tal DIGITAL Bráðskemmtileg gamanmynd um brjálæðislegasta par hvíta tjaldsins. Robin Williams, Gene Hackman, Nathan Lane og Dianne Wiest fara á kostum í gamanmynd sem var samfleytt 4 vikur í toppsætinu í Bandaríkjunum í vor. Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.20 ÍTHX ENNÞÁ FÚLLI Executive Decision er ekkert annað en þruma beint í æð. David Grant, hámenntaður töffari hjá Pentagon þarf að taka á honum stóra sínum þegar arabískir hryðjuverkamenn ræna bandarískri breiðþotu. Aðalhlutverk: Kurt Russel, Halle Berry, Steven Seagal og Oliver Platt. Framieiðandi: Joel Silver (Lethal Weapon). HALDIÐ var upp á 25 ára afmæli fyrirtækisins ístaks hf. í Gullhömr- um í Iðnaðarmannahúsinu síðastlið- inn laugardag. Starfsmenn fyrir- tækisins ásamt mökum fjölmenntu á þessum tímamótum. Veislustjóri var Páll Sigurjónsson framkvæmda- stjóri fyrirtækisins, en hátíðarræðu hélt Sören Langvad, stjórnarform- aður. Um skemmtiat.riði sáu Harpa Harðardóttir og Ágústa Sigrún Ágústsdóttir, sem sungu nokkur lög við undirleik Kristins Arnar Krist- inssonar. Eftir hátíðarhöld léku Gömlu btýnin fyrir dansi fram á nótt. ERNA Óskarsdóttir, Haukur Sigurðsson, Friðrik G. Friðriksson og Anna María Gunnarsdóttir voru kát á glaðri stund. Morgunblaðið/Sigrún Oddsdóttir Æfingin skapar meistarann ÞÆR eru oft ekki háar í loft- það dúkkuvagnarnir, svo vistar- hins vegar aðeins vera í labbitúr inu, stelpurnar, þegar þær kerrurnar og síðar kannski al- og kannaðist ekkert við litla byija að keyra þessa fjórhjóla- vöru vagnar með eigin ungviði. loðna apaköttinn sem hvíldi í drifnu vagna, sem stýrt er með Strákurinn sem gekk með dúkkuvagninum, vandlega um- viljastyrk og handafli. Fyrst eru yngstu „skvísunum“ sagðist búnum. Istak 25 ára Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15, ÍTHX. B i.ieára. Morgunblaðið/J6n Svavarsson SÖREN Langvad, Þorsteinn Pálsson og Ólafur Gíslason. MIKE NICHOLS FllM Qa'BB M 5 HMffliJB Sýnd kl. 7, 9 og 11 í THX. B.i. 16 ára jACKLEMMON WALtER M ATTHAU ANNAiARGREr^iOÞHlA t.OREN Sýnd kl. 7 og 9. Sýnd kl. 11 Sýnd kl. 9 og 11. Sýndkl. 4.50, 9.10 og 11. Sýnd kl. 5. fsl. tal. SýntHdU^nsk^al mrioru ga am /mm u;< HuAniiVAi'h'JA GEi'JS :iz;'.=L í )GZ!< ZDZHT GÁFU jW WU/iMJ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.