Morgunblaðið - 04.06.1996, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 04.06.1996, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ HAskoÍABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó LIDI Elt CLOCKeRS Synd kl. 5. B. i. 14 ara Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 11. B.i. 16 ara. Bráðskemmtileg gamanmynd um brjálæðislegasta par hvíta tjaldsins Robin Williams, Gene Hackman, Nathan Lane og Dianne Wiest fara á kostum í gamanmynd sem var samfleytt 4 vikur í toppsætinu í Bandaríkjunum í vor. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ljóðrænn dans ► DANSARINN og dansskáldið Maureen Fleming flutti dans- verkið Eros í Loftkastalanum á sunnudaginn. Um er að ræða einskonar blöndu af ljóðrænum nútímadansi og hefðbundnum japönskum butoh-dansi. Góður rómur var gerður að sýningunni meðal gesta og hér sjáum við nokkra þeirra. MAGNÚS Valur Pálsson, Þorfinnur Sigurgeirsson og Jóna Guð- rún Jónsdóttir. KJARTAN Ragnarsson, Hany Hadaya, Bryndís Halldórsdóttir og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Morgunblaðið/Halldór Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson LOGI Jónsson, Ragnar Björnsson, Örn Ingólfsson og Einar Arnason brosa til ljósmyndarans ásamt Blesa grunlausir um að á meðal þeirra sé karlremba ársins sem síðar kom í ljós. Karlrembur þinga ► AÐALFUNDUR Félags „kjósvaskra" karlrembusvína er árvisst haldinn á Kjalarnesi hvert ár. Beisla þá karlarnir fáka sina og ríða saman á fyrirfram ákveð- inn stað og þreyta þar aflraunir og stunda karlmennskuíþróttir ýmiskonar. Að því loknu er sest að snæðingi og hefur Hafsteinn Gilsson kokkur séð um að elda ofan í þessa vösku menn í far- andgrillinu sem víðfrægt er orðið í allri Kjósarsýslu. Þá er veitt vegleg stytta sem heitir „Hvar er konan mín“ þeim manni sem þykir hafa staðið sig best í að láta eiginkonuna þjóna sér frá síðasta fundi. Er þessi stytta og titillinn „Karlremba ársins“ mjög eftirsótt og komast menn gjarnan við verði þeir heið ursins aðnjótandi en að sjálf- sögðu tárast menn ekki eins og tíðkast í fegurðarsamkeppnum kvenna. Styttuna að þessu sinni hlaut Örn Ingólfsson og gladdist hann mjög yfir hinum óvænta heiðri. „ðunuin fiaum'. Kælir 271 Itr. HxBxD = 1342x595x601 mm STORFELLD VERÐLÆKKUN * Á FIMM VINSÆLUM GERÐUM GRAM KÆLISKÁPA * GRAM KS-350E Kælir 323 Itr. HxBxD = 1542x595x601 mm GRAM KS-400E Kælir 377 Itr. HxBxD = 1742x595x601 mm GRAM KF-263 Kæl. + Fr. 197+55 I. HxBxD = 1465x550x601 mm GRAM KF-355E Kæl. + Fr. 272+62 I. HxBxD = 1742x595x601 mm 56.990,- stgr. 63.990,- stgr. 69.990,- stgr. 54.990,- stgr, 69.990,- stgr. ASKO €Hi§) euHns frebco Qmvkm :. Iberno NILFISK ÖO.ERRE OTURBO Netto , Fönix býður fullkomió úrval raftækja frá framleiðendum sem skara framúr, hver á sínu sviði. Einnig ELDHÚS- og BAÐINNRÉTTINGAR og FATASKÁPA. fyrsta flokks frá »* /FOmx HÁTÚNI6A REYKJAVfK SlMI 552 4420 V4K0RTALISTI Dags. ’96. NR. 206 5414 8300 2954 3104 5414 8300 3045 5108 5414 8300 3225 9102 5413 0312 3386 5018 5414 8300 3236 9109 Ofangreind kort eru vákort, sem takaberúrumferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocard. KREDITKORT HF., Ármúla 28, 108 Reykjavík, sími 568 5499 1996 Nr. 411 VÁKORT Eftirlýst kort nr.: Erlend kort: 4581 0981 2741 8138 4925 6550 0001 1408 Af0r«iOBlufólk. vinaomlegast tokiO ofangralnd kort ur umlarO og sondiBVISA fslnndi Bundurkllppt. VERD LAJIM KR. 5000,- fyrlr oO kláfesta kort oq visa A vú0eat | Vaktþjónusta VISA or opin allan [ I Mólnrlirinyitin. ÞunyuO bor a& | Itilkynna um glötuO o0 atolln kort SfMI: 667 1700 i l»/IJ.fNf.l.V,l Alfnbnkkn 16 - 108 Roykjavik
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.