Morgunblaðið - 04.06.1996, Síða 49

Morgunblaðið - 04.06.1996, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNÍ1996 49 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÁHÖFNIN á Örfirisey sigraði í reiptogs- og knattspyrnukeppninni. SKJÖLDUR Þorgrímsson, Guðjón A. Kristjánsson, Hallvarðsson, Hannes Hafstein og Garðar Þorsteinsson. isítmM Sjómenn skemmta sér SJÓMENN hituðu upp fyrir hátíð- arhöld sjómannadagsins með balli á Hótel íslandi síðastliðið laugar- dagskvöld. Að venju voru haldnar ræður, auk þess sem veitt voru verðlaun fyrir sigur í reiptogs- og knatt- spyrnukeppni, sem fór fram fyrr um daginn. Að því lokn.u tók við sýningin Bítlaárin. Reiðskólinn Hrauni Grímsnesi fyrir 10 til 15 ára. ^ \ 4, Upplýsingar ■EP 567-1631 -897-1992 Blombeng Excellent fynir þá sem vilja aðeins það besta! 15 gerðir í hvítu, svörtu, stáli eða spegilálferð, fjölkerfa eða Al-kerfa með Pyrolyse eða Katalyse hreinsikerfum. HELLUBORÐ gerðir, með háhitahellum eða hinum byltingarkenndu, nýju Spansuöuhellum, sem nota segulorku til eldunar. Ný frábær hönnun á ótrúlega góðu veröi. Blomberd Hefur réttu lausnina fyrir þig! Einar Farestveit & Go. hf. Borgartúni 28 - Slmi 562 2901 og 562 2900 Töppuninn í eldunartækjum Blomberg Grínisti í heimsókn ►GRÍNISTINN Sean Hughes kemur hingað til lands og verð- ur með uppistand á hafnfirsku grínhátíðinni í Kaplakrika á fimmtudaginn. Sean hefur víða komið við. Perill hans hófst með uppistandi í klúbbum í London, en árið 1987 kom hann fram í sjón- varpsþættinum „Friday Night Live“ á LWT-sjónvarpsstöðinni í Englandi. Síðan hefur hann komið fram í ótal sjónvarpsþátt- um, auk þess sem fyrsta bók hans, Sean’s Book, hefur selst í yfir 40.000 eintökum. Hann lék einnig í tónlistarmyndinni „The Commitments“ sem naut hylli áhorfenda jafnt sem gagnrýn- enda. Nýjasta mynd hans heitir „Snakes and Ladders", en fram- leiðandi hennar er Chris Citano- vitch, sem þekktastur er fyrir myndina „Paris Texas“. Við bjóðum á 20% afslátt Æ af öllum jÆBi reiðhjólahjálmum í eina viku: frá 4. júní til 11. júní. Eitt mesta úrval landsins LEIÐANDI FRAMLEIÐENDUR: BELIr SHdD Opið laugardaga frá 10-16 SKHFIJNNI I l (1(1 ‘moó <

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.