Morgunblaðið - 26.06.1996, Page 5

Morgunblaðið - 26.06.1996, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ1996 5 Stefnumót við sland Allir íslendingar geta notið þess að dvelja á Eddu- hótelum og átt stefnumót við landið sitt í hlýlegu og heimilislegu umhverfi. Hægt er að velja á milli gistingar í uppbúnum herbergjum eða svefn- pokaplássi. Fyrir utan ódýra og góða þjónustu á hótelunum eru óendanlegir möguleikar til alls kyns útivistar í næsta nágrenni þeirra, t.d. sundlaugar, golfvellir og hestaleigur. Veitingasalir hótelanna bjóða upp á fjölbreyttan matseðil frá morgni til kvölds og sérstakur afsláttur er fyrir börnin. Sumarið er komið á Hótel Eddu. Verið hj artanlega velkomin! Öll fjölskyld stefnumót við á Hótel Eddu í an á ísland sumar Frí nótt á Hótel Eddu Ef fjölskyldan dvelur í uppbúnu herbergi á Hótel Eddu í fjórar nætur í sumar fær hún fimmtu nóttina án endurgjalds. Hægt er að nota þessi réttindi á öllum Edduhótelunum út árið 1996 því hótelin á Flúðum, Hvolsvelli og Kirkjubæjarklaustri eru opin allt árið. Þetta jafngildir því að 20% afsláttur sé veittur af hverri nótt sem gist er á Hótel Eddu. Tilboð þetta gildir ekki fyrir þá sem gista í svefnpokaplássi. m Nýr bæklingur Nýr og glæsilegur bæklingur um Edduhótelin er kominn út. Hann veitir ítarlegar upplýsingar um hótelin 19 og hvaða möguleikar bjóðast til útivistar og skoðunar á hverjum stað. Bæklingurinn fæst á Edduhótelunum, Ferðaskrifstofu íslands og upplýsingamiðstöðvum ferðamanna víða um land. Nánari upplýsingar veitir Ferðaskrifstofa íslands Skógarhlíð 18, sími 562 3300, bréfasími 562 5895, heimasíða http://www.artic.is/itb/edda

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.