Morgunblaðið - 26.06.1996, Side 10

Morgunblaðið - 26.06.1996, Side 10
t I mr miM awMfMMM 10 MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Silungsveiði betri en oft áður VÍÐAST hvar gengur silungsveiði með ágætum og jafnvel betur en sum hinna síðari ára og þakka menn það óvenjulega góðu ár- ferði. Ingólfur Kolbeinsson versl- unarstjóri í Vesturröst, sem selur veiðileyfi í mörg silungsveiði- svæði, fær marga í búðina sem hafa rennt víða um land. Sagði Ingólfur menn koma í hús með óvenjulega margar frásagnir af hörkuafla. Til dæmis veiddi fyrsti hópurinn sem fór í Þórisvatn 340 urriða. Var veitt á 17 stangir í tvo daga. Síðan hefur veiði dalað að- eins, en samt verið góð. Mest af Til sölu í Hafnarfirði Álfaskeið 98: Góð 2ja herb. íbúð 58 fm á 1. hæð í fjöl- býlishúsi. Parket. Biískúr. Verð aðeins 5,3 millj. Miðvangur 16: Mjög falleg og vönduð 97 fm 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð. Parket. Suðursvalir. Góð lán. Miðvangur 41: 57 fm falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Ekkert áhv. Laus strax. Verð 5 millj. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, sími 555 0764. FASTEIGN ER FRAMTÍÐ SIMI 568 77 68 FASTEIGNA £í JMIÐLUN Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, Sverrir Kristjansson fax 568 7072 |ögg. fasteignasali II Grafarvogur — einb. Gott 238 fm einbhús. Á hæðinni eru rúmg. stofur, 5 svefn herb. o.fl. Niðri er tómstundaherb., innb. bílsk. o.fl. Vönduð gólfefni og innr. Skipti á góðri sérh., gjarnan í Hafnarfirði. Tvíbýli í Suðurhlíðum Til sölu gott hús ca 270 fm ásamt bílsk. í kj. er ca 100 fm íb. með sérinng. (einnig innangengt). Stærri íb. er ca 170 fm hæð og ris. Vandaðar innr. Góð lán áhv. Seltjarnarnes — sérhæð Til sölu góð efri sérh. ca 140 fm ásamt bílsk. Á hæðinni eru rúmg. stofur o.fl., 4—5 stór svefnhverb. Útsýni. Góð áhv. lán. Verð 11,9 millj. Laugarás — sérhæð Til sölu fallega skipul. efri sérh. ca 120 fm við Sporðagrunn ásamt ca 31 fm bílsk. í íb. eru fallegar stofur, arinn, yfirbyggð ar svalir, 3 svefnherb. o.fl. Útsýni. Verð 10,9 millj. Dalsel — 7 herb. Ca 150 fm íb. á tveimur hæðum með 5 svefnherb. Bílgeymsla. Verð 9,9 millj. Selvogsgata 21 — Hf. — sérhæð Við Hamarinn, vel skipul. 112 fm efri sérh. auk rislofts (í þríb.) ásamt 35 fm innb. bílsk. íb. er m.a. 2 stofur og 3 svefnherb. Verð 7,5 millj. Meistaravellir — 3ja herb. Góð 80 fm íb. á 2. hæð í fremsta húsinu við KR-völlinn. Verð 6,950 þús. Dúfnahólar — 4ra herb. I mjög góðu lyftuhúsi ca 100 fm íb. Mikið útsýni. Verð 6,9 millj. Áhv. 3,4 millj. Miðvangur — Hf. — 3ja herb. Mjög falleg ca 100 fm vönduð íb. á 1. hæð. Þvottaherb. og búr innaf eldh. Stórar suðursv. Verð 7,5 millj. Baldursgata — 2ja herb. Mjög góð íb. á jarðhæð. Sérinng. Nýl. innr. Verð 4,950 þús. Atvinnuhúsnæði í einkasölu vel hannað versl,- og skrifstofuhúsn. við Skútuvog. Neðri hæð með góðum innkeyrsludyrum ca 910 fm. Á efri hæð ca 500 fm. Húsið verður afh. fullfrágengið, þ.m.t. bílast. Góð lán geta fylgt. Vesturvör — Kóp. Gott atvinnuhúsn., sjálfstætt hús, 420 fm, að mestu einn sal ur með stórum innkeyrsluhurðum. Laust. Áhv. 9 millj. til 25 ára. ÓMAR Blöndal Siggeirsson með rúmlega 20 punda bolta úr éfsta Dulsa í Laxá á Asum. urriðanum er 3-4 pund en einn og einn er allt ofan í 2 pund og einn og einn allt að 5,5 pund. Mest er veitt á makríl að sögn Ingólfs. Silungsfréttir úr ýmsum áttum Veiði byijaði fyrir nokkru á Arnarvatnsheiði og þar hafa margir uppskorið ríkuiega að und- anförnu. Frést hefur af góðum afla úr vötnum eins og Úlfsvatni og Arnarvatni litla, að ógleymdu Arnarvatni stóra. Tveir menn sem voru við Arnarvatn stóra og Aust- urá ofanverða á dögunum veiddu 140 fiska, mest 1-2 punda bleikju. í Reykjavatni, sem er sunnan Norðlingafljóts , hefur veiði einnig verið ágæt á köflum, en sumir sem þar hafa veitt hafa kvartað undan því að fiskurinn sé smærri en oft áður . Menn eru nú farnir að fiska grimmt í ám og vötnum á Auðk- úluheiði sem sumir kalla nýju sil- ungsveiðiparadísina. Dæmi um aflabrögð á þeim slóðum er tæp- lega 500 silungar sem tveir menn veiddu þar á einni helgi í Frið- mundarvötnum. Þeir voru reyndar bæði með net og stöng. Mest af fiskinum var 1-2 punda bleikja í góðu ástandi. Veiði hefur dofnað nokkuð í Köldukvísl, þannig var fullskipað í ána um síðustu helgi en veiði var þó nánast engin. Þó eru enn að koma skot, t.d. á föstudaginn er maður sem renndi í aðeins tvær klukkustundir náði 7 fiskum, 6 urriðum og 1 bleikju. Allt voru þetta stórir fiskar eins og menn þekkja úr Köldukvísl og var stærsti urriðinn 10 pund. Nokkr- um dögum áður veiddist annað ferlíki af svipuðu tagi, 9 punda. Þá má geta, að menn hafa far- ið til veiða í Oddsstaðavatn við Heydalsveg og tveir sem fóru sam- an fengu rúmlega 30 fiska á stutt- um tíma. Var það mest falleg 1-2 punda bleikja. Aðrir sem fóru ný- verið fengu lítið og lýsir það kannski silungsveiðiskap í hnot- skurn. „Voða montnir..." „Við vorum voða montnir með okkar fjóra laxa í opnun. Elliða- árnar höfðu þá verið opnar í nokkra daga og voru aðeins komn- ar með 8 laxa á sama tíma. Við höfum séð talsvert af laxi á ferð í ánni, en fiskurinn gengur mjög hratt. Við lokuðum stiganum við stífluna fyrir neðan þjóðveg sunnudaginn 16. júní, en ég er viss um að eitthvað hefur verið komið upp fyrir,“ sagði Jón Aðal- steinn Jónsson, einn leigutaka Úlfarsár í samtali við Morgunblað- ið [ gærdag. Áin var opnuð 20. júní og veidd- ust þá ijórir sem fyrr segir, tveir í Leyningum og tveir í Fossinum og Berghyl. Síðan hafa nokkrir laxar veiðst og í gærmorgun voru nokkrir nýrenningar í Sjávarfossi. Fyrstu laxarnir úr Hítará Fyrsti Iaxinn veiddist i Hítará á Mýrum í fyrramorgun og þrír til viðbótar veiddust í gærmorgun. Sáu menn þá lax í öllum hyljum fyrir neðan Brúarfoss og var það bæði stór lax og smár. Talsvert af vænni bleikju hefur gengið með laxinum. Benda þessi tíðindi til að selurinn sem stóð öllum veiðiskap fyrir þrifum fyrstu daganna sé á bak og burt og menn geti litið björtum augum til komandi vikna í Hítará. Laxarnir voru 5, 7, 11 og 16 pund, en bleikjurnar sem veiddust 2-3 pund. Úrval af góðum fyrirtækjum 1. Óvenjuleg og sérhæfð gjafavörubúð á góðum stað. Eiginn innflutningur. 2. Ein glæsilegasti dagsöluturn borgarinnar til sölu. Selur eðalvörur, sælkeravörur og falleg- ar gjafavörur. Hugguleg búð fyrir huggulega manneskju. 3. Góður söluturn við fjölfarna götu. Velta tæp- lega 3,0 millj. á mán. Sanngjarnt verð. 4. Stór og glæsileg blóma- og gjafavöruverslun í hjarta borgarinnar. Miklir möguleikar. Sann- gjarnt verð. Góð velta. 5. Verktakafyrirtæki sem breytir mold í gras. Næg verkefni. Eigin framleiðsla. Öll tæki sem þarf fylgja. Þú vinnur heilnæma sumarvinnu og hvílir þig í Spánarsólinni á veturna. 6. Bílaverkstæði og smurstöð í Kópavogi. Gott fyrirtæki fyrir tvo samhenta menn. Er í eigin húsnæði sem einnig er til sölu. Ótrúlega hagstætt verð. 7. Lítið Ijósritunar- og innrömmunarfyrirtæki til sölu. Þægileg vinna fyrir einn. Skipti möguleg á bíl. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. SUDURVE R I SÍMAR581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Dofraborgir 38 - 40, Grafarvogi Glæsilegar 3ja og 4ra herbergja íbúöir sem afhendast í júlí nk. fullbúnar án gólfefna. Vandaðar beykiinnréttingar. Baöherbergi eru flísalögö (bæöi gólf og veggir). Aöeins fjórar íbúðir í stigahúsi. Hagstæö greiðslukjör. Frábært útsýni yfir sundin og til Esjunnar. 4ra herbergja rúmgóðar íbúðir með bílskúr Verð kr. 8,9 millj. 3ja herbergja rúmgóðar íbúðir með bílskúr Verð kr. 7,9 millj. Allar nánari upplýsingar veita: ÁIimk þjiiniinla í áratugi Sími 588 9090 - Fax 588 9095 Síðumúli 21. FASTEIGNA- MARKAÐURINN ehf ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.