Morgunblaðið - 26.06.1996, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 26.06.1996, Qupperneq 14
14 MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI Starfsemi Nóa-Síríusar komin í fullan gang Efnt til krakkahátíðar við húsnæði fyrirtækisins Morgunblaðið/Magnús J. Mikaelsson EIGENDUR Snekkjunnar í Snekkjubarnum, Ásta Sigurðardótt- ir, Páll Björgvinsson, Björgvin Pálsson, Siguhanna Björgvins- dóttir og Friðbjörn Björnsson Snekkjubarinn opnaður STARFSEMI Nóa-Síríusar hf. á Akureyri er nú hafin af fullum krafti og af því tilefni mun fyrir- tækið efna til krakkahátíðar við húsnæði fyrirtækisins á Hvanna- völlum föstudaginn 28. júní milli kl. 16 og 18. Þar verður í boði gos og sælgæti auk þess sem ýmis leiktæki verða á staðnum. í húsakynnum Nóa-Síríusar á Hvannavöllum verður sælgætis- framleiðsla af ýmsu tagi og má þar nefna framleiðslu á hlaupi, lakkrís, karamellum, súkkilaði- hjúpuðum vörum og Opal-súkkul- aði. Þar að auki verður á Akur- eyri miðstöð lagerhalds og sölu- starfsemi fyrir allt Norðurland. Gert er ráð fyrir um 20 starfs- mönnum til að byija með. BRESKA gamanleikritið Taktu lagið, Lóa eftir Jim Cartwright, sem Þjóð- leikhúsið sýndi tvö leikár í röð við miklar vinsældir er nú á leið í leik- ferð og verður byrjað á Akureyri. Þar verða fjórar sýningar, sú fyrsta fímmtudagskvöldið 27. júní en það er jafnframt hundraðasta sýningin á verkinu. Sýnt verður fjögur kvöld í röð á Akureyri, til 30. júní næstkom- andi. Þá verður sýnt á Blönduósi, 3. júlí og loks á Egiisstöðum 5. og 6. júlí. Lóa býr með móður sinni, sem er heldur laus á kostunum og hefur hallað sér að flöskunni, í óhrjálegu Þjónustan við Norðurland bætt Forráðamenn Nóa-Síríusar líta svo á að með opnun starfseminnar á Akureyri sé verið að stíga skref í þá átt að bæta þjónustuna við Norðurland, þar sem fyrirtækið verður í mun nánari tengslum við markaðinn en hingað til. Það er fyrirtækinu ennfremur sérstakt ánægjuefni að geta lagt lið yfir- lýstu átaki til atvinnusköpunar og eflingar matvælaframleiðslu á Eyjafjarðarsvæðinu, eins og segir í fréttatilkynningu fyrirtækisins. Nói-Síríus er rótgróið matvæla- fyrirtæki sem hefur um 130 manns í vinnu og er áætluð velta á þessu ári rúmlega 800 milljónir króna. Mestur hluti starfseminnar snýst bakhúsi. Lóa hefur gripið til þess ráðs að loka sig inni í eigin heimi, í félagsskap tónlistarinnar, og hefur náð ótrúlegri leikni í að herma eftir frægum söngkonum iiðinna tíma. Þegar nýjasti bólfélagi móðurinnar heyrir Lóu syngja, eygir hann í henni fljótfenginn gróða. Ólafía Hrönn Jónsdóttir fer með hlutverk Lóu, Kristbjörg Kjeld leikur móðurina og Pálmi Gestsson umboðs- manninn. Með önnur hlutverk fara Ragnheiður Steindórsdóttir, Hilmar Jónsson og Róbert Amfínnsson. Hafa þau öll hlotið lof fyrir leik sinn. um framleiðslu, sölu og dreifingu á sælgæti en töluvert er einnig flutt inn af matvörum og þá eink- um morgunkorni auk sælgætis. Nói-Síríus er t.d. umboðs- og dreifmgaraðili fyrir Kellogg’s- fyrirtækið og einnig fyrir Cadbur- y’s-sælgætisfyrirtækið enska. Þá er hafinn útflutningur á sælgæti til markaða í Bandaríkjunum og nokkurra Norðurlanda auk Belgíu og Hollands. Hreinlætisfyrirtækið Hreinn hf. var rekið sem hluti af Nóa-Síríusi til ársins 1995 að fyrirtækið var selt til Dalvíkur. í lok sama árs keypti fyrirtækið sælgætisgerðina Opal og í framhaldinu var hluti af starfsemi Nóa-Síríusar flutt til Akureyrar. Vorsöngur Ingibjörg Marteinsdóttir sópr- an og Jónas Ingimundarson píanóleikari halda tónleika í Safnaðarheimili Akureyrar- kirkju í kvöld, miðvikudags- kvöldið 26. júní kl. 20.30. Vorstemmningin ræður ríkjum á þessum tónleikum því á efnisskránni eru íslensk vor- ljóð ýmissa höfunda. Auk þess flytja þau nokkur af þekktari ljóðasönglögum Richards Strauss, sönglög eftir Gustav Mahler auk óperuaría úr verk- um eftir Verdi og Puccini. EIGENDUR Snekkjunnar í Hrísey færðu á dögunum út kvíamar með því að opna Snekkjubarinn. Starf- semin fer fram í húsnæði við Sjáv- argötu, nærri höfninni í eynni. Björgvin Pálsson einn eigenda sagði að salurinn tæki 60 manns í sæti og yrði aðaláhersla Iögð á að bjóða upp á smárétti, einkum úr sjávarfangi. Á efri hæðinni er m.a. koníaksstofa. Hópar geta leigt FERÐAFÉLAG Svarfdæla á Dalvík efndi til árlegrar sólstöðugöngu í Ólafsfjarðarmúla að kvöldi sunnu- dagsins 23. júní, daginn fyrir Jóns- messu. Gengið var frá munna jarðganga í Ólafsíjarðarmúla Dalvíkurmegin eftir gamla veginum að útsýnispalli þar sem vegurinn liggur hæst yfir sjó. Þar nutu göngumenn hins fagra útsýnis þó miðnætursólin léti á sér standa. Mátti fólk gera sér að góðu staðinn undir einkasamkvæmi. Opið er frá kl. 11 til 23 virka daga og frá kl. 11 til 01 um helgar. í sama húsnæði er rekin verslun og skyndibitastaður og býðst íbú- um eyjarinnar og þeim sem þar dvelja í sumarbústöðum að fá sendar matvörur heim á hlað á hveijum föstudegi og sagði Björg- vin að mikið væri um að fólk nýtti sér þá þjónustu. að fýlgjast með hvernig geislar henn- ar brutust undan skýjum og dönsuðu á haffletinum þó sjálf dyldist hún í feimni sinni bak við skýjahjúpinn. Alls voru þátttakendur um 30 tals- ins og létu sumir þeirra sér ekki nægja að njóta kvöldblíðunnar um miðnætti efst í Ólafsfjarðarmúla, heldur gengu áfram eftir hinum hrikalega Múlavegi og enduðu göngu sína við gangamunnann Ólafsfjarðar- megin. Taktu lagið, Lóa Sólstöðuganga í Olafsfjarðarmúla Skiptiútbob ríkisverbbréfa iftvikiidaginn 26. júní 1996 Verbtryggð Verötryggö Verðtryggö Óverötryggö spariskírteini ríkissjóbs spariskírteini ríkissjóös spariskírteini ríkissjóös ríkisbréf 2. fl. D 1990, 1. fl. D 1995, Árgreiösluskírteini 1. fl. B 1995, 1. fl. 1995, Nú 5 ár. 20 ár. 10 ár. 10 ár. 5 ár Útgáfudaimr: 1. febrúar 1996 (eridunítg. fi.) Útgáfudagur: 29. september 1995 1. febrúar 1995 Útgáfudagur:27. október 1995 Útgáfudagur: 22. september 1995 Lánstími: Nú 5 ár Lánstími: 20 ár 10 ár Lánstími: 10 ár Lánstími: 5 ár Gjalddagi: 1. febrúar 2001 Gjalddagi: 1. október 201S 10. apríl 2005 Gjalddagar: 2. maí ár hvert, í fyrsta Gjalddagar: 10. október 2000 Grunnvísitala: 2932 Grunnvísitala: 173,5 3396 sinn 2. maí 1997 Nafnvextir: 0,00% Nafnvextir: 6,0% Nafnvextir: 0,00% 4,50% fastir Grunnvísitala 174,1 Einmgar bréfa: 100.000, 1.000.000, Einingar bréfa: 3.000,5.000,10.000, Einingar bréfa: 100.000, 1.000.000, 5.000, 10.000, 50.000, Nafnvextir: 0,00% 10.000.000 kr. 50.000,100.000, 10.000.000 kr. 100.000, 1.000.000, Einingar bréfa: 500.000, 1.000.000, Skránmg: Skráð á Verðbréfa- 1.000.000 kr. 10.000.000 kr. 10.000.000 kr. þingi íslands Skráning: Skráö á Veröbréfa- Skráning: Skráö á Veröbréfa- Skráö á Veröbréfa- Skráning:SkráÖ á Veröbréfa- þingi íslands þingi íslands þingi íslands þingi íslands Sölufyrlrkomulag: Spariskírteinin ver>a seld me> tilbo>s- fyrirkomulagi. fiátttaka er bundin vi> flá a>ila sem eiga skírteini í 1986 l.fl. A-6 ár, 1986 2.fl. A-6 ár og 1986 l.fl. A-4 ár sem hefur veri> sagt upp og koma til innlausnar 1. og 10. júlí 1996. Lágmarksfjárhæ> hvers samkeppnistilbo>s er 10 milljónir króna a> söluver>i. Ö>rum a>ilum en ver>bréfafyrirtækjum, ver>bréfami>lurum, ver>bréfasjó>um, bönkum, sparisjó>um, fjárfestinga- lánasjó>um, lífeyrissjó>um og tryggingarfélögum er heimilt í eigin nafni a> gera tilbo> í me>alver> samflykktra tilbo>a enda sé slíkt tilbo> gert í eigin nafni og án milligöngu sí>ast greindra a>ila. Öll tilbo> í ríkisver>bréf flurfa a> hafa borist Lánas$slu ríkisins fyrir kl. 14:00 í dag, mi>vikudaginn 26. júní 1996. Útbo>s- skilmálar, ti!bo>sgögn og allar nánari uppl$singar em veittar hjá Lánas$slu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæö, 150 Reykjavík, sími 562 4070. 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.