Morgunblaðið - 26.06.1996, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 26.06.1996, Qupperneq 52
MORGUNBLAÐIÐ 52 MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 1996 FOLKI Afmælishátíð GUÐNÝ Herbertsdóttir, Halldór Gunnlaugsson og Þóroddur Þorsteinsson. Hraðlestrarnámskeið 4 Vilt þú lesa meira, en hefúr ekki nægan tíma? ^ Vilt þú vera vel undirbúin(n) fyrir námið í haust? Sumarnámskeið í hraðlestri hefst 17. júlí n.k. Lestrarhraði þátttakenda ijórfaldast að jafiiaði. Við ábyrgjumst að þú nærð árangri! Skráning er í síma 564-2100. IIIUVÐIIíSriWlSKÖIJNN Mann vill ekki ► VEITINGASTAÐURINN Pizza helgi. Ljúfar veitingar voru á boð- Pasta hélt upp á tveggja ára af- stólum og létu margir velunnarar mæli sitt á Tunglinu um síðustu staðarins sjá sig. Morgunblaðio/Halldor STYRMIR Þórarinsson, Jens ívar Albertsson og Sigríður Jónasdóttir. mann ► LESLIE Mann heitir hún og er 24 ára, ættuð frá Kaliforníu. Hún leikur í þremur myndum sem sýndar verða í ár: „She’s the One“, „Last Man Standing" og „The Cable Guy“ og ekki er annað hægt að segja en hlut- verkin í þeim séu fjölbreytt. I þeirri fyrst- nefndu leikur hún samkynhneigða bar- þernu, í leikstjórn Ed Burns. I myndinni „Last Man Standing" leikur hún vændis- konu og í myndinni „The Cable Guy“ er hún í hlutverki kærustu Matthews Brodericks. Leslie hóf leikferilinn í sjónvarpsaug- lýsingum. Þar sannfærði hún fólk meðal annars um ágæti Coca Cola-drykkjarins. Þegar hún er spurð hvernig hún vildi helst eyða deginum segist hún stunda kaffihúsin, skrifa í dagbókina sína og horfa á myndbönd og borða Haagen-Dazs-ís með vinum sínum. Leslie hefur miður góða reynslu af karl- mönnum, enda var hún í óhamingjuþrungnu sambandi í þrjú ár. Nú hyggst hún ein- beita sér að kvikmyndaleik og gefa drengjunum frí. í Hanz Jakkaföt m/vesti, 100% ull áður22v80Ö nú 18.900 Jakkaföt m/vesti, ull/poly áður^&r90Ö' nú 16.900 -- Pólópeysur áður^*90CT" nú 3.500 Einnig 20% afsláttur af öllum sumarbolum. HANZ KRINGLUNNI Á Stóra sviói Borgarleikhússins 2. sýning sun. 14. júlí kl. 20 3.sýning fim. 18. júlí kl. 20 4. sýning fös, 19. júlí kl. 20 5. sýning lau. 20. júlf kl. 20 v,MvVÍt Vtir }m CavV«ó% Forsala aðgöngumiða er hafin • Mióapantanir í síma 568 8000 Deub4che>& Sjmphonie- Orchej&ber Berlin, Sbjórnandi? VHadimir A/shkenaz|j Hátíðartónleikar tii heiðurs forseta íslands frú Vigdísi Finnbogadóttur Laugardalshöll, lau. 29. júní kl. 16.00 L i Miðasala: Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastræti 2, Reykjavík, sími: 552 8588 81 562 3045 Miðaverð: 2.300 kr. 2.700 kr. 3.500 kr. Debetkorthafar Landsbanka íslands fá 14% afslátt af miðaverði M0ÐLEIKHUSIÐ • TAKTU LAGIÐ LÓA eftir Jim Cartwright Á Akureyri fim. 27/6 - fös. 28/6 - lau. 29/6 og sun. 30/6. Miðasala hjá Leikfélagi Akureyrar í síma 462 1400. Á Blönduósi 3/7, miðasala á staðnum. Á Egilsstöðum 5/7 og 6/7, miðasala á staðnum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.