Morgunblaðið - 26.06.1996, Síða 54

Morgunblaðið - 26.06.1996, Síða 54
54 MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó Heimasíða Barb Wire http: //vortex.is/pamela RICHARD GERE J.UU Meistari BORÐIÐ UA9 m Sýnd kl. 5, 7, og 9. iM I d (WNKKXSM INNSTI OT Vinsælasta myndin i Evropu i dag og ein vinsælasta mynd arsins í Bandarikjunum Magnaður tryllir með óvæntu plotti. Sýnd kl. 5, 7.15, 9 og 11 b.i 16 ára. Sýnd kl. 4.45, 6.45, 9 og 11. ALLIR LEIKIRIMIR ~ ^^'^E1VI"PFOTBOLTA -A BREIÐTJALDI & OKEYPIS irviru!! 15.00 FRAKKLAND - TÉKKLAND 18.30 ENGLAND - ÞÝSKALAND Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson MAGNÚS Stefánsson guðfað- ir 4 F og stjórnandi samkom- unnar rifjar upp góðar minn- ingar. Hallveig Ingimarsdótt- ____--— ir fylgist með. Ungmenna- félagar í félaginu 4 F skemmta sér FÉLAGAR í félaginu 4 F komu saman og gerðu sér glaðan dag, er þeir hittust á ferðaþjónustubæn- um Eyjólfsstöðum í Berufirði ný- verið. Magnús Stefánsson, einn af guðfeðrum félagsins, stjómaði samkomunni. 4 F er félag fyrrverandi for- manna og framkvæmdastjóra er starfað hafa innan Ungmennafé- lags íslands. Félagið heldur tvær samkomur á ári, að hausti í Reykjavík og að vori eða fyrripart sumars einhvers staðar úti á landi. Er þá jafnan farið í úteyjar. Svo var einnig í þetta skipti, en nú var farið í Papey. Þar skoðuðu félags- menn sig um áður en haldið var til grillveislu að Eyjólfsstöðum. Yfír borðum voru höfð uppi gam- anmál og rifjaðar upp gamlar stundir úr ungmennafélagsstarf- inu. Þar bar margt á góma og skemmti fólk sér með ágætum. HALLDÓRA Gunnarsdóttir, Sigurlaug Hermannsdóttir, Hlynur Tryggvason, Jóhanna Róbertsdóttir og Gunnar Jóhannesson. hellunni á Eyjólfsstöðum í Berufirði þar sem dvalið var í góðu yfirlæti tvær nætur. Brosað út í bæði MEL Gibson hlaut MTV-kvik- myndaverðlaunin fyrir besta bardagaatriðið í myndinni „Braveheart" á dögunum. Hér sést hann á verðlaunahátíðinni ásamt Jamie Lee Curtis, sem var kynnir og veitti vini sínum Mel verðlaunin. — >X:fM , t 'i' # Hú£S¥UHiU»rí A STOÐ 3 Til ao lifga upp a kosninga- kvöldið sýnir Stöð 3 beint frá tónleikum Simply Red á Old Trafford. Þú getur því kosiö um stórkostlega hljómleika í beinni útsendingu á Stöð 3. BEIN UTSENDING LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ KL. 20:15 S T O o Askriftarsimi 533 5633 blabib Gk IM kjarnimalsins!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.