Morgunblaðið - 26.06.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 26.06.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ1996 55 SIMI 5878900 SIMI 5878900 TRUFLUÐ TILVERA 2 #3 #4 Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11 B.i. 16. í THX DIGITAL Sýnd kl. 5, 7, 9.10 og 11 í THX DIGITAL Sýnd kl. 9 og 11.15 B.i. 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Sýnd kl 5, 6.45, 9 og 11 í THX digital íNCHOtSnm Sýnd kl. 5 ísl. tal. Sýnd kl. 7 enskt tal. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10 Avöxtur Dylans þroskast SAMBÍÓ SAMMMM DIGITAL Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til fslands. Óskarsverðlaunahafarnir Scan Connery og Nicholas Cage fara á kostum í magnaðri spennumynd ásamt fjölda annara heimsþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Fransisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefurflúið Klettinn...lifandi. JAKOB á við vandamál að stríða. Honum er alltaf líkt við föður sinn, einn frægasta tónlistarmann allra tíma, Bob Dylan. Slíkur saman- burður hlýtur að vera ungum lista- manni í óhag, en Jakob er yngsti sonur Bobs og Söru Lowndes, 26 ára gamall. Systkini hans eru Maria 34 ára (stjúpsystir), Jesse þrítug, Anna 28 ára og Samuel 27 ára. Jakob hefur ferðast um óvæginn tónlistarheiminn í bráð- um sjö ár. Árið 1990 stofnaði hann hljómsveitina Wall- flowers, sem gaf út samnefnda plötu árið 1992. „Fólk heldur að lífið sé mér auðvelt, en ég hef strit- að við þetta í næstum sjö ár með engum árangri, þannig að ég held að föðurnafnið hafi í raun ekki hjálpað mér - miðað við það sem búast mætti við,“ segir hann. Eftir miðskóla spilaði Jakob á gítar í nokkrum hljómsveitum með nöfn eins og Livestock á milli þess sem hann hlustaði á gamlar plötur eldri bræðra sinna. Hljómsveitirnar Clash og Replacements voru í uppáhaldi hjá honum. Hann samdi fyrsta lagið 18 ára. „Ég man alls ekki um hvað það fjallaði, en ég er nokkuð viss um að það var kjánalegt,“ segir hann. Nú hefur hljómsveitin Wallflow- ers sent frá sér plötuna „Bringing Down the Horse“, sem hefur feng- ið góða dóma. Textagerð Jakobs þykir svipuð föður hans, frásagnir af furðufuglum og brostnum vonum. „Ég er þeirrar skoðunar að laga- smíðar ættu ekki að eiga sér landamæri,“ segir Dyl- an. Á nýju plötunni eru lög á borð við „6th Avenue Heartache" og „I Wish I Felt Nothing“, en hann tileinkar það síðarnefnda Leo nokkrum LeBlanc, „náunga sem lék á rennig- ítar á plötunni." LeBlanc lést úr krabbameini á síð- asta ári og platan í heild sinni er tileinkuð honum. „Hann unni tónsköpun af öllu hjarta,“ heldur Jakob áfram. „Það var hræðilegt að hann skyldi deyja, því hann var svo örlátur.“ Þótt Jakob sé orðinn þreyttur á að heyra spurningar um föður sinn svarar hann einni slíkri að lokum. „Veistu það, ég held ég verði að segja „Moondance“,“ segir hann, aðspurður um uppáhalds- plötu sína úr safni karls föður. Til hjálpar ey ðnisj úklingum FJÖLDI frægs fólks mætti á fjáröfl- unarhátíð sem haldið var í Los Ange- les nýlega til styrktar börnum með eyðni. Má þar nefna Meg Ryan, Ted Danson, Aliciu Silverston, Tom Hanks, Christian Slater, Dustin Hoff- man, William Baldwin og Drew Barrymore, sem við sjáum á með- fylgjandi mynd. Alls söfnuðust 114 milljónir króna, eða 1,7 millj. dollara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.