Morgunblaðið - 26.06.1996, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNt 1996 59
DAGBÓK
VEÐUR
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Vestan gola eða kaldi. Skúrir á
vestanverðu landinu, en víðast þurrt austan til.
Hiti á bilinu 9 til 19 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á fimmtudag og föstudag er búist við
hæglætisveðri, sums staðar verða skúrir á
fimmtudag en víða léttskýjað á föstudag. Á
laugardag snýst vindur til suðaustanáttar með
rigningu sunnan- og vestanlands og á sunnudag
og mánudag er búist við austanátt og vætu um
mest allt land.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Upplýsingar um færð eru veittar hjá
þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í
símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500.
Einnig eru veittar upplýsingar í öllum
þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars
staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit
Hitaskil
Samskil
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Yfirlit: Lægð yfir Grænlandshafi er á leið til norðausturs
og grynnist og sömu leiði þokast lægðin norður af Jan
Mayen. Yfir Græniandi er 1010 mb hæð.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
“C Veður "C Veður
Akureyri 17 hálfskýjað Glasgow 18 skýjað
Reykjavik 12 skýjað Hamborg 14 skýjað
Bergen 17 léttskýjað London 24 hálfskýjað
Helsinki 13 skýjað Los Angeles 16 léttskýjað
Kaupmannahöfn 19 þokumóða Lúxemborg 15 skýjað
Narssarssuaq 6 rigning á síð.klst. Madríd 23 léttskýjað
Nuuk 2 alskýjað Malaga 24 léttskýjað
Ósló 20 léttskýjað Mallorca 16 rigning
Stokkhólmur 19 léttskýjað Montreal 15
Þórshöfn 12 rigning New York 23 skýjað
Algarve 26 léttskýjað Orlando 27 þokumóða
Amsterdam 14 alskýjað Paris 16 skýjað
Barcelona 21 skýjað Madeira 22 hálfskýjað
Berlín Róm 17 rigning
Chicago 16 heiöskírt Vfn 19 léttskýjað
Feneyjar 14 rigning Washington
Frankfurt 17 skýjað Winnipeg 12 heiðskirt
26. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 01.30 3,0 07.52 1,1 14.16 3,0 20.35 1,1 03.00 13.29 23.58 21.29
ÍSAFJÖRÐUR 03.27 1,6 09.57 0,5 16.30 1,6 22.43 0,6 13.35 21.35
SIGLUFJÖRÐUR 05.51 1,0 12.07 0,3 18.36 1,0 13.17 21.16
DJÚPIVOGUR 04.44 0,6 11.19 1,6 17.35 0,7 23.39 1,5 02.22 13.00 23.36 20.58
Sjávarhæö miöast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar íslands
'Ö
Rigning
Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
* 4 * é
* * é *
t**é*Slydda
Alskýjað % % % Snjókoma '\J Él
mSkúrir
Vy Slydduél
■J
Sunnan, 2 vindstig.
Wndðrin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin
vindstyrk, heil fjöður
er2vindstig.
10° Hitastig
= Þoka
Súld
Spá kl.
*
V
Heimild: Veðurstofa íslands
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 notandi, 8 búa tii, 9
megnar, 10 ílát, 11
skrika til, 13 hefur und-
an, 15 vel verki farinn,
18 lítið, 21 umfram, 22
dreng, 23 eldstæði, 24
ímyndunarafl.
LÓÐRÉTT:
2 víðan, 3 ífæra, 4
ganga hægt, 5 kvendýr-
ið, 6 dálítið súr, 7
þijóskur, 12 tölustafur,
14 tek, 15 jó, 16 ávöxt,
17 hund, 18 labbakút,
19 héldu, 20 verkfæri.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 grýla, 4 skæra, 7 lúinn, 8 örlar, 9 ill,
11 unnu, 13 frár, 14 gilda, 15 haug, 17 róma, 20
bak, 22 rabba, 23 íhald, 24 koðna, 25 aktar.
Lóðrétt: - 1 guldu, 2 ýtinn, 3 asni, 4 spöl, 5 ætlar,
6 aðrar, 10 lilja, 12 ugg, 13 far, 15 horsk, 16 umboð,
18 ósatt, 19 andar, 20 bana, 21 kíma.
í dag er miðvikudagur 26. júní,
178. dagur ársins 1996. Orð
dagsins: Hvern þann sem kann-
ast við mig fyrir mönnum, mun
og ég við kannast fyrir föður
mínum á himnum.
(Matt. 10, 32.)
Reykjavíkurhöfn: í gær
fór Stapafell. Malik
Trader fór í gærkvöldi.
Europa fór í gærkvöldi.
Múlafoss fór í gærkvöldi.
Úranus var væntanlegur
í morgun. Daníel D. var
einnig væntanlegur í
morgun. Bakkafoss
kemur í dag. Þemey
kemur og fer í dag. Mæli-
fell er væntanlegt í dag
og Vega (fyrrverandi
Brúarfoss) fer í dag.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gærmorgun kom Randi
af strönd og fór samdæg-
urs. Lagarfoss fór til
útlanda í gærmorgun.
Lette Lille fór á strönd
í gær. Raja Mahendra
kom í gær með súrál.
Hofsjökull fór til útlanda
í gærkvöldi. í dag eru
væntanleg Auriga og
Eldborg til löndunar.
Fréttir
Brúðubíllinn verður í
dag kl. 10 á Tunguvegi
og í Yrsufelli kl. 14.
Bóksala Félags kaþól-
skra leikmanna er opin
að Hávallagötu 14 kl.
17-18.
Vegamálasljóri auglýsir
lausa til umsóknar stöðu
fulltrúa hjá rekstrardeild
(birgðir og flutningar,
Grafarvogi. Uppl. veitir
Birgir R. Eyþórsson í s.
563-1311, segir í Lögbirt-
ingablaðinu.
Mæðrastyrksnefnd.
Lögfræðingur Mæðra-
styrksnefndar er til við-
tals á mánudögum milli
kl. 10 og 12. Skrifstofan
að Njálsgötu 3 er opin
þriðjudaga og föstudaga
frá kl. 14-16. Fataúthlut-
un og fatamóttaka fer
fram að Sólvallagötu 48,
miðvikudaga milli kl. 16
og 18.
Mannamót
Hraunprýðiskonur.
Sumarferð félagsins
verður farin laugardag-
inn 6. júlí. Farið verður
frá húsi Slysavarnarfé-
lagsins kl. 8 árdegis og
er ferðinni heitið í Land-
mannalaugar. Áætluð
heimkoma er kl. 23.
Skráning fer fram í dag,
miðvikudag, frá kl. 17-20
í húsi félagsins. Nánari
uppl. gefa Hrafnhildur í
síma 555-1648, Sigríður
í síma 565-5271 og Auð-
björg í síma 555-4759.
Aflagrandi 40. í dag
verður farið í Seljakirkju.
Hugleiðing, spjall, söngur
og kaffi. Lagt af stað kl.
13.30. Skráning í Afla-
granda. Bingó á föstu-
daginn 28. júní kl. 14.
Félag eldri borgara í
Kópavogi fer kvöldferð á
fimmtudaginn kl. 20 frá
Gjábakka. Farið verður
um Álftanes undir góðri
leiðsögn. Upplýsingar í
síma 554-3400.
Hæðargarður 31. Kl. 9
morgunkaffi, kl. 9-16.30
vinnustofa, tréútskurður,
kl. 10-11.30 viðtalstími
forstöðumanns, 9-16.30
fótaaðgerð, kl. 11.30 há-
degisverður, kl. 15 eft-
irmiðdagskaffi.
Félagsstarf aldraðra,
Gerðubergi. í dag: Sum-
ardagar í kirkjunni. Ferð
i Seljakirkju. Kaffiveit-
ingar í boði. Lagt af stað
frá Gerðubergi kl. 13.30.
Upplýsingar og skráning
í síma 557-9020 eða
557-8230. Guðlaug.
ÍAK - íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. í dag
verður púttað á Rútstúni
með Karli og Ernst kl.
10-11.
Hraunbær 105. í dag kl.
9-16 er bútasaumur og
almenn handavinna, kl.
9.45 dans, kl. 11 banka-
þjónusta, kl. 12 hádegis-
matur, kl. 13.30 pútt.
Norðurbrún 1. Félags-
vist í dag kl. 14. Kaffi-
veitingar og verðlaun.
Hvassaleiti 56-58. í dag
kl. 14-15 danskennsla.
Fijáls dans frá kl. 15.30-
16.30 undir stjórn Sig-
valda. Kaffiveitingar.
Ferjur
Akraborgin fer alla daga
frá Akranesi kl. 8, 11,
14 og 17. Frá Reykjavík
kl. 9.30, 12.30, 15.30 og
18.30. Á sunnudögum í
sumar er kvöldferð frá
Akranesi kl. 20 og frá
Reykjavík kl. 21.30.
Herjóifur fer alla daga
frá Vestmannaeyjum kl.
8.15 og frá Þorlákshöfn
kl. 12. Fimmtudaga
föstudaga og sunnudaga
frá Vestmannaeyjum kl.
15.30 og frá Þorlákshöfn
kl. 19.
Breiðafjarðarfeijan
Baldur fer daglega frá
Stykkishólmi kl. 10 og
16.30 og frá Bijánslæk
daglega kl. 13 og 19.30.
Komið við í Flatey.
Djúpbáturinn Fagranes
fer í sína næstu ferð frá
ísafirði tii Aðalvíkur á
morgun fimmtudag kl. 8.
Farið er frá ísafirði til
Aðalvíkur, Fljótavíkur,
Hlöðuvíkur, Hornvíkur og
til baka til ísafjarðar.
Kirkjustarf
Áskirkja. Samverustund
fyrir foreldra ungra
bama í dag kl. 13.30-
15.30.
Dómkirkjan. Hádegis-
bænir kl. 12.10. Léttur
hádegisverður á kirkju-
loftinu á eftir.
Háteigskirkja. Kvöld-
bænir og fyrirbænir í dag
kl. 18.
Langholtskirkja.
Kirkjustarf aldraðra:
Samverustund kl. 13-17.
Akstur fyrir þá sem
þurfa. Spilað, léttar leik-
fimiæfingar. Dagblaða-
lestur, kórsöngur, ritn
ingarlestur, bæn. Kaffí-
veitingar.
Neskirkja. Bænamessa
kl. 18.05. Sr. Frank M.
Halldórsson.
Seltjarnarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12. Söng-
ur, altarisganga, fyrirbæn-
ir. Léttur hádegisverður í
safnaðarheimilinu.
Ellimálaráð Reykjavík^
urprófastsdæma. San> ' *
vera með öldruðum verð-
ur í Seljakirkju í dag kl.
14-16. Helgistund. Sr.
Irma Sjöfn Óskarsdóttir
flytur hugvekju. Kór fé-
lags eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
syngur undir stjórn Krist-
ínar Pjetursdóttur. Kaffí-
veitingar, almennur
söngur og spjall.
Fella- og Hólakirkja.
Helgistund í Gerðubergi
fimmtudaga kl. 10.30.
Se(jakirkja. Fyrirbænir
og íhugun í dag kl. 18.
Beðið fyrir sjúkum. Allir
hjartanlega velkomnir. *
Tekið á móti fyrirbæna-
efnum í kirkjunni, sími
567-0110.
Hafnarfjarðarkirkja.
Kyrrðarstund í hádegi.
Léttur málsverður á eftir
í Strandbergi.
Landakirkja, Vest-
mannaeyjum. KFUM
húsið opið kl. 20.30 fyrir
unglinga.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: S69 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Verd kr.
34.900,-
stgr.
• 4x35w magnari
• Útvarp / geislaspilari
• Laus framhlið-þjófavörn • Aðskilin
bassi og diskant • Loudness • BSM
• 18 stöðva minni • RCA útgangur
' «m m
. • ..• — Xi miéu
Verð kr. 19.900,- stgr.
KEH 1300 Bíltæki m/segulbandi f
• 4x30w magnari s
• Útvarp/hljóðsnældutæki •• >-
• Laus framhlið-þjófavörn
• Aðskilin bassi og diskant
• Loudness • BSM • 24 stöðva minni í
Cö PIONEER BRÆÐURNIR I