Morgunblaðið - 29.06.1996, Blaðsíða 36
36 LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN AÐSENDAR GREINAR • FORSETAKJÖR
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FAXAMARKAÐURINN
Langa 67 67 67 468 31.356
Sandkoli 61 61 61 204 12.444
Skarkoli 135 94 105 996 104.789
Steinbítur 105 63 82 578 47.460
Sólkoli 136 136 136 175 23.800
Tindaskata 8 8 8 106 848
Ufsi 49 49 49 1.221 59.829
Undirmálsfiskur 66 66 66 177 11.682
Ýsa 100 11 68 26.206 1.777.815
Þorskur 108 76 87 9.538 832.763
Samtals 73 39.669 2.902.786
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Hlýri 68 68 68 210 14.280
Karfi 62 50 52 974 50.940
Keila 31 17 29 292 8.605
Langa 97 64 68 102 6.891
Langlúra 101 101 101 60 6.060
Lúða 300 194 254 353 89.803
Sandkoli 65 62 64 1.131 72.282
Skarkoli 132 89 125 10.922 1.366.998
Skrápflúra 51 40 47 116 5.410
Steinbítur 79 63 75 899 67.659
Sólkoli 164 157 160 388 61.995
Ufsi 49 38 41 3.629 148.426
Undirmálsfiskur 144 131 131 1.899 249.472
Ýsa 112 11 91 2.180 199.448
Þorskur 137 65 80 86.626 6.950.004
Samtals 85 109.781 9.298.273
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Karfi 40 40 40 73 2.920
Keila 30 30 30 27 810
Langa 30 30 30 32 960
Langlúra 119 119 119 622 74.018
Lúða 320 215 265 125 33.185
Sandkoli 63 63 63 181 11.403
Skarkoli 115 115 115 307 35.305
Steinbítur 81 77 78 537 41.720
Stórkjafta 50 50 50 8 400
Sólkoli 150 150 150 49 7.350
Tindaskata 5 5 5 41 205
Ufsi 45 * 45 45 289 13.005
Undirmálsfiskur 57 57 57 461 26.277
Ýsa 113 18 106 2.370 250.343
Þorskur 125 40 85 39.191 3.344.168
Samtals 87 44.313 3.842.069
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 15 15 15 308 4.620
Karfi 83 59 68 22.664 1.541.832
Keila 35 20 23 454 10.324
Langa 89 50 79 1.063 83.945
Langlúra 123 123 123 1.733 213.159
Lúða 435 120 325 430 139.660
Sandkoli 68 23 64 970 61.624
Skarkoli 125 114 117 694 80.913
Skata 130 80 128 447 57.109
Skrápflúra 35 30 30 4.007 120.370
Skötuselur 560 60 178 1.320 234.538
Steinbítur 91 72 84 4.041 340.171
Stórkjafta 57 57 57 1.900 108.300
Sólkoli 165 165 165 501 82.665
Tindaskata 15 15 15 410 6.150
- Ufsi 65 48 59 43.823 2.593.007
Undirmálsfiskur 68 63 64 827 52.870
Ýsa 111 10 71 33.825 2.412.061
Þorskur 146 78 . 94 82.186 7.691.788
Samtals 79 201.603 15.835.106
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Blandaður afli 9 9 9 200 1.800
Gellur 309 212 268 102 27.347
Ufsi 42 42 42 439 18.438
Undirmálsfiskur 55 55 55 779 42.845
Þorskur 96 70 83 16.031 1.333.940
Samtals 81 17.551 1.424.370
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 72 72 72 691 49.752
Karfi 64 62 63 21.915 1.385.028
Keila 50 30 38 772 29.544
Langa 97 68 89 8.358 740.435
Langlúra 116 114 116 2.349 272.085
Lúða 301 241 277 441 122.170
Sandkoli 58 58 58 328 19.024
Skata 179 179 179 479 85.741
Skrápflúra 56 56 56 782 43.792
Skötuselur 191 191 191 1.127 215.257
Steinbítur 80 67 69 553 37.914
Stórkjafta 56 56 56 530 29.680
Sólkoli 157 149 156 1.838 286.967
Ufsi 57 37 52 25.348 1.325.954
Ýsa 70 41 60 16.777 1.002.761
Þorskur 140 81 102 21.385 2.183.622
Samtals 76 103.673 7.829.727
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 67 65 67 5.279 352.848
Langa 83 60 80 2.375 191.140
Langlúra 116 116 116 814 94.424
Lúða 302 219 242 324 78.272
Skarkoli 124 124 124 450 55.800
Skötuselur 420 180 186 385 71.752
Steinbítur 99 76 79 3.886 307.966
Stórkjafta 57 57 57 192 10.944
Sólkoli 157 157 157 535 83.995
Tindaskata 12 12 12 3.620 43.440
Ufsi 60 49 58 5.101 298.255
Ýsa 106 42 73 11.715 855.429
Þorskur 123 83 103 13.067 1.345.640
Samtals 79 47.743 3.789.906
FAXALÓN
Lúða 320 320 320 42 13.440
. Samtals 320 42 13.440
HÖFN
Blálanga 10 10 10 3 30
Karfi 59 59 59 46 2.714
Keila 57 57 57 48 2.736
Langa 75 50 60 358 21.566
Langlúra 105 • 100 102 194 19.749
Lúða 440 220 327 248 81.059
Skarkoli 114 114 114 447 50.958
Skata 80 80 80 21 1.680
Skötuselur 190 190 190 30 5.700
Steinbítur 95 82 84 4.041 338.999
Sólkoli 170 170 . 170 1.690 287.300
Ufsi -56 56 56 4.776 267.456
Ýsa 94 10 63 4.424 279.110
Þorskur 142 63 94 15.389 1.449.952
Samtals 89 31.715 2.809.009
SKAGAMARKAÐURINN
Karfi 57 57 57 74 4.218
o Keila 25 25 25 183 4.575
Langa 60' 60 60 473 28.380
Steinbítur 79 79 79 702 55.458
Sólkoli 145 145 145 164 23.780
Ufsi 54 49 53 354 18.925
Undirmálsfiskur 81 81 81 2.390 193.590
Þorskur 119 84 100 2.760 277.159
Samtals 85 7.100 606.085
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Ufsi 30 30 30 10 300
Þorskur 80 80 80 483 38.640
, Samtals 79 493 38.940
Olafur Ragnar
sest ekki á friðar-
stól á Bessastöðum
SÍÐASTLIÐNA daga
hefur nokkuð borið á
ávirðingum í garð Ólafs
Ragnars > Grímssonar.
Víst er um það, að af
nógu er að taka þegar
Ólafur Ragnar er ann-
ars vegar, enda er hann
maður með fortíð og
hana misfallega, svo
vægt sé til orða tekið.
Ég gæti vafalaust ráð-
stafað síðunni allri í
syndaregistur Ólafs
Ragnars, en það tekur
því ekki, aðrir hafa tek-
ið ómak af mér og síðan
hugsa ég nú að lands-
mönnum sé flestum í
fersku minni vinnu-
brögð forsetaefnisins.
En skiptir máli hvað Ólafur Ragn-
ar hefur gert af sér? Auðvitað á hann
að bera ábyrgð á orðum sínum og
gerðum, en er það aðalatriði hvort
hann drakk te með Nikolai Ceauc-
escu, hyglaði vinum sínum sem ráð-
herra eða efast um tilvist Guðs?
Slíkt hefur sitt að segja um hæfni
hans sem forseta, en þrátt fyrir það
finnst mér það ekki skipta máli úr
því sem komið er. Það sem eftir situr
og eru veigamestu rökin gegn Ólafi
Ragnari er sú staðreynd að enginn
íslenskur stjórnmálamaður hefur afl-
að sér annarra eins óvinsælda síðan
Jónas frá Hriflu var og hét. Það þarf
enginn að ímynda sér að hann geti
sest á friðarstól á Bessastöðum og
þjóðin skipi sér einhuga að baki hon-
um.
Mörður Árnason, einn helsti stuðn-
ingsmaður Ólafs Ragnars, áttar sig
á þessu og í grein á
þessum stað fyrir
nokkrum dögum minnti
hann á að Ásgeir Ás-
geirsson hefði verið
gagnrýndur í sinni
kosningabaráttu. Rétt
er það, en þrátt fyrir það
að Mörður fái glýju í
augun þegar hann sér
Ólaf Ragnar gera allir
aðrir sér grein fyrir því
að Ólafur Ragnar er
enginn Ásgeir Asgeirs-
son.
Kosningarnar snúast
ekki um persónu Ólafs
Ragnars, þó að menn
hafi ýmsar skoðanir á
henni. Þær snúast orðið
um það hvort menn vilji skemma for-
setaembættið eða ekki. Fram að
þessu hefur það verið hafíð yfir alla
flokkadrætti og krytur og verið sam-
einingartákn þjóðarinn'ar. Atkvæði
greitt Ólafl Ragnari er atkvæði gegn
þeirri þjóðarsátt, sem ríkt hefur um
forseta lýðveldisins.
Síðustu skoðanakannanir sýna svo
ekki verður um villst, að aðeins eitt
forsetaefni getur skákað Ólafi Ragn-
ari, en það er Pétur Kr. Hafstein.
Það út af fyrir sig nægir vafalaust
sumum til þess að styðja Pétur, en
það spillir heldur ekki að hann hefur
öldungis óflekkaða fortíð og tekur sig
og embættið alvarlega. Svoleiðis
mann þarf þjóðin á Bessastaði.
ANDRÉS MAGNÚSSON
Höfundur er netamaður í
Rcykjavík.
Andrés
Magnússon
HLUTABRÉFAMARKAÐUR
VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF
Verð m.virði A/V Jöfn.% Sfðasti viðsk.dagur Hagst. tiiboð
Hlutafólag lægst hsest 1000 hlutf. V/H Q.hlf. af nv. Dags. ‘1000 lokav. Br. kaup sala
6,00 7,00 13.371.967 1.46 22.23 2,31 20 27.06.96 3739 6,85 0.31 6,80 7,00
Flugleiðir hl. 2,26 2,95 5.840.573 2,46 8,91 1.10 27.06.96 1724 2,84 -0.04 2,83 2,87
2,40 3,95 4.658.550 2,05 27,94 2,66 24.06.96 1950 3,90 0,09 3,80 3,92
1,38 1,68 6.361.019 3,96 19,22 1,30 28.06.96 400 1,64 0,01 1,63 1,64
OLÍS 2,80 4,60 3.082.000 2.17 20,15 1.52 26.06.96 460 4,60 0,10 4,50 4,70
Olíufélagiö hl. 6,05 7,50 5.697.332 1,33 21,69 1,49 10 26.06.96 750 7,50 0,05 6,60
3,70 5,07- 3.091.225 2,00 21,30 1.17 10 18.06.96 555 5,00 -0,07 5,00 5,15
Útgerðarlélag Ak. hl. 3,15 5.30 3.990.016 1.92 28,29 2,03 24.06.96 156 5,20 0,20 4,50 5,00
Alm. Hlutabrélas). hl 1.41 1,57 255.910 18,31 1,52 10.06.96 260 1,57 0,16 1,55 1,61
íslenski hlutabrsj. hl. 1,49 1.71 1.089.200 2,34 41,76 1,38 05.06.96 1948 1,71 1,68 1.74
Auölind hl. 1.43 1,87 1.131.379 2,67 35,73 1.51 19.06.96 10098 1.87 0,03 1.81 1.87
Eignhf. Alþýöub. hf 1,25 1.47 1.049.889 4,83 6,28 0,91 11.06.96 2178 1,45 -0,02 1,33 1,46
2,25 2,80 641.920 2.94 20,86 1,33 28.06.96 1557 2,72 0,02 2,74
Hampiöjan hf. 3,12 4,15 1.680.515 2,42 12,68 1,94 25 26.06.96 1492 4,14 0,02 4,00 4,10
2,50 4,00 1 871 100 2,12 13,69 1,82 10 27.06.96 3780 3,78 3.70 3,80
Hlbrsj. Noröurl. hl. 1,60 1,90 314.188 2,63 40.3/ 1,23 27.06.96 190 1,90 0,06 1.84 1,90
1,99 2,35 1 535.132 3,40 13,57 1,53 19.06.96 10105 2,35 0,06 2.35 2,41
2,10 2,10 213.294 4.76 2,10 02.05.96 210 2,10 2,00 2,20
2,60 3,10 930.000 3,23 18,36 1.87 20.06.96 2313 3,10 0,05 2,90 3,15
Marel hf. 5,50 12,50 1650000 0,80 29,52 7.43 20 28.06.96 200 12,50 0,50 12,10 15,00
Plastpreni hf. 4.25 5,45 1090000 4,43 2,19 27.06.96 654 5,45 5,30 5,50
4,00 7.75 2710400 0,91 14,93 2.7 2 10 28.06.96 7700 7,70 -0,05 7,50 7,75
Skagstrendmgur hl. 4,00 6,50 1353728 0,78 15,92 3,10 20 28.06.96 2417 6,40 6,00 6,50
Skinnaiönaöur hf. 3,00 5,00 353697 2,00 5,18 1.40 30.05.96 3937 5,00 0,30 4,50 5,20
SR-Mjól hf 2,00 2,65 1950000 3,33 25,87 1,11 25.06.96 30720 2.40 2,40 2,46
1,50 1,95 122097 2,22 1,80 253 1,80 1.71 1,89
Sæplast hf. 4,00 5,00 462786 2,00 12,91 1,59 28.06.96 200 5,00 4.70 5,10
1,00 1,88 956093 -10,37 3,01 21.06.96 850 1,70 1.75 1,83
Þormóöur rammi hf 3,64 5,00 2705040 2,22 11,19 2,59 20 26.06.96 194 4,50 4,00 4,60
Þróunarf. Islands hf. 1,45 1,45 1232500 6,90 4,24 0,87 21.06.96 1044 1,45 1.50 1,55
OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - óskrAð hlutabréf
Síðasti viðskiptadagur Hagstæðustu tilboð
Hlutafólag Dags 1000 Lokaverð Breyting Kaup Sala
28 06.96 152 2,70 0,20 2,70 2,90
13.06.96 2800 1,40 • -0,02 1,28 1.38
Fiskiöiusamlag Husavikur hf. 14.06.96 676 1.73 0,23 1,40
Hraðfrystihús Eskif)arðar hf 28.06.96 1965 5,92 0,02 5,50 5,90
íslenskar sjávarafuröir hf. 28 06.96 648 4,40
islenski fjársjóóurinn hf 26.06.96 137 1.57 1.5 1 1,57
Nýherji hl 28 06.96 443 2,21
Handsal hf. 24.06.96 147 2,45 2,00 2,45
Sjóvá almennar hf 1,20 8,72 9,75
Sölusamband islenskra Fiskframl. 10.06.96 2436 3,21 0,01
Tækmval hf 27.06.96 200 4.00 0,05 4,05 5,50
Upphæð allra viðskipta sfðasta viðsklptadags er gefin ( dálk MOOO, verð er margfeldi af 1 kr. nafnverðs. Veröbrófaþing Islands annast
rekstur Opna tilboðsmarkaðarins fyrir þingaðila en setur enger reglur um markaðinn eða hefur afskipti af honum að öðru leyti.
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. júní 1996 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) .................... 13.373
'k hjónalífeyrir ........................................ 12.036
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega ..................... 24.605
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega ................... 25.294
Heimilisuppbót ............................................8.364
Sérstök heimilisuppbót ................................... 5.754
Bensínstyrkur ............................................ 4.317
Barnalífeyrir v/1 barns ................................. 10.794
Meðlag v/1 barns ........................................ 10.794
Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna .......................... 3.144
Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................... 8.174
Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða ........................... 16.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ........................ 12.139
Fullur ekkjulffeyrir .................................... 13.373
Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................. 16.190
Fæðingarstyrkur ......................................... 27.214
Vasapeningar vistmanna .................................. 10.658
Vasapeningarv/sjúkratrygginga ........................... 10.658
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar ............................. 1.142,00
Sjúkradagpeningareinstaklings ........................... 571,00
Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ............ 155,00
Slysadagpeningareinstaklings ............................ 698,00
Slysadagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ............. 150,00
Kolbeinn
Pálsson
Lokasprett-
urinn til
þess að
kjósa Pétur
í DAG er kosningadagur til þess
að velja forseta íslands, síðasti dag-
ur til þess að taka þá ákvörðun
hver verði næsti þjóðhöfðingi okk-
ar. Forsetakjör er ein af mikilvæg-
ustu ákvörðunum þjóðarinnar og
það er okkur því mjög mikilvægt
að velja rétt.
í mínum huga er enginn vafi á
um að Pétur og Inga Asta verða
þjóðinni glæsilegir fulltrúar, bæði
innanlands sem utan. Pétur Kr.
Hafstein hefur ekki verið áberandi
í þjóðfélaginu, fyrr en núna, en
hann hefur náð frama á eigin verð-
leikum. Hann kemur fram í barátt-
unni af heiðarleika og drengskap,
án stóryrða og fullyrðinga, hann
kemur fram sem ópólitískur fulltrúi
sem ekki hefur þurft að takast á
við vandamál á alþingi og greiða
atkvæði um ýmis mikilvæg mál né
bundinn ákveðnum aðilum innan
þingsins.
Baráttumál Péturs eru margvís-
leg, en það sem ég sé sem það
mikilvægasta í nútímaþjóðfélagi er
áhugi hans gegn þeim fíkniefna-
vanda sem við eigum við að glíma.
Hann hefur sem hæstaréttardómari
séð að stór hluti vandamála þjóðar-
innar er vegna ofnotkunar fíkniefna
bæði innan fjölskyldna og utan.
Ég skora á stuðningsmenn Pét-
urs og Ingu Ástu Hafstein að
„hrista af sér slenið", fá þá sem
þeir þekkja og ekki hafa tekið
ákvörðun til að kjósa þann fulltrúa
sem hæfastur er til þess að takast
á við æðsta embætti þjóðarinnar,
eða Pétur Kr. Hafstein.
KOLBEINN PÁLSSON
Höfundur er framkvæmdastjóri.
fRoröxmMúíiifr
-kjarni niálsins!
GENGISSKRÁNING
Nr. 120 28. iúní 1996
Kr. Kr. Toll-
Ein. kl. 9.16 Dollan Kaup 66,94000 Sela 67,30000 Gengi 67,99000
Sterlp. 103,66000 104,22000 102,76000
Kan. dollari 49,01000 49,33000 49,49000
Dönsk kr. 11,41300 11,47/00 11,38600
Norsk kr. 10,30300 10,36300 10,28000
Sænsk kr. 10,06400 10,12400 9.97100
Finn. mark 14,40900 14,49500 14,26900
Fr. franki 13,00200 13,07800 13,00100
Belg.franki 2,13680 2,15040 2,13980
Sv. franki 53,49000 53.79000 53,50000
Holl. gyllini 39,21000 39,45000 39,31000
Þýskt mark 43,99000 44,23000 43,96000
ft. lýra 0,04363 0,04391 0,04368
Austurr. sch. 6,24900 6,28900 6.25100
Port. escudo 0,42710 0,42990 0.42870
Sp. peseti 0,52200 0,52540 0.52830
Jap. jen 0,60980 0,61380 0,62670
írskt pund 106,60000 107,26000 105,99000
SDR (Sérst.) 96,59000 9/.19000 97,60000
ECU, evr.m 83.37000 83,89000 83,21000
Tollgengi fyrir júní er sölugengi 28. ma simsvari gengisskránmgar er 562 3270 . Sjálfvirkur