Morgunblaðið - 29.06.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 29.06.1996, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR AMORGUN FRÉTTIR Guðspjall dagsins: Verið miskunnsamir. (Lúk. 6.) ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Fermdar verða systurnar Aníta og Anja Pedersen frá Kolding í Danmörku, p.t. Nönnugötu 6, Rvk. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA:Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Prestsvígsla kl. 10.30. Biskup íslands, herra Ólaf- ur Skúlason, vígir cand theol Guðjón Skarphéðinsson til sókn- arprests í Staðarstaðarpresta- kalli í Snæfellsnes- og Salapróf- astsdæmi. Vígsluvottar: Sr. Ingi- berg Hannesson, prófastur, sem lýsir vígslu, sr. Gísli Kolbeins, sr. Jón Bjarman og sr. Lárus Þ. Guð- mundsson. Sr. Jakob Á. Hjálm- arsson, dómkirkjuprestur, þjónar fyrir altari ásamt biskupi. Dóm- kórinn syngur. Organleikari Mar- teinn H. Friðriksson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Guðmundur Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Guðsþjónusta á morgun kl. 14.00. Safnaöarferóin ver&ur farin sunnudaginn 7. júlí. Nánari upplýsingar og skráning j á skrifstofu safnaðarins. 3 tg 1 1 i i Óskar Ólafsson. Organisti Kjart- an Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Árni Arinbjarnarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Kammerkór Dómkirkjunnar í Haderslev í Danmörku syngur í messunni. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Karl Sigurbjörns- son. Tónleikar Kammerkórs Dómkirkjunnar í Haderslev kl. 17. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Pavel Manasek. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa kl. 11. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholtskirkju (hópur IV) syng- ur. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Vegna sumarleyfa er minnt á guðsþjón- ustu í Áskirkju. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Orgel og kórstjórn ReynirJón- asson. Sr. Halldór Reynisson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Organisti Þóra Guðmundsdóttir. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11 árdegis. Organleikari Sigrún Steingrímsdóttir. Prest- arnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Samkoma Ungs fólks með hlutverk kl. 20. Gísli Jónas- son. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Organisti Sólveig Sigríður Einarsdóttir. Gunnar Sig- urjónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 20.30. Prestur Hreinn Hjartarson. Organisti Lenka Mátéová. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Organisti Bjarni Þór Jónatansson. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta fellur niður í Hjallakirkju vegna sumarleyfis starfsfólks. Sóknar- börnum er bent á guðsþjónustu afleysingaprests í Breiðholts- kirkju. Kristján Einar Þorvarðar- son. KÓPAVOGSKIRKJA: Messa og ferming kl. 11. Fermd verður Harpa Hannesdóttir, Þinghóls- braut 82. Organisti Örn Falkner. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SEUAKIRKJA: Kvöldguðsþjón- usta kl. 20. Sr. Valgeir Ástráðs- son prédikar. Sönghópurinn Smávinir kemur fram í guðsþjón- ustunni. Organisti Kjartan Sigur- jónsson. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN, Rvík: Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Pavel Maka- sek. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Á morgun, sunnudag, er hámessa kl. 10.30, messa kl. 14 og messa á ensku kl. 20. Mánudaga til föstudaga: messur kl. 8 og kl. 18. Laugardaga: messa kl. 8 og messa á þýsku kl. 18 og messa á ensku kl. 20. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11 á sunnudögum. HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelf- ía: Almenn samkoma kl. 20. Ræðu- maður er Hafliði Kristinsson. Allir velkomnir. MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarár- stíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 20 og fimmtudag kl. 20. Altarisganga öll sunnu- dagskvöld. Prestursr. Guðmund- ur Örn Ragnarsson. ORÐ LÍFSINS: Grensásvegi 8. Almenn samkoma kl. 11. Ræðu- maður Gail Perinchief. Fyrir- bænaþjónusta/bænaklútar. Allir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dag kl. 20 er hjálpræðissam- koma. Umsjón Áslaug Haugland og Gils Guðmundsson. GARÐAKIRKJA: Messa kl. 11 fyr- ir hádegi. Fermd verður Svanhild- ur Rósa Pálmadóttir, Ásbúð 40, Garðabæ. Kristín Þórunn Tómas- dóttir guðfræðingur flytur hug- vekju. Kór Vídalínskirkju syngur. Organisti: Gunnsteinn Ólafsson. Sr. Bragi Friðriksson. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Sjá Garða- kirkju. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Morgunsöngur kl. 11. Prestur séra Gunnþór Ingason. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa sunnudaga kl. 8.30. Aðra daga kl. 8. Allir velkomnir. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa kl. 20.30. Altarisganga. Organisti Steinar Guðmundsson. Sóknarprestur. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 14. ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 10.30. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. Aðalsafnaðarfund- ur eftir messu. Sóknarnefnd. SKÁLHOLTSPRESTAKALL: Messa í Skálholtsdómkirkju kl. 14 á sunnudag. Síra Flóki Krist- insson, sónarprestur í Langholts- prestakalli, prédikar. Gestir ann- ast messusöng ásamt organist- anum, Hilmari Erni Agnarssyni. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA, Hvolsvelli: 4. sunnudagur eftir trínitatis. Messa kl. 14. Séra Sig- urður Jónsson í Odda kveður söfnuðinn, en hinn 1. júlí nk. flyst Stórólfshvolssókn frá Odda- prestakalli til Breiðabólstaðar- prestakalls. Verður sókninni upp frá því þjónað af sóknarprestinum á Breiðabólstað í Fljótshlíð. Sókn- arnefnd Stórólfshvolssóknar. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyj- um: Almenn guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 11. Barnasam- vera meðan á prédikun stendur. Messukaffi. HOFSKIRKJA Á SKAGA: Ferm- ingarmessa kl. 14. Prestur: Sr. Egill Hallgrímsson. Fermdur verður: Magnús Árni Hallgríms- son, Skeggjastöðum, Skaga- Fyrirlestur um fæðu- bótarefni HÉR á landi eru seld fæðubótar- efni frá fyrirtækinu Golden Neo Life Dinamite. Þau fást ekki í verslunum heldur ávinna einstakl- ingar sér rétt til að selja vöruna. Fæðubótarefnin eru kaldpressuð úr matvöru og vítamínin síðan sett í hylki. Um er t.d. að ræða náttúrulegt E-vítamín, hreint laxalýsi, karótín, C-vítamín, Aloe vera drykk, trefjabæti og eggja- hvíturíkan drykk. Á morgun, 29. júní, er fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins í Evr- ópu, Hallgeir Toften, með opinn fyrirlestur um fæðubótarefni á Hótel Islandi sem hefst klukkan 20.00. Auk þess er hann með fyrirlestur á Hótel KEA á Akureyri í dag, laugardag klukkan 14.00 Hallgeir mun ræða þörfina fyrir fæðubótarefni og hvernig þau geta hjálpað okkur að bæa heils- una og fyrirbyggja sjúkdóma. Aðgangur er ókeypis. -----♦ ♦ ♦-- Kompuhelgi í Kolaportinu KOMPUDAGAR í Kolaportinu verða um helgina en svokallað kompudót er vinsæll varningur hjá gestum markaðstorgsins. Yfir tvö hundruð seljendur hafa bókað sölubása um helgina en auk selj- enda kompudóts má nefna amerísk húsgögn, fatnað og gámasölu á keppnisreiðhjólum og ungbarna- vörum. WtAWÞAUGL YSINGAR ATVINNA ÍBOÐI Vanur bátsmaður Óskast á frystitogara frá Suðvesturlandi. Þarf að geta leyst af sem annar stýrimaður. Aðeins vanur maður kemur til greina. Umsóknir sendist ti’l afgreiðslu Mbl., merktar: „M - 18102.“ Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Hjúkrunarfræðingar Okkur vantar hjúkrunarfræðinga til sumar- afleysinga, frá 1. júlí - 15. september, á slysa- og bráðadeild og bæklunarlækninga- deild sjúkrahússins. Starfshlutfall og ráðningartími eftir sam- komulagi. Sjúkrahúsið veitir bráðaþjónustu allan sólar- hringinn, allt árið. Upplýsingar eru gefnar af starfsmannastjóra hjúkrunar, sími 463 0273. TILKYNNINGAR Kosning utan kjörfundar vegna forsetakjörs 1996 fer fram í Fjöl- brautaskólanum við Ármúla. Opnunartími á kjördag, 29. júní, verður frá kl. 10.00-12.00 og frá kl. 14.00-18.00. Sýslumaðurinn í Reykjavík. Smábátar Óskum eftir smábátum í viðskipti. Útnaust ehf., símar 456 2695 og 456 2582. ATVINNUHÚSNÆÐI Bílaverkstæði og smur- stöð í Kópavogi til sölu Húsnæðið er einnig til sölu. Er með gryfju og fólksbílalyftu. Öll handverkfæri á staðnum fyigja. Upplýsingar í símum 533 4200 - 567 1325 og 852 0667. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirtalinni fasteign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Birkimelur 16, Varmahlíð, þinglýst eign Sigurlaugar Helgu Jónsdóttur og Guðmundar Ingimarssonar, • eftir kröfu Byggingarsjóðs verka- manna, fimmtudaginn 4. júlí 1996, kl. 13.00. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 27. júní 1996. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtaldri eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Miðtún 12, þingl. eig. Sveinn Rafnkelsson, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins, húsbréfadeild Húsnæðistofnunar og Hornafjarðar- bær, 3. júlí 1996 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Höfn, 28. júní 1996. Sma auglýsingor ÝMISLEGT Khöfn - ferðamenn Ódýr gisting í hjarta Kaupmannahafnar. Uppl. í síma 00-45-3161-0544. KRISTIÐ SAMFÉLAG Dalvegi 24, Kópavogi Vitnisburðasamkoma í dag kl. 14.00. Allir eru hjartanlega velkomnir. Þingveilir - þjóðgarður Laugardagur 29. júní: Kl. 13.30 Öxarárfoss - Skógarkot Gönguferð um Fögrubrekku að Öxarárfossi og þaðan í eyðibýlið Skógarkot. Hugað að búsetu og náttúrufari. Hefst og endar ( þjónustumiðstöð. Tekur um það bil 3'h klst. Munið að taka með ykkur nesti og góðan skófatnað. Sunnudagur 30. júní: Kl. 11.00 Leikur er barna yndi. Barnastund í Hvannagjá. Söngur, leikir, náttúruskoðun. Kl. 14.00 Guðsþjónusta íÞingvallakirkju. Sr. Jón Ragnarsson þjónar fyrir altari. Kl. 15.15 Þinghelgarganga. Rölt um hinn forna þingstaö og næsta nágrenni Þingvallabæjar. Hefst við kirkju og tekur um 1 'h klst. Allar nánari upplýsingar um dagskrá þjóðgarðsins fást í þjónustumiðstöð. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Dagsferðir Ferðafélagsins: Sunnudaginn 30. júní: 1) Kl. 08.00 Þórsmörk - dags- ferð. Verð kr. 2.700. 2) Kl. 10.30 Reykjavegur 5. ferð. Gengið frá Kaldárseli í Bláfjöll. Verð kr. 1.000. 3) Kl. 13.00 „Rauðuflög - Nesja- vellir“, fjölskylduganga. Verð kr. 1.000. Miðvikudaginn 3. júlí Kl. 08.00 Þórsmörk - dagsferð. Kynnið ykkur hagstætt verð á sumarleyfi í Þórsmörk. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin, og Mörkinni 6. Ferðafélag íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.