Morgunblaðið - 29.06.1996, Side 52

Morgunblaðið - 29.06.1996, Side 52
52 LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR AMORGUN FRÉTTIR Guðspjall dagsins: Verið miskunnsamir. (Lúk. 6.) ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Fermdar verða systurnar Aníta og Anja Pedersen frá Kolding í Danmörku, p.t. Nönnugötu 6, Rvk. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA:Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Prestsvígsla kl. 10.30. Biskup íslands, herra Ólaf- ur Skúlason, vígir cand theol Guðjón Skarphéðinsson til sókn- arprests í Staðarstaðarpresta- kalli í Snæfellsnes- og Salapróf- astsdæmi. Vígsluvottar: Sr. Ingi- berg Hannesson, prófastur, sem lýsir vígslu, sr. Gísli Kolbeins, sr. Jón Bjarman og sr. Lárus Þ. Guð- mundsson. Sr. Jakob Á. Hjálm- arsson, dómkirkjuprestur, þjónar fyrir altari ásamt biskupi. Dóm- kórinn syngur. Organleikari Mar- teinn H. Friðriksson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Guðmundur Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Guðsþjónusta á morgun kl. 14.00. Safnaöarferóin ver&ur farin sunnudaginn 7. júlí. Nánari upplýsingar og skráning j á skrifstofu safnaðarins. 3 tg 1 1 i i Óskar Ólafsson. Organisti Kjart- an Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Árni Arinbjarnarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Kammerkór Dómkirkjunnar í Haderslev í Danmörku syngur í messunni. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Karl Sigurbjörns- son. Tónleikar Kammerkórs Dómkirkjunnar í Haderslev kl. 17. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Pavel Manasek. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa kl. 11. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholtskirkju (hópur IV) syng- ur. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Vegna sumarleyfa er minnt á guðsþjón- ustu í Áskirkju. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Orgel og kórstjórn ReynirJón- asson. Sr. Halldór Reynisson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Organisti Þóra Guðmundsdóttir. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11 árdegis. Organleikari Sigrún Steingrímsdóttir. Prest- arnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Samkoma Ungs fólks með hlutverk kl. 20. Gísli Jónas- son. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Organisti Sólveig Sigríður Einarsdóttir. Gunnar Sig- urjónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 20.30. Prestur Hreinn Hjartarson. Organisti Lenka Mátéová. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Organisti Bjarni Þór Jónatansson. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta fellur niður í Hjallakirkju vegna sumarleyfis starfsfólks. Sóknar- börnum er bent á guðsþjónustu afleysingaprests í Breiðholts- kirkju. Kristján Einar Þorvarðar- son. KÓPAVOGSKIRKJA: Messa og ferming kl. 11. Fermd verður Harpa Hannesdóttir, Þinghóls- braut 82. Organisti Örn Falkner. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SEUAKIRKJA: Kvöldguðsþjón- usta kl. 20. Sr. Valgeir Ástráðs- son prédikar. Sönghópurinn Smávinir kemur fram í guðsþjón- ustunni. Organisti Kjartan Sigur- jónsson. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN, Rvík: Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Pavel Maka- sek. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Á morgun, sunnudag, er hámessa kl. 10.30, messa kl. 14 og messa á ensku kl. 20. Mánudaga til föstudaga: messur kl. 8 og kl. 18. Laugardaga: messa kl. 8 og messa á þýsku kl. 18 og messa á ensku kl. 20. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11 á sunnudögum. HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelf- ía: Almenn samkoma kl. 20. Ræðu- maður er Hafliði Kristinsson. Allir velkomnir. MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarár- stíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 20 og fimmtudag kl. 20. Altarisganga öll sunnu- dagskvöld. Prestursr. Guðmund- ur Örn Ragnarsson. ORÐ LÍFSINS: Grensásvegi 8. Almenn samkoma kl. 11. Ræðu- maður Gail Perinchief. Fyrir- bænaþjónusta/bænaklútar. Allir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dag kl. 20 er hjálpræðissam- koma. Umsjón Áslaug Haugland og Gils Guðmundsson. GARÐAKIRKJA: Messa kl. 11 fyr- ir hádegi. Fermd verður Svanhild- ur Rósa Pálmadóttir, Ásbúð 40, Garðabæ. Kristín Þórunn Tómas- dóttir guðfræðingur flytur hug- vekju. Kór Vídalínskirkju syngur. Organisti: Gunnsteinn Ólafsson. Sr. Bragi Friðriksson. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Sjá Garða- kirkju. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Morgunsöngur kl. 11. Prestur séra Gunnþór Ingason. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa sunnudaga kl. 8.30. Aðra daga kl. 8. Allir velkomnir. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa kl. 20.30. Altarisganga. Organisti Steinar Guðmundsson. Sóknarprestur. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 14. ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 10.30. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. Aðalsafnaðarfund- ur eftir messu. Sóknarnefnd. SKÁLHOLTSPRESTAKALL: Messa í Skálholtsdómkirkju kl. 14 á sunnudag. Síra Flóki Krist- insson, sónarprestur í Langholts- prestakalli, prédikar. Gestir ann- ast messusöng ásamt organist- anum, Hilmari Erni Agnarssyni. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA, Hvolsvelli: 4. sunnudagur eftir trínitatis. Messa kl. 14. Séra Sig- urður Jónsson í Odda kveður söfnuðinn, en hinn 1. júlí nk. flyst Stórólfshvolssókn frá Odda- prestakalli til Breiðabólstaðar- prestakalls. Verður sókninni upp frá því þjónað af sóknarprestinum á Breiðabólstað í Fljótshlíð. Sókn- arnefnd Stórólfshvolssóknar. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyj- um: Almenn guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 11. Barnasam- vera meðan á prédikun stendur. Messukaffi. HOFSKIRKJA Á SKAGA: Ferm- ingarmessa kl. 14. Prestur: Sr. Egill Hallgrímsson. Fermdur verður: Magnús Árni Hallgríms- son, Skeggjastöðum, Skaga- Fyrirlestur um fæðu- bótarefni HÉR á landi eru seld fæðubótar- efni frá fyrirtækinu Golden Neo Life Dinamite. Þau fást ekki í verslunum heldur ávinna einstakl- ingar sér rétt til að selja vöruna. Fæðubótarefnin eru kaldpressuð úr matvöru og vítamínin síðan sett í hylki. Um er t.d. að ræða náttúrulegt E-vítamín, hreint laxalýsi, karótín, C-vítamín, Aloe vera drykk, trefjabæti og eggja- hvíturíkan drykk. Á morgun, 29. júní, er fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins í Evr- ópu, Hallgeir Toften, með opinn fyrirlestur um fæðubótarefni á Hótel Islandi sem hefst klukkan 20.00. Auk þess er hann með fyrirlestur á Hótel KEA á Akureyri í dag, laugardag klukkan 14.00 Hallgeir mun ræða þörfina fyrir fæðubótarefni og hvernig þau geta hjálpað okkur að bæa heils- una og fyrirbyggja sjúkdóma. Aðgangur er ókeypis. -----♦ ♦ ♦-- Kompuhelgi í Kolaportinu KOMPUDAGAR í Kolaportinu verða um helgina en svokallað kompudót er vinsæll varningur hjá gestum markaðstorgsins. Yfir tvö hundruð seljendur hafa bókað sölubása um helgina en auk selj- enda kompudóts má nefna amerísk húsgögn, fatnað og gámasölu á keppnisreiðhjólum og ungbarna- vörum. WtAWÞAUGL YSINGAR ATVINNA ÍBOÐI Vanur bátsmaður Óskast á frystitogara frá Suðvesturlandi. Þarf að geta leyst af sem annar stýrimaður. Aðeins vanur maður kemur til greina. Umsóknir sendist ti’l afgreiðslu Mbl., merktar: „M - 18102.“ Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Hjúkrunarfræðingar Okkur vantar hjúkrunarfræðinga til sumar- afleysinga, frá 1. júlí - 15. september, á slysa- og bráðadeild og bæklunarlækninga- deild sjúkrahússins. Starfshlutfall og ráðningartími eftir sam- komulagi. Sjúkrahúsið veitir bráðaþjónustu allan sólar- hringinn, allt árið. Upplýsingar eru gefnar af starfsmannastjóra hjúkrunar, sími 463 0273. TILKYNNINGAR Kosning utan kjörfundar vegna forsetakjörs 1996 fer fram í Fjöl- brautaskólanum við Ármúla. Opnunartími á kjördag, 29. júní, verður frá kl. 10.00-12.00 og frá kl. 14.00-18.00. Sýslumaðurinn í Reykjavík. Smábátar Óskum eftir smábátum í viðskipti. Útnaust ehf., símar 456 2695 og 456 2582. ATVINNUHÚSNÆÐI Bílaverkstæði og smur- stöð í Kópavogi til sölu Húsnæðið er einnig til sölu. Er með gryfju og fólksbílalyftu. Öll handverkfæri á staðnum fyigja. Upplýsingar í símum 533 4200 - 567 1325 og 852 0667. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirtalinni fasteign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Birkimelur 16, Varmahlíð, þinglýst eign Sigurlaugar Helgu Jónsdóttur og Guðmundar Ingimarssonar, • eftir kröfu Byggingarsjóðs verka- manna, fimmtudaginn 4. júlí 1996, kl. 13.00. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 27. júní 1996. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtaldri eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Miðtún 12, þingl. eig. Sveinn Rafnkelsson, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins, húsbréfadeild Húsnæðistofnunar og Hornafjarðar- bær, 3. júlí 1996 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Höfn, 28. júní 1996. Sma auglýsingor ÝMISLEGT Khöfn - ferðamenn Ódýr gisting í hjarta Kaupmannahafnar. Uppl. í síma 00-45-3161-0544. KRISTIÐ SAMFÉLAG Dalvegi 24, Kópavogi Vitnisburðasamkoma í dag kl. 14.00. Allir eru hjartanlega velkomnir. Þingveilir - þjóðgarður Laugardagur 29. júní: Kl. 13.30 Öxarárfoss - Skógarkot Gönguferð um Fögrubrekku að Öxarárfossi og þaðan í eyðibýlið Skógarkot. Hugað að búsetu og náttúrufari. Hefst og endar ( þjónustumiðstöð. Tekur um það bil 3'h klst. Munið að taka með ykkur nesti og góðan skófatnað. Sunnudagur 30. júní: Kl. 11.00 Leikur er barna yndi. Barnastund í Hvannagjá. Söngur, leikir, náttúruskoðun. Kl. 14.00 Guðsþjónusta íÞingvallakirkju. Sr. Jón Ragnarsson þjónar fyrir altari. Kl. 15.15 Þinghelgarganga. Rölt um hinn forna þingstaö og næsta nágrenni Þingvallabæjar. Hefst við kirkju og tekur um 1 'h klst. Allar nánari upplýsingar um dagskrá þjóðgarðsins fást í þjónustumiðstöð. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Dagsferðir Ferðafélagsins: Sunnudaginn 30. júní: 1) Kl. 08.00 Þórsmörk - dags- ferð. Verð kr. 2.700. 2) Kl. 10.30 Reykjavegur 5. ferð. Gengið frá Kaldárseli í Bláfjöll. Verð kr. 1.000. 3) Kl. 13.00 „Rauðuflög - Nesja- vellir“, fjölskylduganga. Verð kr. 1.000. Miðvikudaginn 3. júlí Kl. 08.00 Þórsmörk - dagsferð. Kynnið ykkur hagstætt verð á sumarleyfi í Þórsmörk. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin, og Mörkinni 6. Ferðafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.