Morgunblaðið - 29.06.1996, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 29.06.1996, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1996 67 VEÐUR 29. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólfhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.33 3,4 10.49 0,4 17.04 3,7 23.27 0,4 3.04 13.30 23.54 0.20 ÍSAFJÖRÐUR 0.43 0.4 6.29 1.8 12.52 0,2 19.07 2,1 13.36 0.26 SIGLUFJÖRÐUR 2.42 0,2 9.04 1,1 15.00 0,2 21.17 1,2 13.18 0.08 DJÚPIVOGUR 1.38 1,7 7.45 0,4 14.14 2,0 20.31 0,4 2.26 13.00 23.33 23.49 Siávarbæð miðast við meðalstorstraumsf|öm Moraunblaðið/Slómælinaarlslands Heimild: Veðurstofa islands ***** Rigning ____ _____ t**^SIydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað %%%%. Snjókoma XJ Él -a-a ý Skúrir ý Slydduél Sunnan, 2 vindstig. 16 Hitastig Vindonn synir vind- ___ stefnu og fjöðrin SSS Þoka vindstyrk, heil fjöður 44 er 2 vindstig. * öula VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnanlands þykknar upp og fer að rigna undir kvöld en í öðrum landshlutum verður þurrt og lengst af bjart veður. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast norðanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag verður regnsvæði yfir sunnanverðu landinu, en eftir helgi snýst vindur til norð- austlægrar áttar. Þá má búast við lítilsháttar úrkomu á Austfjörðum en annars nokkuð bjart, hlýtt og þurrt veður. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að veija töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöiuna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma "C Veður °C Veður Akureyri 9 skýjað Glasgow 15 súld Reykjavík 14 léttskýjað Hamborg 17 skýjað Bergen 12 skýjað London 18 rigning á síð.klst Helsinki 17 skúr á síð.klst. Los Angeles 14 heiðskírt Kaupmannahofn 18 skýjað Lúxemborg 23 skýjað Narssarssuaq 9 rigning Madríd 30 helðskírt Nuuk 0 slydda Malaga 27 heiðskfrt Ósló 16 alskýjað Mallorca 25 léttskýjað Stokkhólmur 17 skýjað Montreal 16 léttskýjað Þórshöfn 9 rigning New York 20 alskýjað Algarve 28 heiðskírt Orlando 24 alskýjað Amsterdam 18 alskýjað Paris 25 skýjað Barcelona Madeira 23 léttskýjað Berlín Róm 24 léttskýjað Chicago 21 heiðskírt Vln 19 skýjað Feneyjar 24 þokumóða Washington 24 skýjað Frankfurt 23 skýjað Winnipeg 25 alskýjað H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Skammt suður af Færeyjum er 997 millibara lægð sem fjarlægist en fyrir vestan ísland er hæð sem þokast austur. Víðáttumikil 995 miliibara iægð um 600 km suðsuðvestur af Hvarfi hreyfist hægt norðaustur. Spá Krossgátan LÁRÉTT: 1 ág-engt, 4 laumuspil, 7 kirtil, 8 skapvond, 9 væn, 11 áll, 13 skaða, 14 espast, 15 heilnæm, 17 fjöldi, 20 elska, 22 þráttar, 23 ís, 24 hlaupa, 25 hafni. LÓÐRETT: 1 högni, 2 baunin, 3 feiti, 4 kurteis, 5 ganga þyngslalega, 6 vind- hani, 10 eignarjarðar, 12 vingjarnleg, 13 eld- stæði, 15 tvístígur, 16 hljóðfærið, 18 hnappur, 19 tré, 20 mannsnafns, 21 skaði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 holdgrönn, 8 gulan, 9 nötra, 10 agg, 11 arfar, 13 teiti, 15 tyfta, 18 slota, 21 lok, 22 grand, 23 arnar, 24 hlunnfara. Lóðrétt: - 2 orlof, 3 dánar, 4 rangt, 5 netti, 6 ógna, 7 tapi, 12 art, 14 ell, 15 toga, 16 fjall, 17 aldin, 18 skarf, 19 ofnar, 20 aurs. í dag er laugardagur 29. júní, 181. dagur ársins 1996. Péturs- messa og Páls. Orð dagsins: Skuldið ekki neinum neitt, nema það eitt að elska hver annan, því að sá sem elskar náunga sinn, hefur uppfyllt lögmálið. (Róm. 13, 8.) Skipin Reykjavíkurhöfn: I gær fóru Hákon ÞH og Svan- ur RE. Rússneski togar- inn Vyshgorod átti að fara í gærkvöldi. í dag er Örfirisey væntanleg. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrakvöld kom Kyndill kom í fyrrakvöld og fór á ströndina. Auriga fór á veiðar í gær. Vilsandi fór til útlanda í gær. Ors- hiley fór á veiðar í gær. Vladimir Gavrilov fór á veiðar í gærkvöldi. Hólmadrangur er vænt- anlegur í dag. Kaass- ussuk fer á veiðar í dag. Fréttir Viðey. í dag verður hið árlega Skúlaskeið í Viðey, en það er þriggja km íjöl- skylduhlaup. Það hefst kl. 14, en bátsferðir verða á 20 mínútna fresti frá kl. 12. Allir, sem ljúka hlaupinu fá verðlauna- pening með mynd af inn- sigli Skúla fógeta. Síðan verður boðið upp á grillaðar pylsur og kalda drykki. Ljósmyndasýn- ingin í Viðeyjarskóla er opin, hestaleigan að starfi og veitingar eru í Viðeyj- arstofu. Félag einstæðra for- eldra er með flóamarkað alla laugardaga kl. 14-17 í Skeljanesi 6, Skeijafírði. Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minning- arkort Bamaspítala Hringsins fást hjá Kven- félagi Hringsins í síma 551-4080. Mannamót Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Laugar- dagsgangan verður í dag kl. 10. Lagt verður af stað frá Hafnarborg. Allir velkomnir. Húnvetningafélagið fer í dagsferð fyrir 67 ára og eldri til Hveragerðis og Ölfuss fimmtudaginn 4. júli nk. Lagt verður af stað frá Húnabúð, Skeif- unni 17 kl. 13. Skráning í Húnabúð í síma 553-1360 1. og 2. júlí milli kl. 13 og 15. Hana-Nú, Kópavogi. Kvöldganga verður farin um hlíðar Esju á mánu- dagskvöldið 1. júlí. Komið við í skógræktinni í Mó- gilsá. Lagt af stað kl. 20 frá Gjábakka. Leiðsögu- maður er Steinunn Harð- ardóttir. Skráning í síma 554-3400. Húmanistahreyfingin stendur fyrir .jákvæðu stundinni" alla mánudaga kl. 20-21 í húsi ungliða- hreyfíngar RKÍ, Þverholti 15, 2. hæð og eru allir velkomnir. Þetta er þátt- ur í starfí Húmanista- hreyfingarinnar sem starfað hefur um árabil og leggur áherslu á að bæta og efla mannleg samskipti. Bahá’ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Tveggja daga ferð um Borgarfjörð verður farin 20.-21. júlí. Skráning fyrir 15. júlí hjá Gunnari í síma 555-1252, Kristjáni í síma 565-3418 eða Kristínu í síma 555-0176. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Heijólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Btjánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Komið við í Flatey. Djúpbáturinn Fagranes fer í sína næstu ferð frá ísafirði til Hesteyrar, Aðalvíkur og aftur til ísa- fjarðar í dag, laugardag, kl. 9. Kirkjustarf Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Vitnisburðar- samkoma í dag kl. 14. Allir velkomnir. SPURTER . . . IBiskup íslands sagði í vikunni að hann hygðist segja af sér og láta af störfum í lok næsta árs. Hvað heitir biskupinn? 2Þýska sinfóníuhljómsveitin í Berlín leikur á tónleikum í Laugardalshöll í dag. Hvað heitir stjórnandi hennar? 3Söngvari þekktrar breskrar popphljómsveitar hefur hafst við á Islandi undanfarið, spilað knattspyrnu og sést á kaffihúsum og veitingastöðum. Hvað heitir hann? Hver orti? Táp og fjör og frískir menn finnast hér á landi enn, þéttir á velli og þéttir í lund, þrautgóðir á raunastund. Hvað merkir orðtakið það eru fleiri hundar svartir en hund- urinn prestsins? 6Hver er höfundur bókanna „Fljótt fljótt sagði fuglinn" og „Maðurinn er alltaf einn“? 7Eiginkona Bills Clintons Bandaríkjaforseta hefur verið gagnrýnd fyrir að vera of áberandi á opinberum vettvangi, en hún er hin dæmigerða dygga eiginkona, sem fylgir manni sínum, í saman- burði við eiginkonu Bobs Doles, væntanlegs forsetaframbjóðanda repúblikana. Eiginkona Doles gegndi ráðherraembættum í stjóm- um bæði Georges Bush og Ronalds Reagans. Hvað heita eiginkonur Clintons og Doles, en þær sjást hér á myndum? 8Hvort frýs við hærra hitastig, vatn eða sjór? 9„Ég er myndavél með frádreg- ið ljósop, alveg óvirkur, viðtak- andi, án umhugsunar.“ Þannig hefst bókin „Berlín kvödd“, eftir breskan rithöfund, sem var að lýsa Þýskalandi um það leyti, sem nas- istar komust til valda. Eftir bókinni var gerð myndin „Kabarett" með Lizu Minelli í aðalhlutverki. Rithöf- undurinn er nú látinn. Hvað heitir hann? SVOR: 'pooMJðqsj Jaqdo^suqo '6 'SitSBjiq BjJlæi piA s$jj uuBq pu jAij jnp|3A uinuofs i gmBs 'ujba '8 •3|0a pjojubh lioquziia 3o uoiuqj uiBqpou /Cjb||;h 'L ‘uossraiyfqiijY Joqx -9 'sss^ imæp iji3]j ’ njs 9®«I *g -ussuioqx jnuijjij ’■* 'Jnig JBUUijujisAsuiofiq ijBASugs ‘ujBq|\> uoiubq -g 'XzBusqqsy JiuiipB|j\ 'Z 'uosB|nqs JnjBig bj?s '1 MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. AuelýsinRar 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjóm 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156 sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MB1 <o'CF.N TRt'M.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.