Morgunblaðið - 29.06.1996, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1996 65
4-
i
i
i
N
)
)
Stopp
STOPPLEIKHÓPURINN og Umferðar-
ráð, í samvinnu við Reykjavíkurborg,
Islandsbanka, Toyota-umboðið og
Sjóvá/Almennar eru að fara af stað með
umferðarþætti í sjónvarpsstöðvunum
um þessar mundir. Um þijú stutt um-
ferðarleikrit er að ræða og verða þau
sýnd á ýmsum tímum.
Þættirnir, sem heita Stopp, eru leikn-
ir og fjalla um Sindra, Signýju og
Grjóna, þijá 9-10 ára krakka. Þeir eru
leiknir af Dofra Hermannssyni, Katrínu
Þorkelsdóttur og Hinriki Ólafssyni.
Fylgst er með þeim í einn dag, fyrir og
eftir skóla. Að sögn Eggerts Kaaber,
leikstjóra þáttanna, eru þeir einfaldar
dæmisögur um það hvernig geti farið
ef krakkarnir gæta sín ekki í umferð-
inni. Höfundur handrits er Gunnar Gunn-
steinsson og tónlist er eftir Valgeir Skag-
fjörð. Plús film sá um myndatöku og
vinnslu.
AFMÆLISTILBOÐ:
25% afsláttur á McDonakTsy
í Austurstrætjjy^ BigMac (eða 2 McGóðborgarar),
2 miðstærð franskar og 2 miðstærð kók
á aðeins 998,- krónur. (Venjulegt
verð er 1.358 krónurl)
Alltaf gæði • Alltaf góður inatur
Alltaf góð kaup
McDonald's í Austurstrœti 20,
Veitingastofa kl. 09.00-23.00. Nœturlúga fos./lau. kl. 23.00-03.00.
Myndlistarsýning TOLLI.
/% Opnuð kl. 14 um helgar og kl. 16 virka daga
sími 551 9000
SPILLING
★ H.K. DV
★★ ★ O.F. Hvita
fil PACIHO 10HN CUSfiCK 8RI0GIT FONOfi
GITYHALI
Sýnd kl. 3. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12
ypiNPERISGQ^
Trubh
V « o u t
C AÚtS
Frábær mynd þar sem gert er grín að svertingjamyndum síðustu ára eins og „Boys in
the Hood" og „Menace II Society". Hvað gerir ungur maður þegar móðir hans sendir
hann aftur í úthverfi glæpa og eiturlyfja, til þess að alast upp hjá föður sínum?
Wayans bræður fara á kostum í þessari mögnuðu grínmynd.
Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11.
Mögnuð grínhrollvekja úr smiðju félaganna
Quentin Tarantino og Roberto Rodriguez.
Pottþéttur bíósmellur um allan heiml Handrit
Quentin Tarantino. Leikstjóri Roberto Rodrigues.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
5, 7 og 9.
Sýnd kl. 11
NÚ ER ÞAP SVART