Morgunblaðið - 29.06.1996, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 29.06.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ1996 59 I DAG Arnað heilla O/AÁRA afmæli. í dag, O Vflaugardaginn 29. júní, verður áttræður Guðni Jón Guðbjartsson, fv. stöðvarstjóri Ljósafossi, Dalalandi 4, Reykjavík. Eiginkona hans var Ragn- Iieiður Guðmundsdóttir, hún lést 13. september sl. Guðni Jón tekur á móti gestum í Oddfellowhúsinu, 2. hæð, Vonarstræti 10 milli kl. 16 og 19. BRIDS llinsjón Guónuinilur l’áll Arnarson Á AUSTUR opnun? Já og nei, það er spurning um stíl. Meckstorth og Rodwell opna ef þeir sjá 10 punkta, en aðrir eru íhaldssamari. í úrslitaleik Spingold- keppninnar í fyrra vakti Meckstoth á einum spaða, en Rosenberg á hinu borð- inu passaði. Á báðum borð- um varð suður síðan sagn- hafi í fjórum hjörtum. Austur gefur; AV á hættu. Norður ♦ KD83 V ÁG ♦ ÁDG105 ♦ 92 Vestur Austur ♦ 964 ♦ ÁG752 V 87 II III ¥ 654 ♦ 42 111111 ♦ K98 ♦ Á106543 ♦ K7 Suður ♦ 10 ♦ KD10932 ♦ 763 ♦ DG8 Vestur Norður Austur Suður Rodwell Martel Meckstroth Stansby 1 spaði 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Lokaður salur Pass Pass Vestur Norður Austur Suður Zia Wolff Rosenberg Hamman Pass 3 hjörtu Pass Pass 4 hjörtu Pass Pass Spilið tók fljótt áf í lok- aða salnum. Zia kom út með tígul og Hamman svín- aði. Rosenberg lagði niður spaðaás, en skipti síðan yfir í laufkóng og meira lauf: Einn niður. Hinum megin kom Rodwell út í lit makkers. Hann spilaði fjarkanum, þriðja hæsta, og Stansby hleypti yfir á tíuna. Meckstroth tók á gosann og skipti yfir í tromp. Stansby tók slaginn í borði, spilaði spaðakóng og trompaði ás austur. Síðan tók hann trompin, fór inn í borð á tígulás(!) og henti tveimur laufum niður í spaðadrottningu og áttu, sem nú var frí. Hann fórn- aði sem sagt tígulsvíning- unni fyrir þann möguleika að vestur ætti spaðaníuna þriðju. Hvers vegna? Stansby taldi víst að Meckstroth ætti tígulkóng- inn þegar hann kaus að spila trompi en ekki laufi í öðrum slag. Með tóma blá- hunda í tígli hefði Meckst- roth tæplega spilað svo hlutlausa vörn. ÁRA afmæli. í dag, laugardaginn 29. júní, er sjötíu og fimm ára Jónas Guðmundur Ólafs- son, Vogatungu 109, Kópavogi. Eiginkona hans er Guðrún B. Guðlaugs- dóttir. Þau eru að heiman í dag. ÁRA afmæli. í dag, laugardaginn 29. júní, er sextíu ára Elín Hrefna Hannesdóttir, Langagerði 13, Reykjavík. Hún og eiginmaður hennar Árni Sigurbergsson taka á móti vinum og vanda- mönnum í Tannlæknasaln- um, Síðumúla 35, Reykja- vík milli kl. 17 og 19 í dag. /? p'ÁRA afmæli. Sextíu og fimm ára er í dag Hjörleif- Otlur Jónsson, Miðtúni 84, Reykjavík. Eiginkona hans Ósk Bjarnadóttir varð 65 ára 17. mars sl. Þau taka á móti gestum á heimili sínu í dag eftir kl. 17. ÁRA afmæli. í dag, 29. júní, er fertugur Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar hf.,_ Hvassaleiti 18, Reykjavík. í tilefni dagsins tekur hann á móti gestum í kvöld á milli kl. 20-22 í Naustinu. Ljósm. Mynd Hafnarfirði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. júní sl. í Garða- kirkju af séra Bjarna Þór Bjarnasyni Aldís Baldvins- dóttir og Víðir Már Atla- son. Heimili þeirra er á Þrúðvangi 22, Hafnarfirði. Ljósm. Lára Long. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 1. júní sl. i Hall- grímskirkju af séra Gunn- ari Kristjánssyni Jórunn Sigurðardóttir og Sigurð- ur Kristjánsson. Heimili þeirra er að Mosarima 15, Reykjavík. Ljósm. Mynd Hafnarfirði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. júní sl. í Víði- staðakirkju af séra Sigurði Helga Guðmundssyni Hulda Sigurveig Heiga- dóttir og Þröstur Ásgeirs- son. Heimili þeirra er á Háholti 5, Hafnarfirði. Pennavinir ÞÝSK fjölskyldumóðir á fertugsaldri með mikinn ís- landsáhuga vill einast pennavin eða pennavin- konu. Hefur numið íslensku í tómstundum og vildi gjarnan fá bréf á íslensku til að spreyta sig við málið: Astrid Parzefall, Puchhausen, Am Freibad 1, 84152 Mengkofen, Germany. STJORNUSPA cftir Franecs Drakc KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú setur markið hátt oggefst ekki upp þótt á móti blási. Hrútur (21. mars - 19. apríl) V* Þú rekur smiðshöggið á verkefni, sem þú hefur unnið að heima, og síðdegis berast þér góðar fréttir frá fjar- stöddum vini. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú sinnir skyldustörfunum heima, en ættir einnig að hafa augun opin fyrir óvæntu tækifæri, sem gæti fært þér betri afkomu. Tvíburar (21.maí-20.júní) í» Gættu tungu þinnar í dag svo þú særir ekki óvart hör- undsáran vin. Þegar kvöldar átt þú göðar stundir með þínum nánustu. Krabbi (21. júní — 22. júlí) HíiB Þér tekst að leysa smá vandamál heima í dag ef þú ræðir það í bróðerni við þína nánustu. Ástvinir fara út saman í kvöld. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Taktu enga mikilvæga ákvörðun varðandi vinnuna í dag. Hugmynd þín er góð, en þarfanst betri undirbún- ings. Ræddu málið við vin.. Meyja (23. ágúst - 22. september) éi Þú hefur komið ár þinni vel fyrir borð, og afkoman fer batnandi, en þú þarft að varast tilhneigingu til óþarfa eyðslusemi. Vog (23. sept. - 22. október) Sýndu þínum nánustu skiln- ing í dag, og vertu ekki með óþarfa gagnrýni í þeirra garð. Slakaðu á heima með ástvini í kvöld. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú getur notið frístundanna með fjölskyldunni í stað þess að fara út. Varastu deilur við vin um mál, sem kemur þér ekki við. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Taktu ekki mark á orðrómi, sem þú heyrir í dag, því hann á ekki við rök að styðjast. Gættu hófs í mat og drykk í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Trúðu ekki öllu, sem þér er sagt í dag, því sumir hafa tilhneigingu til að ýkja. í kvöld væri tilvalið að bjóða ástvini út. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú hefur fulla ástæðu til að fagna velgengni þinni að undarförnu. Heppnin hefur verið með þér, og afkoman farið batnandi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) -Sk Þér býðst frístundastarf, sem vinna má heima og get- ur gefið vel af sér. Full ástæða er til að halda upp á það með ástvini í kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár a f þessu tagi byggjasl ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. BREF • FORSETAKJOR Kjósum Guðrúnu Frá EIsu E. Guðjónsson: ÍSLENDINGAR, karlar sem konur. Látum ekki flokkadrætti villa okkur sýn við forsetakosningarnar. Kjós- um forseta sem ber hag þjóðarinnar allrar fyrir bijósti, sem vill stuðla að aukinni menntun, heilbrigði og bættum lífskjörum í landinu. Sameinumst um að kjósa Guð- rúnu Agnarsdóttur til forseta á laugardaginn kemur. ELSA E. GUÐJÓNSSON, fyrrv. deildarstjóri textíl- og búninga- deildar Þjóðminjasafns íslands. Stuðningsyfirlýsing Frá Ásgeiri Vali Eggertssyni: LANDSMENN góðir. Liðsmönnum Birtu er annt um börnin sín, þeir óska þeim friðar og birturíkrar framtíðar í kærleika og lýsa hér með stuðningi við Ástþór Magnús- son forsetaframbjóðanda, og aj} öðrum forsetaframbjóðendum ólöstuðum. ÁSGEIR VALUR EGGERTSSON, formaður Birtu, samtaka launlega og annarra landsmanna. tfl H-lT Kolaporiia HELGINA STYkKUk UHQél FOLKSinS '96 KYnniks Vóniist - Oans - 50 manna hópur ungs fólks fró Banda- ríkjunum flytur tónllst og sýnir dansa í Kolaportinu i dag laugardagkl. 14. ..í Kol&porHnu l&u<3&rd&$ M. 14 kr. 459,- kg O Folaldakjöt á grillid ** NÝTT ** þurrkrydduð hjörtu - Lambakjöt á grillið kr 489. kg Benni hinn kjötgóði er um h.elgina með lambakjötsgrillpakka á sprengi- verði eða kr. 489,- kg. Einnig ostafyllta lambaframparta á frábæru verði, bragðgott taðreykt hangikjöt og mikið af annari kjötvöru á góðu verði. Landsfræga áleggið hans Benna er ennþá á gamla góða verðinu þínu. 0 Qlœnýr lax á lágu verd>i Þú kaupir eitt kíló af ýsuflökum og færð annað frítt Fiskbúðin Okkar hefúr stuðlað að lægra vöruverði og býður landsins mesta úrval af fiski. Um helgina er boðið upp á nýjan lax á sprengitilboði, signa grásleppu, glænýja Rauðsprettu, hvalkjöt, fiskibökur, grillpiima, Geimyt, sósufiskrétti, Tindaskötu, Háf og fjölbreytt úrval af öðrum fiski. 0 fivaxtavcrdhrun -cpn, perurCSESBE ■ ■ Broddur, grænmeti og ávextir á algjoru sprengjuverði m Magnea úr Gaulverjabænum er allar helgar með ávaxtaverðhrun og líklega hvergi hægt að gera jafn góð kaup i grænmcti og ávöxtum og hjá henni. ■ Magnea er með ódýr egg og jarðarber, mikið úrval af grænmcti í hinum landsþekktu 100,- kr. pokum og hinn sívinsæla brodd á ótrúlegu verði. Léttmálms keppnishjólBBŒU (venjulegt verð kr. 40.000,-) Um helgina verða til sölu nokkur léttmálms- keppnishjól fyrir fullorðna (konur og karl- menn). Hjólin er hægt að kaupa samsett á ótrúlegu verði eða kr. 12.900,- eða ósamsett í kassa á kr. 10.900,-. Ungbarnqvörur 6 ..toppmerki á ótrúlegu verði Sparkbilar kr. 750,- Flugnanet á vagna kr. 200, Regnskermur og svunta á regnhlifakerrur kr, 500,- Barnakerrur kr, 7500,----- Einnig ferðarúm, bílstólar, göngu- bakpokar, baðborð og margt fleira vöruveislan Ö Amerísku sófasettin Amerísku King _______ | á frábæru verAi og Queen hjánarúmin ..komin aftur KCHAPORTIÐ Opiðlaugardagaegsunnudagakl. 11-17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.