Morgunblaðið - 29.06.1996, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ1996 59
I DAG
Arnað heilla
O/AÁRA afmæli. í dag,
O Vflaugardaginn 29.
júní, verður áttræður
Guðni Jón Guðbjartsson,
fv. stöðvarstjóri Ljósafossi,
Dalalandi 4, Reykjavík.
Eiginkona hans var Ragn-
Iieiður Guðmundsdóttir,
hún lést 13. september sl.
Guðni Jón tekur á móti
gestum í Oddfellowhúsinu,
2. hæð, Vonarstræti 10
milli kl. 16 og 19.
BRIDS
llinsjón Guónuinilur l’áll
Arnarson
Á AUSTUR opnun? Já
og nei, það er spurning um
stíl. Meckstorth og Rodwell
opna ef þeir sjá 10 punkta,
en aðrir eru íhaldssamari.
í úrslitaleik Spingold-
keppninnar í fyrra vakti
Meckstoth á einum spaða,
en Rosenberg á hinu borð-
inu passaði. Á báðum borð-
um varð suður síðan sagn-
hafi í fjórum hjörtum.
Austur gefur; AV á
hættu.
Norður
♦ KD83
V ÁG
♦ ÁDG105
♦ 92
Vestur Austur
♦ 964 ♦ ÁG752
V 87 II III ¥ 654
♦ 42 111111 ♦ K98
♦ Á106543 ♦ K7
Suður
♦ 10
♦ KD10932
♦ 763
♦ DG8
Vestur Norður Austur Suður
Rodwell Martel Meckstroth Stansby
1 spaði 3 hjörtu
Pass 4 hjörtu Pass Lokaður salur Pass Pass
Vestur Norður Austur Suður
Zia Wolff Rosenberg Hamman
Pass 3 hjörtu
Pass Pass 4 hjörtu Pass Pass
Spilið tók fljótt áf í lok-
aða salnum. Zia kom út
með tígul og Hamman svín-
aði. Rosenberg lagði niður
spaðaás, en skipti síðan
yfir í laufkóng og meira
lauf: Einn niður.
Hinum megin kom
Rodwell út í lit makkers.
Hann spilaði fjarkanum,
þriðja hæsta, og Stansby
hleypti yfir á tíuna.
Meckstroth tók á gosann
og skipti yfir í tromp.
Stansby tók slaginn í borði,
spilaði spaðakóng og
trompaði ás austur. Síðan
tók hann trompin, fór inn
í borð á tígulás(!) og henti
tveimur laufum niður í
spaðadrottningu og áttu,
sem nú var frí. Hann fórn-
aði sem sagt tígulsvíning-
unni fyrir þann möguleika
að vestur ætti spaðaníuna
þriðju. Hvers vegna?
Stansby taldi víst að
Meckstroth ætti tígulkóng-
inn þegar hann kaus að
spila trompi en ekki laufi í
öðrum slag. Með tóma blá-
hunda í tígli hefði Meckst-
roth tæplega spilað svo
hlutlausa vörn.
ÁRA afmæli. í dag,
laugardaginn 29.
júní, er sjötíu og fimm ára
Jónas Guðmundur Ólafs-
son, Vogatungu 109,
Kópavogi. Eiginkona hans
er Guðrún B. Guðlaugs-
dóttir. Þau eru að heiman
í dag.
ÁRA afmæli. í dag,
laugardaginn 29.
júní, er sextíu ára Elín
Hrefna Hannesdóttir,
Langagerði 13, Reykjavík.
Hún og eiginmaður hennar
Árni Sigurbergsson taka
á móti vinum og vanda-
mönnum í Tannlæknasaln-
um, Síðumúla 35, Reykja-
vík milli kl. 17 og 19 í dag.
/? p'ÁRA afmæli. Sextíu og fimm ára er í dag Hjörleif-
Otlur Jónsson, Miðtúni 84, Reykjavík. Eiginkona hans
Ósk Bjarnadóttir varð 65 ára 17. mars sl. Þau taka á
móti gestum á heimili sínu í dag eftir kl. 17.
ÁRA afmæli. í dag,
29. júní, er fertugur
Jón Sigurðsson, forstjóri
Össurar hf.,_ Hvassaleiti 18,
Reykjavík. í tilefni dagsins
tekur hann á móti gestum
í kvöld á milli kl. 20-22 í
Naustinu.
Ljósm. Mynd Hafnarfirði.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 15. júní sl. í Garða-
kirkju af séra Bjarna Þór
Bjarnasyni Aldís Baldvins-
dóttir og Víðir Már Atla-
son. Heimili þeirra er á
Þrúðvangi 22, Hafnarfirði.
Ljósm. Lára Long.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 1. júní sl. i Hall-
grímskirkju af séra Gunn-
ari Kristjánssyni Jórunn
Sigurðardóttir og Sigurð-
ur Kristjánsson. Heimili
þeirra er að Mosarima 15,
Reykjavík.
Ljósm. Mynd Hafnarfirði.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 15. júní sl. í Víði-
staðakirkju af séra Sigurði
Helga Guðmundssyni
Hulda Sigurveig Heiga-
dóttir og Þröstur Ásgeirs-
son. Heimili þeirra er á
Háholti 5, Hafnarfirði.
Pennavinir
ÞÝSK fjölskyldumóðir á
fertugsaldri með mikinn ís-
landsáhuga vill einast
pennavin eða pennavin-
konu. Hefur numið íslensku
í tómstundum og vildi
gjarnan fá bréf á íslensku
til að spreyta sig við málið:
Astrid Parzefall,
Puchhausen,
Am Freibad 1,
84152 Mengkofen,
Germany.
STJORNUSPA
cftir Franecs Drakc
KRABBI
Afmælisbarn dagsins: Þú
setur markið hátt oggefst
ekki upp þótt á móti blási.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) V*
Þú rekur smiðshöggið á
verkefni, sem þú hefur unnið
að heima, og síðdegis berast
þér góðar fréttir frá fjar-
stöddum vini.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú sinnir skyldustörfunum
heima, en ættir einnig að
hafa augun opin fyrir
óvæntu tækifæri, sem gæti
fært þér betri afkomu.
Tvíburar
(21.maí-20.júní) í»
Gættu tungu þinnar í dag
svo þú særir ekki óvart hör-
undsáran vin. Þegar kvöldar
átt þú göðar stundir með
þínum nánustu.
Krabbi
(21. júní — 22. júlí) HíiB
Þér tekst að leysa smá
vandamál heima í dag ef þú
ræðir það í bróðerni við þína
nánustu. Ástvinir fara út
saman í kvöld.
Ljón
(23. júlí — 22. ágúst)
Taktu enga mikilvæga
ákvörðun varðandi vinnuna
í dag. Hugmynd þín er góð,
en þarfanst betri undirbún-
ings. Ræddu málið við vin..
Meyja
(23. ágúst - 22. september) éi
Þú hefur komið ár þinni vel
fyrir borð, og afkoman fer
batnandi, en þú þarft að
varast tilhneigingu til óþarfa
eyðslusemi.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Sýndu þínum nánustu skiln-
ing í dag, og vertu ekki með
óþarfa gagnrýni í þeirra
garð. Slakaðu á heima með
ástvini í kvöld.
Sporddreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú getur notið frístundanna
með fjölskyldunni í stað þess
að fara út. Varastu deilur
við vin um mál, sem kemur
þér ekki við.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) m
Taktu ekki mark á orðrómi,
sem þú heyrir í dag, því hann
á ekki við rök að styðjast.
Gættu hófs í mat og drykk
í kvöld.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Trúðu ekki öllu, sem þér er
sagt í dag, því sumir hafa
tilhneigingu til að ýkja. í
kvöld væri tilvalið að bjóða
ástvini út.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Þú hefur fulla ástæðu til að
fagna velgengni þinni að
undarförnu. Heppnin hefur
verið með þér, og afkoman
farið batnandi.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) -Sk
Þér býðst frístundastarf,
sem vinna má heima og get-
ur gefið vel af sér. Full
ástæða er til að halda upp á
það með ástvini í kvöld.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár a f þessu tagi
byggjasl ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
BREF • FORSETAKJOR
Kjósum Guðrúnu
Frá EIsu E. Guðjónsson:
ÍSLENDINGAR, karlar sem konur.
Látum ekki flokkadrætti villa okkur
sýn við forsetakosningarnar. Kjós-
um forseta sem ber hag þjóðarinnar
allrar fyrir bijósti, sem vill stuðla
að aukinni menntun, heilbrigði og
bættum lífskjörum í landinu.
Sameinumst um að kjósa Guð-
rúnu Agnarsdóttur til forseta á
laugardaginn kemur.
ELSA E. GUÐJÓNSSON,
fyrrv. deildarstjóri textíl- og búninga-
deildar Þjóðminjasafns íslands.
Stuðningsyfirlýsing
Frá Ásgeiri Vali Eggertssyni:
LANDSMENN góðir. Liðsmönnum
Birtu er annt um börnin sín, þeir
óska þeim friðar og birturíkrar
framtíðar í kærleika og lýsa hér
með stuðningi við Ástþór Magnús-
son forsetaframbjóðanda, og aj}
öðrum forsetaframbjóðendum
ólöstuðum.
ÁSGEIR VALUR EGGERTSSON,
formaður Birtu, samtaka launlega og
annarra landsmanna.
tfl H-lT
Kolaporiia
HELGINA
STYkKUk UHQél FOLKSinS '96 KYnniks
Vóniist - Oans -
50 manna hópur ungs fólks fró Banda- ríkjunum
flytur tónllst og sýnir dansa í Kolaportinu i dag
laugardagkl. 14.
..í Kol&porHnu
l&u<3&rd&$ M. 14
kr. 459,- kg
O Folaldakjöt á grillid
** NÝTT ** þurrkrydduð hjörtu - Lambakjöt á grillið kr 489. kg
Benni hinn kjötgóði er um h.elgina með lambakjötsgrillpakka á sprengi-
verði eða kr. 489,- kg. Einnig ostafyllta lambaframparta á frábæru verði,
bragðgott taðreykt hangikjöt og mikið af annari kjötvöru á góðu verði.
Landsfræga áleggið hans Benna er ennþá á gamla góða verðinu þínu.
0 Qlœnýr lax á lágu verd>i
Þú kaupir eitt kíló af ýsuflökum og færð annað frítt
Fiskbúðin Okkar hefúr stuðlað að lægra vöruverði og býður landsins
mesta úrval af fiski. Um helgina er boðið upp á nýjan lax á sprengitilboði,
signa grásleppu, glænýja Rauðsprettu, hvalkjöt, fiskibökur, grillpiima,
Geimyt, sósufiskrétti, Tindaskötu, Háf og fjölbreytt úrval af öðrum fiski.
0 fivaxtavcrdhrun -cpn, perurCSESBE
■ ■ Broddur, grænmeti og ávextir á algjoru sprengjuverði
m Magnea úr Gaulverjabænum er allar helgar með ávaxtaverðhrun og líklega
hvergi hægt að gera jafn góð kaup i grænmcti og ávöxtum og hjá henni.
■ Magnea er með ódýr egg og jarðarber, mikið úrval af grænmcti í hinum
landsþekktu 100,- kr. pokum og hinn sívinsæla brodd á ótrúlegu verði.
Léttmálms keppnishjólBBŒU
(venjulegt verð kr. 40.000,-)
Um helgina verða til sölu nokkur léttmálms-
keppnishjól fyrir fullorðna (konur og karl-
menn). Hjólin er hægt að kaupa samsett á
ótrúlegu verði eða kr. 12.900,- eða ósamsett
í kassa á kr. 10.900,-.
Ungbarnqvörur 6
..toppmerki á ótrúlegu verði
Sparkbilar kr. 750,-
Flugnanet á vagna kr. 200,
Regnskermur og svunta
á regnhlifakerrur kr, 500,-
Barnakerrur kr, 7500,-----
Einnig ferðarúm, bílstólar, göngu-
bakpokar, baðborð og margt fleira
vöruveislan Ö
Amerísku sófasettin Amerísku King _______
| á frábæru verAi og Queen hjánarúmin
..komin aftur
KCHAPORTIÐ
Opiðlaugardagaegsunnudagakl. 11-17